Eins og allir vita hefur sókn Úkraínu gengið löturhægt sl. 3 mánuði.
Vegna þess að Rússar voru búnir að víggirða varnarlínur sínar - afar vel.
Um er að ræða - lagskiptar varnarlínur - þ.s. varnarlína tekur við af varnarlínu!
- Þar af leiðandi, er gegnumbrotið líklega með takmarkaðar afleiðingar.
- Þ.s. Rússar eiga hægan leik, að hörva á næstu varnarlínu.
Þannig séð, er þetta endurtekning á stríðinu í Úkraínu sl. vetur.
En þá voru það Úkraínumenn, er vörðust - með lagskipt kerfi varnarlína.
Og Rússar glímdu við það vandamál, af - þó ein varnarlína félli.
Þíddi það einungis að - þá tók við orrustan um, næstu línu þar við hlið.
Úkraínuher tók myndband er sýnir herlið Úkraínu í,Robotyne.
Í myndbandinu má sjá íbúa heilsa hermönnum - virðist þetta taka af öll tívmæli um að, Úkraínuher hafi tekið, Rotodyne.
- Það þíði, að Úkraínuher, hafi náð alla leið í gegnum.
Part af fyrstu varnarlínu Rússa, á Zaporizhia svæðinu. - Náttúrulega, verður það gegnumbrot - ógn við aðra parta af þeirri línu.
Þannig, líklega hörfa Rússar smám saman að - línu 2.
Fólk þarf ekki að skilja úkraínsku til að -- skynja tilfinningar íbúanna.
Reuters frétt: Ukraine forces raise national flag in Robotyne in Zaporizhzhia region.
Rétt að stilla bjartsýni í hóf!
Þetta - takmarkaða - gegnumbrot.
Einungis þíðir, að við tekur -- orrustan um, næstu varnarlínu.
Sú eins og sést á mynd frá - Institute For Study of War.
Er einungis - fyrsta lagið, af þeirri lagköku, sem varnir Rússa eru á svæðinu.
- Sá möguleiki er þó fyrir hendi.
- Að, Rússar hafi lagt mest púður, í varnarlínu 1.
M.ö.o. að - næstu línur að baki, séu ekki eins öflugar.
T.d. getur verið, að á milli varnarlínu 1 og 2, sé mun minna af - t.d. jarðsprengjum.
Að auki, gæti varnarlína 2 - verið minna rammgerð.
- Einfaldlega vegna þess, Rússar hafa takmarkaðar bjargir.
- Því sennilegt, að mesta púðrið hafi verið lagt, í varnarlínu 1.
M.ö.o. gæti bardaginn um, línu 2 -- tekið styttri tíma.
Tíminn einn getur leitt það fram!
Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast með á næstunni - en gegnumbrotið við, Robotyne.
Er a.m.k. ekki enn, mjög stórt.
Samt sem áður, ógnar það nú - svæðum á 1. línu Rússa, í grennd.
Svokallað -- flanking.
Þ.e. ekki síst ógn af - flanking - sem líklega leiði til þess.
Að allt rússn. liðið smám saman hörfi, til línu 2.
Það áhugaverða við það - að það gæti þítt.
Að Rússar hörfi frá Zaporizhia kjarnorkuverinu, Úkraínumenn ráða borginni sjálfri.
Hafa gert allan tímann. Verið er nærri henni.
Ef Rússar hörfa meðfram allri línunni, á - línu 2.
Líklega þíði það, að þeir hverfa frá - kjarnorkuverinu.
A.m.k. ætti þetta þíða, meiri hreyfing á stríðinu a.m.k. um hríð.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. ágúst 2023
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 866128
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar