Storm-Shadow flaugarnar virðast framleiddar í tveim útgáfum, þ.e. útgáfa til útflutnings 250km. drægi, útgáfa Bretar framleiða fyrir sjálfa sig, með 500km. drægi.
Bretar hafa afhent Úkraínuher, flaugar með 250km. drægi.
Ástæða fyrir vali á smærri týpunni, getur einfaldlega hafa snúist um það.
Hvor útgáfan Mig-29 orrustuvélar Úkraínuhers geta borið.
Mig-29 er ca. á stærð við F-16 vélar, báðar voru þróaðar ca. á svipuðum tíma.
Meðan Kalda-Stríðið enn stóð yfir, hinn bóginn hefur F-16 gengið síðan í gegnum margar kynslóðir, samhliða því -- að nútíma Rússland, hefur ekki uppfært Mig-29 að sama skapi.
Úkraínskar Mig-29, eru sovésk-smíðaðar slíkar, urðu eftir á landi Úkraínu, 1993.
Árið þegar Sovétríkin leystust upp, og fj. svokallaðra Sovétlýðvelda urðu sjálfstæð.
Úkraína auk þessa, hefur -- Mig-29 frá Póllandi, Þýskalandi, og Slóvakíu.
En NATO lönd er áttu slíkar er döguðu uppi á þeirra landsvæðum í lok Kalda-Stríðs.
Hafa afhent sínar vélar er þeir enn áttu í geimslum, til Úkraínu.
Mig-29 undir merkjum flughers Rússlands!
- Lengd 17,32m.
- Vænghaf 11,36m.
- Flatarmál vængja 38m2
- Þyngd á væng per fermetra 403kg.
- Knýr per þyngd 1,09.
- Hæð frá jörðu 4,73m.
- Tómaþyngd 11 tonn.
- Hámarksflugtaksþyngd 18 tonn.
- Dæmigerð flugtaksþyngd 14,9 tonn.
- Burðaþol 4 tonn.
- Drægi 1490km, drægi í orrustu 700-900km.
- Hámarkshraði 2.450km/klst. eða MAC 2,3.
- Hámarksklifur 330m/sek.
- Hámarkshæð 18km.
- G-takmörkun +9.
Storm-Shadow flaugin!
- Lengd 5,1m
- Þvermál 0,5m
- Vænghaf 3m.
- Drægi 250km. eða 500km.
- Dæmigerð flughæð 30-40m.
- Hraði 1000km eða MAC 0,8-0,95
- Flugleiðsögn: inertial eða GPS. Lokaleiðsögn - infrarauð myndavél.
- Sprengihleðsla, 1000lb eða 450kg. bunker-busting.
The BROACH warhead features an initial penetrating charge to clear soil or enter a bunker, then a variable delay fuze to control detonation of the main warhead.
- Flaugarnar voru fyrst notaðar 2003 í Írak. Eru í framleiðslu enn.
Ekki er vitað hversu margar flaugar Bretar hafa afhent til Úkraínu!
Áhugaverð frétt CNN!
Sjá einnig frétt: Why Storm Shadow Missiles Will Terrify Russia.
Það sem mestu máli skiptir!
- Drægi Storm-Shadow flauganna, er umfram allt þ.s. NATO lönd fram til þessa hafa afhent til Úkraínu.
--Bandar. hafa afhent Úkraínu, flaugar með 94km. drægi, fyrir HIMAR skotpalla.
--Einnig nýrri flaugar -small-diameter bombs- með 145km. drægi. - Storm-Shadow, hefur afar afar öfluga sprengihleðslu, sérhönnuð til að taka út neðanjarðar sérherta staði, sbr. skotfæra-geymslur, stjórnstöðvar, o.s.frv.
- Sbr. frétt að ofan, CNN -- í flugi þá fylgja þessar flaugar landslaginu, notast við rafrænt kort af landslaginu á flugleið -- þær eru torséðar á radar, gerðar til að fljúga undir radar -- hafa inertial og GPS leiðsögn. Inertial líklega backup.
- Þetta eru í reynd, fljúgandi drónar - þó vanalega séu þetta kallaðar, eldflaugar.
Hraðinn er ekki rosalegur, þ.e. ca. 1000km/klst. hámark. Hinn bóginn, leggur NATO áherslu á að hafa tæki torséð á radar -- frekar en að hafa þau, hraðskreið.
Ég hugsa að Rússar muni eiga í miklum vanda með að -- skjóta þær niður. - Eins og frétt CNN útskýrir -- er ekkert svæði í Úkraínu á valdi Rússa, utan skotfæris - Storm-Shadow.
Þetta er því alger bylting fyrir Úkraínuher, að fá þær flaugar.
Og samtímis, gríðarlegt áfall fyrir Rússaher.
- Ég reikna með því, að Úkraínuher beiti þeim mjög fljótlega!
Það hefur örugglega verið áhugavert verkefni fyrir tæknifræðinga Breta.
Að fá Sovétsmíðuð og nú yfir 30 ára tölvukerfi Mig-29 véla Úkraínuhers.
Til að tala við, miklu mun fullkomnari tölvur -- Storm-Shadow flauganna.
Það hefur líklega falið í sér, afhendingu á einhverjum búnaði.
Sem líklega einungis tilteknar Mig-29 vélar hafa fengið.
M.ö.o. gæti að einhverju leiti hafa verið skipt um tölvubúnað um borð í nokkrum þeirra.
Það fylgir ekki sögunni, nákvæmlega hvernig Bretar fóru að þessu.
En þeir hafa fundið leiðina að takmarkinu, annars hefðu þeir ekki tilkynnt málið.
Niðurstaða
Hrein og tær bylting fyrir Úkraínu, að fá vopn sem nær alls staðar þ.s. Rússar hersitja svæði innan Úkraínu. Þar fyrir utan, er sprengihleðsla vopnsins stór og öflug, ásamt því að vera sérhönnuð til að taka út -- niðurgrafna sérherta staði. Þ.s. vopnið er torséð á radar, skv. bestu tækni NATO ræður yfir, er afar ólíklegt að Rússar hafi einhverja verulega möguleika til að granda vopninu á flugi, í leið átt að skotmarki.
- Ég á von á að á næstunni, muni vopnageymslur Rússarhers í Úkraínu, springa í tætlur hver á eftir annarri.
- Þar fyrir utan, getur Úkraína ráðist á sér-styrkar stjórnstöðvar Rússahers.
Þetta hlýtur að teljast stórfellt reiðarslag fyrir Rússaher.
Ég reikna með því, að tilkoma Storm-Shadow, bæti mjög verulega.
Möguleika Úkraínuhers, þegar Úkraínuher loksins ræsir vorsókn sína.
- Spurning hversu vel Rússarher berst án, skotfæra.
En ef allar skotfærageimslur eru sprengdar, þá gæti Rússarher lent í mjög alvarlegri krísu.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 12. maí 2023
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 866124
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar