Stađan í Bakhmut er sú - ađ Rússar eru nú komnir í Yhahidne - sambćrilegt viđ ţađ ađ ef mađur ađ óvinaher vćri staddur í Kópavogi á leiđ ađ Reykjavík - Yahidne sem sagt, samhangandi byggđalag viđ, Bakhmut.
--Ţ.e. sóknar-broddurinn sem sjá má efst á myndinni.
Sjá einnig vef: MilitaryLandNet.
Ţessi ljósmynd tekin af tölvuskjá - sýnir stöđuna í Bakhmut!
Eins og sjá má, eru Rússar einnig ađ berjast - Austarlega í Bakhmut borg, og Sunnarlega í henni.
--Ţetta hefur ekki veriđ hröđ ţróun, sbr. Rússar náđu fyrst ađ Bakhmut á Austur-vćng, fyrir ca. 2-mánuđum, og ađ Suđur-vćng, ca. fyrir mánuđ.
--Sóknin ađ Norđur-vćng hennar, er nýrri - hefur stađiđ síđan snemma í Janúar, en er nú sl. viku, viđ ţađ ađ ná alveg ađ ystu mörkum Bakhmut úr ţeirri átt.
- Eins og sést er, er stađa Bakhmut ađ verđa afar ţung, međ Rússa-her brátt á 3-hliđum, Úkraínumenn virđast ţó enn -- verjast ţar af mikilli hörku.
- En, spurningar vakna augljóslega hvort Úkraínu-her dragi sig ekki ţađan fljótlega.
Hins-vegar sést á myndinni, ađ enn er nokkuđ í ađ Bakhmut sé umkringd!
- Rússar eru afar nćrri járnbrautarlínu, sem glittir í á myndinni er liggur Austur vs. Vestur frá borginni.
- Hinn bóginn, nokkru ofar á myndinni ekki eins sjáanlegt -- er enn fćr vegur er liggur einnig Austur vs. Vestur.
Sá er enn í sćmilega öruggri fjarlćgđ frá rússaher.
- Miđađ viđ ţetta, gćti ţađ hugsast ađ Úkraínuher, haldi út t.d. einn mánuđ enn, eđa jafnvel tvo.
- Eđa, Úkraínuher gćti ákveđiđ ađ hörfa t.d. innan 2-ja til 3-ja vikna.
Ţ.e. auđvitađ betra ađ fara áđur en öllum ađflutningaleiđum er lokađ.
Af hverju ég segi, ekki merki enn um nýja-stórsókn!
Er sú, ţó svo ađ bardagar hafi síđan í Janúar -- veriđ íviđ harđari en ca. 2-mánuđina ţar á undan, ţá lítur ţađ dćmi samt ekki út -- sem ţessi mikla rússn.stórsókn er var bođuđ.
Hörđustu bardagarnir séu í Donetsk hérađi, ţ.e. grennd viđ Bakhmut, og svćđum nokkrum sunnan og norđan viđ ţá borg!
--Samt í ţví, eins og megin-fókus Rússa sé á töku, Bakhmut borgar.
- Orusturnar eru ekki, eins stórar og orrustur t.d. í Maí-Júlí 2022.
Ţegar barist var um, Lycychansk, og Sievirodonetsk. - Ađ auki, sé liđ Rússa -- greinilega ekki eins fjölmennt í núverandi árásum, eins og í sumar.
Í Sumar ţá náđu Rússar 2-borgum, á ca. 3-mánuđum.
Bardagar um Bakhmut -- hafa nú stađiđ í um yfir 7 mánuđi.
--Bakhmut ekki enn fallin!
- Ég held ţađ verđi ađ skođast sem augljós veikleika-merki Rússn.hersins.
Ađ eftir ţetta langan tíma, ţ.e. 7 mánuđi, sé rússn.herinn. - Enn ađ berjast um Bakhmut.
M.ö.o. bardagarnir eru ekki á stćrđ viđ bardaga sumarsins -- a.m.k. ekki enn.
Ég vil ekki tala um -- sýnilega nýja stórsókn, nema umfang bardaga stćkki a.m.k. slatta.
Rússneskur bloggari gerir lítiđ úr yfirlýsingu stjórnarsinna í Moskvu!
Igor Girkin -- hćddist af yfirlýsingu Medvedev, 24/3 sl.
Medvedev virđist hafa talađ um góđan árangur af átökum, samtímis lýst yfir bjartsýni um fullnađarsigur Rússa -- Girkin greinilega ekki sammála: Hlekkur.
The case when it would be better not to read this news at all.
Since what Luntik assures usually comes out exactly the opposite ... But it is impossible not to mention Dmitry Anatolyevich - he is the only one from the inhabitants of the Planet of the Pink Ponies who dared to remind the population of the Russian Federation that today is exactly one year of our amazingly implemented NWO... Newspaper.ru Medvedev expressed confidence in Russia's victory in the special operation in Ukraine Dmitry Medvedev, Deputy Chairman of the Security Council of the Russian Federation, said that Russia would win the special military operation and regain its territories. The politician wrote about this in his Telegram channel.
Hann útnefnir sem sagt -- Medvedev sem íbúa plánetunnar, bleikir hestar.
Ég geri ráđ fyrir - plánetan bleikir hestar - sé Ríkisstjórn Rússlands.
En Medvedev er í ríkisstjórn Rússlands.
Enginn annar í ríkisstjórn Rússlands virđist hafa séđ ástćđu ađ minnast sérstaklega dagsins 24/3/2023 -- m.ö.o. akkúrat 1 ár frá upphafi innrásar í Úkraínu.
- Áhugavert hvernig Girkin, kemst ítrekađ upp međ ađ hćđast ađ yfirlýsingum rússn. yfirvalda, ţeim er tengjast málefnum stríđsins í A-Úkraínu.
Sem Girkin telur ganga miklu mun verr, en rússn. stjv. hingađ til stađhćfa.
Menn eins og Girkin, eru forvitnilegir -- ţví svo ákveđnar gagnrýniraddir eru ekki margar innan Rússlands, ţađ forvitnilegasta -- hann fái enn ađ komast upp međ ađ tjá sig ţannig.
Niđurstađa
Breytingar milli vikna í Úkraínu eru ekki risastórar -- stöđugt er barist vítt á víglínunni í Donetsk hérađi A-Úkraínu, stöđugir bardagar samfellt sl. 7 mánuđi.
Ţađ sem er öđruvísi en ţegar bardagar voru heitastir milli Maí 2022 og Júlí 2022.
Er einmitt, ađ bardagar ţó stöđugir séu!
Eru ţó enn sem komiđ er síđan Júlí 2022 -- ekki eins stórir og sl. sumar.
Ég er ţarna ađ vísa til -- sóknartilburđa Rússa!
Ţađ ţíđir á mannamáli, ađ enn bólar ekki á nýrri stórsókn Rússa.
--Er átti ađ hefjast!
- Ţví lengri tími liđur án ţess ađ bardagar stćkki verulega.
- Fćr mann ađ velta fyrir sér, hvort Rússa-her sé kannski of veikur til ađ hefja nýja stórsókn.
Of snemmt enn ţó ađ ákveđa slíkt.
Orđrómur um nýja rússn. stórsókn hefur veriđ stöđugur sl. 2 mánuđi.
--En, enn er hún ekki sjáanleg.
Ath. eitt, ţađ hefur veriđ aukning í bardögum sl. 2-mánuđi.
Ef ţ.e. allt og sumt sem Rússlandsher nú getur.
--Ţá tja yrđi mađur ađ álykta ađ Rússlands-her sé hugsanlega ţegar úrbrćddur.
Vandamáliđ er alltaf ađ mađur getur einungis ályktađ út frá stöđunni sem er.
Kannski hafa veriđ tafir í liđssöfnun í Rússlandi.
Og stórsóknin hefjist einfaldlega - síđar.
En ţví lengur líđur án ţess ađ á henni bólar, ţví skeptískari verđ ég.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 26. febrúar 2023
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 866156
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar