Málið er einfalt að, sitjandi forsetar vinna vanalega þegar vel gengur í efnahagsmálum.
Enginn vafi að Trump tapaði 2020, vegna COVID kreppunnar - enginn gat séð fyrir.
Eins og hönd guðs hefði birst og slegið hann niður.
Annars væri sitjandi forseti, Donald Trump - ekki, Joe Biden.
Hafið í huga, að efnahagurinn hefur verið á uppleið sl. 9 mánuði!
Samfellt það lengi hafa launahækkanir verið - ofan við mælda verðbólgu í Bandaríkjunum.
Auðvitað hjálpar að verðbólgan hefur ívið lækkað sl. 12 mánuði.
En það er einnig það að verki, að hagvöxtur virðist raunverulega sterkur sl. 6-9 mánuði.
US economy defies recession fears with 3.3% growth in fourth quarter
The US economy grew at a 3.3 per cent annualised rate during the final quarter of last year, capping off a strong 2023...."
Stunning US jobs growth of 353,000 far outstrips estimates
The US economy added 353,000 jobs in January, almost twice as many as forecast ...
Uppbyggingarprógramm Bidens í innviðum landsins, farið að skila sér!
Biden ræsti -infrastructure- eða innviða-uppbyggingarprógramm, strax á 1. ári forsetatíðar.
Slík prógrömm taka tíma að, skila sér inn - þ.s. verkefnin þarf að undirbúa, áður en framkvæmdir geta hafist.
Hinn bóginn, er nú nægur tími liðinn, svo að fjöldi þeirra er nú í gangi.
Þetta er að skila nokkurs konar -- turbo áhrifum á hagkerfi Bandaríkjanna.
- Ekki gleima því, Trump 2016 lofaði slíku prógrammi.
- En stóð ekki við það loforð.
Af því sýpur Trump nú seiði.
Því, nú græðir Biden á því -- að hafa tekið upp loforð Donalds Trumps, og staðið við.
Niðurstaða
Vísbendingar eru að Trump sé nú í nokkurn vanda með sitt prógramm, er hefur hingað til fullyrt að Biden sér - disaster - í efnahagsmálum.
Hinn bóginn eru þær fullyrðingar hratt að úreltast nú, í ljósi lækkandi verðbólgu - og vaxandi hagvaxtar, auk hækkandi launa.
Það verður forvitnilegt að fyglgjast með umræðu í Bandaríkjunum nk. mánuði.
En almenningur hlýtur að taka eftir þessu fyrr eða síðar.
Trump t.d. var aldrei með hraðari hagvöxt en Biden nú hefur.
Fjölgun starfa þarf ekki að halda lengi á sama dampi, til að sama gildi um atvinnumál.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 4. febrúar 2024
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 169
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 225
- Frá upphafi: 866322
Annað
- Innlit í dag: 161
- Innlit sl. viku: 211
- Gestir í dag: 157
- IP-tölur í dag: 157
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar