Úkraína nær gegnum fyrstu varnarlínu Rússa - Zaporizhia svæðinu í Úkraínu!

Eins og allir vita hefur sókn Úkraínu gengið löturhægt sl. 3 mánuði.
Vegna þess að Rússar voru búnir að víggirða varnarlínur sínar - afar vel.
Um er að ræða - lagskiptar varnarlínur - þ.s. varnarlína tekur við af varnarlínu!

  1. Þar af leiðandi, er gegnumbrotið líklega með takmarkaðar afleiðingar.
  2. Þ.s. Rússar eiga hægan leik, að hörva á næstu varnarlínu.

Þannig séð, er þetta endurtekning á stríðinu í Úkraínu sl. vetur.
En þá voru það Úkraínumenn, er vörðust - með lagskipt kerfi varnarlína.
Og Rússar glímdu við það vandamál, af - þó ein varnarlína félli.
Þíddi það einungis að - þá tók við orrustan um, næstu línu þar við hlið.

UnderstandingWar.org!

Úkraínuher tók myndband er sýnir herlið Úkraínu í,Robotyne.
Í myndbandinu má sjá íbúa heilsa hermönnum - virðist þetta taka af öll tívmæli um að, Úkraínuher hafi tekið, Rotodyne.

  • Það þíði, að Úkraínuher, hafi náð alla leið í gegnum.
    Part af fyrstu varnarlínu Rússa, á Zaporizhia svæðinu.
  • Náttúrulega, verður það gegnumbrot - ógn við aðra parta af þeirri línu.
    Þannig, líklega hörfa Rússar smám saman að - línu 2.

Fólk þarf ekki að skilja úkraínsku til að -- skynja tilfinningar íbúanna.

Reuters frétt: Ukraine forces raise national flag in Robotyne in Zaporizhzhia region.


Rétt að stilla bjartsýni í hóf!
Þetta - takmarkaða - gegnumbrot.
Einungis þíðir, að við tekur -- orrustan um, næstu varnarlínu.
Sú eins og sést á mynd frá - Institute For Study of War.
Er einungis - fyrsta lagið, af þeirri lagköku, sem varnir Rússa eru á svæðinu.

  1. Sá möguleiki er þó fyrir hendi.
  2. Að, Rússar hafi lagt mest púður, í varnarlínu 1.

M.ö.o. að - næstu línur að baki, séu ekki eins öflugar.
T.d. getur verið, að á milli varnarlínu 1 og 2, sé mun minna af - t.d. jarðsprengjum.
Að auki, gæti varnarlína 2 - verið minna rammgerð.

  • Einfaldlega vegna þess, Rússar hafa takmarkaðar bjargir.
  • Því sennilegt, að mesta púðrið hafi verið lagt, í varnarlínu 1.

M.ö.o. gæti bardaginn um, línu 2 -- tekið styttri tíma.
Tíminn einn getur leitt það fram!

 

Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast með á næstunni - en gegnumbrotið við, Robotyne.
Er a.m.k. ekki enn, mjög stórt.
Samt sem áður, ógnar það nú - svæðum á 1. línu Rússa, í grennd.
Svokallað -- flanking.

Þ.e. ekki síst ógn af - flanking - sem líklega leiði til þess.
Að allt rússn. liðið smám saman hörfi, til línu 2.

Það áhugaverða við það - að það gæti þítt.
Að Rússar hörfi frá Zaporizhia kjarnorkuverinu, Úkraínumenn ráða borginni sjálfri.
Hafa gert allan tímann. Verið er nærri henni.

Ef Rússar hörfa meðfram allri línunni, á - línu 2.
Líklega þíði það, að þeir hverfa frá - kjarnorkuverinu.

A.m.k. ætti þetta þíða, meiri hreyfing á stríðinu a.m.k. um hríð.

 

Kv.


Bloggfærslur 23. ágúst 2023

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur
  • Dollar karfa verdfall

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 866128

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband