Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér virđist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í stađinn standi Trump viđ ađ halda stríđinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja friđ - held mál fari ţannig!

Stađan í stríđinu viđ árslok er sú:

  • Rússland hefur hernumiđ ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuđi.

Sem er ca. 2-falt ţađ land Rússland tók, 2023.
Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 ţúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk hérađi.
Sóknarhrađi Rússa hefur skv. ţví veriđ ca. 2-falt meiri en áriđ á undan!
Á Vuhledar svćđinu, var sóknarhrađi Rússa ca. 3-faldur fyrstu 2 mánuđina eftir fall Vuhledar.
Sú víglína hefur veriđ erfiđasta víglína Úkraínuhers, síđan Vuhledar féll.

  1. Hinn bóginn eru sögur um, hrun, íkjukenndar.
  2. Árétta, ađ taliđ er ađ mannfall Rússa í Nóvember 2024 hafi veriđ 45ţús. fallnir og sćrđir.

Nóvember er talinn mánuđurinn ţ.s. mannfall Rússa náđi hámarki.
Sl. 6 mánuđi, hefur međalmannfall Rússa veriđ áćtlađ:

  • 100ţ. fallnir og sćrđir međtali hverja 3 mánuđi.
  • m.ö.o. 200ţ. sl. 6 mánuđi.

Heildarmannfall Rússa 2024 er líklega yfir 300.000 föllnum og sćrđum.
M.o.ö. hafa Rússar náđ fram 2-földum sóknarhrađa, međ gríđarlegu mannfalli.
Mesta mannfalli stríđsins alls hingađ til.
--Heildarmannfall Rússa frá Febr. 2022 metiđ, 700ţ. fallnir og sćrđir af PENTAGON.

  1. Sagan sem ţetta segir, er ađ -- Úkraínuher verjist af gríđarlegri hörku.
  2. Ađ hver einasti ferkílómetri lands sem Rússar taka, kosti heilu tjarnirnar af blóđi.

Augljóst skv. ţessu, ađ -- Úkraínuher er ekki á barmi hruns.
Né er ađ sjá merki ţess ađ hruns ţess hers sé augljóslega yfirvofandi.
Sannarlega er Úkraínuher undir gríđarlegum ţrýstingi.
Hinn bóginn, er ekki sem ađ -- Rússaher hafi ekki beđiđ mikiđ tjón á móti.

Varđandi hrun: Sáum viđ dćmi um slíkt. Ţegar Sýrlandsstjórn féll á ca. 12 dögum.


Luhansk víglínan - 24. Febrúar 2024

Skođum sömu víglínu í árslok 2024

Eins og sjá má, er meginsókn Rússa, sunnarlega, ţó sjá megi eitthvađ nart í víglínu Úkraínu norđar, má samt segja ađ ţessi víglína hafi lítiđ breist ađ öđru leiti.
--En á svćđinu sunnan ţ.s. sjá má sókn Rússa í átt ađ, Kramatorsk.

Donetsk víglínan 24. Febrúar 2024!

Sama víglína undir lok árs, 2024!

Eins og sést, er nćr öll breytingin á víglínum í Úkraínu, í Donetsk.

  • Bardagar um Toretsk hafa stađiđ nćr allt áriđ, Rússar náđ ca. 2/3 af ţeim bć.
    Allt hlýtur ţar ađ vera nú í rjúkandi rúst.
  • Chasiv Yar, stendur enn, eftir heilt ár af bardögum -- Úkraínumenn ráđa enn, ca. 3/4 hlutum ţess bćjar.
  • Pokrovsk, er enn 100% á valdi Úkraínu, rétt Norđan viđ stóru deildina í víglínu Úkraínu, framan viđ Donetsk borg.

Kursk víglínan, undir lok árs 2024

Mánuđir liđnir síđan Rússar hófu gagnsókn á svćđinu -- myndin sýnir mestu útbreiđslu Úkraínuhers í hérađinu, samtímis ađ sýna hvar áćtlađ er ađ víglínan liggi ţann 30/12.
Margir töldu ađ Úkraínumenn yrđu hratt hraktir í burt. Annađ hefur komiđ í ljós.

  1. Hefur Úkraína grćtt á innrás í Rússland?
  2. Engin leiđ ađ vita međ vissu:

    Ég hef heyrt ţá hugmynd, ađ innrásin í Kursk.
    Hafi komiđ í veg fyrir, ađ Rússar sjálfir opni nýjar víglínur í Úkraínu.
    M.ö.o. liđ sem Rússar hafi ćtlađ ađ nýta til slíks.
    Hafi ţess í stađ veriđ bundiđ í bardögum viđ Úkraínuher, innan Rússlands.

Ţessu hefur Zelensky haldiđ fram: Engin leiđ ađ vita hvort ţ.e. rétt.

Víglína í Kharkiv hérađi ţ.s. Rússar gerđu atlögu á fyrri hluta árs, 2024.

  1. Hinn bóginn, hefur Rússland ekki gert neinar nýjar innrásir í Úkraínu!
  2. Síđan Úkraínuher hóf innrás sína í Rússland, í Kursk hérađi.

Sem er ekki endilega sönnun ţess Zelensky hafi á réttu ađ standa.
Ţó ţađ klárlega mćli ekki gegn ţeim möguleika ađ hann fari međ rétt mál.


Eru vopnabirgđir Rússa ađ klárast?
Viđ upphaf árs var bent á ađ -- mikilvćgar vopnabirgđir vćru minnkađar ca. um 1/3.
Sjáum hver stađa ţeirra vopnabirgđa er viđ árslok 2024.

Hlekkur á upplýsingar: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1FnfGcdqah5Et_6wElhiFfoDxEzxczh7AP2ovjEFV010/edit?gid=0#gid=0 ; https://x.com/Jonpy99/status/1870922407625802232. Virkar einungis fyrir ţá er hafa Google account.

Upplýsingarnar eru á grunni gerfihnatta-eftirlits:

  • T55...........166 vs. 313: 53%.
  • T62..........1077 vs. 1897: 57%
  • T64...........652 vs. 752: 87%.
  • T72 Ural As...909 vs. 1142: 80%.
  • T72B..........433 vs. 1478: 29%.
  • T80B/V........104 vs. 1455: 7%.
  • T80U/Uds......180 vs. 193: 93%.
  • T90...........112 vs. 0: 0%.
  • Međtaltals minnkun: 48%.
  • BMP 1/2/3....3668 vs. 6934: 53%.
  • BMD...........242 vs. 602: 40%.
  • Međtaltal: 52%.
  • BTR 60/70/80...2371 vs. 3673: 65%.
  • MT-LB...........404 vs. 3695: 11%.
  • BTR-50..........40 vs. 119: 34%.
  • BRDM-2s........978 vs. 1314: 74%.
  • MT-LBus........911 vs. 1606: 57%.
  • Međtaltals minnkun: 45%.
  • Mortars.......2924 vs. 0: 0%.
  • Towed Small...3033 vs. 6067: 50%.
  • Towed Medium..2302 vs. 4776: 48%.
  • Towed Large...845 vs. 2420: 35%.
  • SPG...........2627 vs. 4662: 56%.
  • MLRS...........304 vs. 1518: 20%.
  • Towed AA.......531 vs. 1010: 53%.
  • Međtaltals minnkun: 41%.

Margir telja ađ megniđ af eldri tćkjunum - enn eftir í úti-geymslum.
Séu líklega ónýt. Ţó tölur frá gerfihnöttum gefi í skyn fj. slíkra tćkja.
--Séu ţau ólíkleg ađ verđa tekin til notkunar.

Ástand tćkjanna er ađ sjálfsögđu stóra óvissan:

  1. Ţeir sem meta hlutfall ţess eftir er, hátt ónýtt.
    Búast viđ jafnvel ađ Rússar klári vopnabirgđir mikiđ til, 2025.
  2. Ađrir, sem leggja varlegra mat á hvert hlutfall ónýts er.
    Telja ađ Rússar klári megin vopnabirgđir sínar, 2026.

Máliđ er ađ allt ţetta hefur veriđ varđveitt fyrir opnu.
Ţví veđrast - veđrun er af margvíslegu tagi, sbr. ryđ, ónýt gúmmí, fastir mótorar og vélar.

  • Ţar fyrir utan, nota rússn. herinn líklega útibyrgđirnar sem, varahluta-lager.
    Vegna fj. gamallra tćkja enn í notkun, ekki veriđ framleidd í áratugi.
  • Myndirnar geta ekki metiđ, fj. ţeirra tćkja - ţ.s. mikilvćgir hlutir hafa veriđ fjarlćgđir.

Eigin framleiđsla Rússa á tćkjum er óveruleg. 80-90% af skilgreindri framleiđslu Rússa.
--Er skv. stađfestum heimildum, viđgerđir á eldri tćkum sem tekin eru til notkunar úr, útigeymslum.

Auđvitađ eftir ţví sem hratiđ er meira mćli eftir, er sífellt erfiđara ađ redda nothćfum tćkjum.
--Krefst sífellt meiri fyrirhafnar - geri ég ráđ fyrir. Ţar til ađ - tilraunir til slíks verđa tilgangslitlar.

 

 

Niđurstađa
Ég hef fylgst međ Donald Trump síđan hann náđi kjöri. Ég hef komist ađ ţeirri niđurstöđu. Hann ćtli ađ skilja eftir -- sjálfstćđa Úkraínu. Hefur einungis bođiđ - 10 ára tryggingu fyrir engri NATO ađild.

Međan ađ, kröfur Rússa eru -- nćr fullkomin afvopnun Úkraínu. Og ađ rússn. stjv. ráđi ţví sem ţau vilja ráđa í landinu. M.ö.o. krafa ţess ađ Trump afsali algerlega tilkalli til Úkraínu, fyrir hönd Vesturlanda.

Greinilega er gjáin milli hugmynda Trumps ţađ víđ. Ađ samkomulag virđist ósennilegt.
Ţví, geri ég nú ráđ fyrir - áframhaldandi stríđi. Ţađ haldi áfram hugsanlega 2 ár til viđbótar.

Ég er á ţví ađ úhald Rússlands sé ekki endalaust. Ekki seinna en 2026 sé alvarlegur skortur margra vopnakerfa. Ef mađur gefur sér ađ Trump haldi stuđningnum áfram enn á ţeim punkti.

Gćti komiđ allt annađ samnings-tilbođ frá Rússlandi seinni part 2026.
---------------
Gleđilegt nýtt ár til allra.

PS: Institute For Study of War: 

  • Áćtlar heildar-sóknar-árangur Rússa 2024: 4.200 ferkm. 
    Međ ţví ađ taka tillit til ţess, ađ Úkraína hefur misst ca. helming yfirráđasvćđis síns í Kharkiv í Rússlandi - síđan Rússlandsher hóf gagnsókn ţar fyrir mánuđum síđan.
  • Heildar-sóknar-árangur Rússa innan Úkraínu einnar, enn metinn ca. 3.400 ferkm. sbr. ofan.
  • Úkraínuher stađhćfir nú, heildarmannfall Rússa látnir og sćrđir, 2024 hafi veriđ: 420.000.

 

Kv.


Bloggfćrslur 31. desember 2024

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband