Stađan í stríđinu viđ árslok er sú:
- Rússland hefur hernumiđ ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuđi.
Sem er ca. 2-falt ţađ land Rússland tók, 2023.
Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 ţúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk hérađi.
Sóknarhrađi Rússa hefur skv. ţví veriđ ca. 2-falt meiri en áriđ á undan!
Á Vuhledar svćđinu, var sóknarhrađi Rússa ca. 3-faldur fyrstu 2 mánuđina eftir fall Vuhledar.
Sú víglína hefur veriđ erfiđasta víglína Úkraínuhers, síđan Vuhledar féll.
- Hinn bóginn eru sögur um, hrun, íkjukenndar.
- Árétta, ađ taliđ er ađ mannfall Rússa í Nóvember 2024 hafi veriđ 45ţús. fallnir og sćrđir.
Nóvember er talinn mánuđurinn ţ.s. mannfall Rússa náđi hámarki.
Sl. 6 mánuđi, hefur međalmannfall Rússa veriđ áćtlađ:
- 100ţ. fallnir og sćrđir međtali hverja 3 mánuđi.
- m.ö.o. 200ţ. sl. 6 mánuđi.
Heildarmannfall Rússa 2024 er líklega yfir 300.000 föllnum og sćrđum.
M.o.ö. hafa Rússar náđ fram 2-földum sóknarhrađa, međ gríđarlegu mannfalli.
Mesta mannfalli stríđsins alls hingađ til.
--Heildarmannfall Rússa frá Febr. 2022 metiđ, 700ţ. fallnir og sćrđir af PENTAGON.
- Sagan sem ţetta segir, er ađ -- Úkraínuher verjist af gríđarlegri hörku.
- Ađ hver einasti ferkílómetri lands sem Rússar taka, kosti heilu tjarnirnar af blóđi.
Augljóst skv. ţessu, ađ -- Úkraínuher er ekki á barmi hruns.
Né er ađ sjá merki ţess ađ hruns ţess hers sé augljóslega yfirvofandi.
Sannarlega er Úkraínuher undir gríđarlegum ţrýstingi.
Hinn bóginn, er ekki sem ađ -- Rússaher hafi ekki beđiđ mikiđ tjón á móti.
Varđandi hrun: Sáum viđ dćmi um slíkt. Ţegar Sýrlandsstjórn féll á ca. 12 dögum.
Luhansk víglínan - 24. Febrúar 2024
Skođum sömu víglínu í árslok 2024
Eins og sjá má, er meginsókn Rússa, sunnarlega, ţó sjá megi eitthvađ nart í víglínu Úkraínu norđar, má samt segja ađ ţessi víglína hafi lítiđ breist ađ öđru leiti.
--En á svćđinu sunnan ţ.s. sjá má sókn Rússa í átt ađ, Kramatorsk.
Donetsk víglínan 24. Febrúar 2024!
Sama víglína undir lok árs, 2024!
Eins og sést, er nćr öll breytingin á víglínum í Úkraínu, í Donetsk.
- Bardagar um Toretsk hafa stađiđ nćr allt áriđ, Rússar náđ ca. 2/3 af ţeim bć.
Allt hlýtur ţar ađ vera nú í rjúkandi rúst. - Chasiv Yar, stendur enn, eftir heilt ár af bardögum -- Úkraínumenn ráđa enn, ca. 3/4 hlutum ţess bćjar.
- Pokrovsk, er enn 100% á valdi Úkraínu, rétt Norđan viđ stóru deildina í víglínu Úkraínu, framan viđ Donetsk borg.
Kursk víglínan, undir lok árs 2024
Mánuđir liđnir síđan Rússar hófu gagnsókn á svćđinu -- myndin sýnir mestu útbreiđslu Úkraínuhers í hérađinu, samtímis ađ sýna hvar áćtlađ er ađ víglínan liggi ţann 30/12.
Margir töldu ađ Úkraínumenn yrđu hratt hraktir í burt. Annađ hefur komiđ í ljós.
- Hefur Úkraína grćtt á innrás í Rússland?
- Engin leiđ ađ vita međ vissu:
Ég hef heyrt ţá hugmynd, ađ innrásin í Kursk.
Hafi komiđ í veg fyrir, ađ Rússar sjálfir opni nýjar víglínur í Úkraínu.
M.ö.o. liđ sem Rússar hafi ćtlađ ađ nýta til slíks.
Hafi ţess í stađ veriđ bundiđ í bardögum viđ Úkraínuher, innan Rússlands.
Ţessu hefur Zelensky haldiđ fram: Engin leiđ ađ vita hvort ţ.e. rétt.
Víglína í Kharkiv hérađi ţ.s. Rússar gerđu atlögu á fyrri hluta árs, 2024.
- Hinn bóginn, hefur Rússland ekki gert neinar nýjar innrásir í Úkraínu!
- Síđan Úkraínuher hóf innrás sína í Rússland, í Kursk hérađi.
Sem er ekki endilega sönnun ţess Zelensky hafi á réttu ađ standa.
Ţó ţađ klárlega mćli ekki gegn ţeim möguleika ađ hann fari međ rétt mál.
Eru vopnabirgđir Rússa ađ klárast?
Viđ upphaf árs var bent á ađ -- mikilvćgar vopnabirgđir vćru minnkađar ca. um 1/3.
Sjáum hver stađa ţeirra vopnabirgđa er viđ árslok 2024.
Hlekkur á upplýsingar: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1FnfGcdqah5Et_6wElhiFfoDxEzxczh7AP2ovjEFV010/edit?gid=0#gid=0 ; https://x.com/Jonpy99/status/1870922407625802232. Virkar einungis fyrir ţá er hafa Google account.
Upplýsingarnar eru á grunni gerfihnatta-eftirlits:
- T55...........166 vs. 313: 53%.
- T62..........1077 vs. 1897: 57%
- T64...........652 vs. 752: 87%.
- T72 Ural As...909 vs. 1142: 80%.
- T72B..........433 vs. 1478: 29%.
- T80B/V........104 vs. 1455: 7%.
- T80U/Uds......180 vs. 193: 93%.
- T90...........112 vs. 0: 0%.
- Međtaltals minnkun: 48%.
- BMP 1/2/3....3668 vs. 6934: 53%.
- BMD...........242 vs. 602: 40%.
- Međtaltal: 52%.
- BTR 60/70/80...2371 vs. 3673: 65%.
- MT-LB...........404 vs. 3695: 11%.
- BTR-50..........40 vs. 119: 34%.
- BRDM-2s........978 vs. 1314: 74%.
- MT-LBus........911 vs. 1606: 57%.
- Međtaltals minnkun: 45%.
- Mortars.......2924 vs. 0: 0%.
- Towed Small...3033 vs. 6067: 50%.
- Towed Medium..2302 vs. 4776: 48%.
- Towed Large...845 vs. 2420: 35%.
- SPG...........2627 vs. 4662: 56%.
- MLRS...........304 vs. 1518: 20%.
- Towed AA.......531 vs. 1010: 53%.
- Međtaltals minnkun: 41%.
Margir telja ađ megniđ af eldri tćkjunum - enn eftir í úti-geymslum.
Séu líklega ónýt. Ţó tölur frá gerfihnöttum gefi í skyn fj. slíkra tćkja.
--Séu ţau ólíkleg ađ verđa tekin til notkunar.
Ástand tćkjanna er ađ sjálfsögđu stóra óvissan:
- Ţeir sem meta hlutfall ţess eftir er, hátt ónýtt.
Búast viđ jafnvel ađ Rússar klári vopnabirgđir mikiđ til, 2025. - Ađrir, sem leggja varlegra mat á hvert hlutfall ónýts er.
Telja ađ Rússar klári megin vopnabirgđir sínar, 2026.
Máliđ er ađ allt ţetta hefur veriđ varđveitt fyrir opnu.
Ţví veđrast - veđrun er af margvíslegu tagi, sbr. ryđ, ónýt gúmmí, fastir mótorar og vélar.
- Ţar fyrir utan, nota rússn. herinn líklega útibyrgđirnar sem, varahluta-lager.
Vegna fj. gamallra tćkja enn í notkun, ekki veriđ framleidd í áratugi. - Myndirnar geta ekki metiđ, fj. ţeirra tćkja - ţ.s. mikilvćgir hlutir hafa veriđ fjarlćgđir.
Eigin framleiđsla Rússa á tćkjum er óveruleg. 80-90% af skilgreindri framleiđslu Rússa.
--Er skv. stađfestum heimildum, viđgerđir á eldri tćkum sem tekin eru til notkunar úr, útigeymslum.
Auđvitađ eftir ţví sem hratiđ er meira mćli eftir, er sífellt erfiđara ađ redda nothćfum tćkjum.
--Krefst sífellt meiri fyrirhafnar - geri ég ráđ fyrir. Ţar til ađ - tilraunir til slíks verđa tilgangslitlar.
Niđurstađa
Ég hef fylgst međ Donald Trump síđan hann náđi kjöri. Ég hef komist ađ ţeirri niđurstöđu. Hann ćtli ađ skilja eftir -- sjálfstćđa Úkraínu. Hefur einungis bođiđ - 10 ára tryggingu fyrir engri NATO ađild.
Međan ađ, kröfur Rússa eru -- nćr fullkomin afvopnun Úkraínu. Og ađ rússn. stjv. ráđi ţví sem ţau vilja ráđa í landinu. M.ö.o. krafa ţess ađ Trump afsali algerlega tilkalli til Úkraínu, fyrir hönd Vesturlanda.
Greinilega er gjáin milli hugmynda Trumps ţađ víđ. Ađ samkomulag virđist ósennilegt.
Ţví, geri ég nú ráđ fyrir - áframhaldandi stríđi. Ţađ haldi áfram hugsanlega 2 ár til viđbótar.
Ég er á ţví ađ úhald Rússlands sé ekki endalaust. Ekki seinna en 2026 sé alvarlegur skortur margra vopnakerfa. Ef mađur gefur sér ađ Trump haldi stuđningnum áfram enn á ţeim punkti.
Gćti komiđ allt annađ samnings-tilbođ frá Rússlandi seinni part 2026.
---------------
Gleđilegt nýtt ár til allra.
PS: Institute For Study of War:
- Áćtlar heildar-sóknar-árangur Rússa 2024: 4.200 ferkm.
Međ ţví ađ taka tillit til ţess, ađ Úkraína hefur misst ca. helming yfirráđasvćđis síns í Kharkiv í Rússlandi - síđan Rússlandsher hóf gagnsókn ţar fyrir mánuđum síđan. - Heildar-sóknar-árangur Rússa innan Úkraínu einnar, enn metinn ca. 3.400 ferkm. sbr. ofan.
- Úkraínuher stađhćfir nú, heildarmannfall Rússa látnir og sćrđir, 2024 hafi veriđ: 420.000.
Kv.
Sveitarstjórnarkosningar | Breytt 2.1.2025 kl. 07:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 31. desember 2024
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 870145
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar