Af hverju gerir Pútín ekki nóg - til að hugsanlega hafa sigur í Úkraínu? Velti þessu upp, því Pútín hefur hafið nýja sókn í A-Úkraínu, samtímis benda rússneskir gagnrýnendur á þá líklegu staðreynd, liðssafnaður Rússa sé ónógur til sigurs í þeirri rimmu!

Ég hef vaxandi mæli sl. mánuði fylgst með áhugaverðri gagnrýni rússneskra bloggara á aðferðafræði Rússneska hersins í Úkraínu - framarlega hefur verið, Igor Girkin.
Sá maður hefur verið hluti af stríði Rússlands gegn Úkraínu síðan 2014.
Útgangspunktur Girkin, og annarra sambærilegra gagnrýnenda er sá!
Að yfirvöld Rússlands, séu ekki að gera nóg -- til að sigur geti unnist.
Bendi einnig á skrif Alexander Khodakovski, yfirmanns herafla Donetsk Peoples Republic.

  1. Nokkrir rússneskir gagnrýnendur í skrifum sínum ganga það langt.
  2. Að spá Rússlandi ósigri, nema -- gripið sé til þeirra aðgerða, þeir heimta.

Hvað vilja þeir? Sagt á ensku -- full mobilization, á íslensku -- fulla hervæðingu.



Igor Girkin, einnig þekktur undir nafninu, Igor Strelkov!

Wanted Russian rebel Igor Girkin scorns MH17 trial - BBC News

Hlekkur á færslu Girkin: Hlekkur. Byggt á viðtali við Girkin á rússn. veitu.

Without a new wave of mobilization, we will not be able to defeat Ukraine. At the same time, it is necessary to mobilize not only people, but also the rear (the economy, industry, etc., which has not yet been carried out). He also said that without mobilization - it would be better not to undertake - a new attempt at a major offensive. Because it - may turn out even worse - than the first one (which is "Kyiv in three days").

Alexander Khodakovsky, enn aftur með áhugaverða bloggfærslu!
Rebel commander Alexander Khodakovsky of the so-called Vostok battalion -  or eastern battalion - speaks during an interview in Donetsk, July 8, 2014.  Ukraine's government kept up military pressure against pro-Russian rebels

Hlekkur: Hér!
Hafið í huga, að Khodakovsky - er yfirmaður herafla svokallaðs, Donetsk Peoples Republic.
Það gerir Khodakovsky sambærilegan við hershöfðingja í hinum almenna her Rússlands.
Það þíðir að sjálfsögðu, að ekki er hægt að efa hann veit hvað hann singur.
Þegar kemur að málum er tengjast stríði Rússlands gegn Úkraínu.

Alexander Khodakovsky Why do we climb to storm cities and towns, if there are impressive distances between them, and it is possible to break through the defenses in open areas and enter the operational space?
Because we do not know how to act there with the forces and means that we have.

There are not enough numbers, training and equipment to fill the space until the enemy is put in a passive position, in which he himself will need to think about saving and securing on new frontiers, which will give us the opportunity to deal with the “economy” that has fallen on our hands ". In this economy there will also be a bunch of settlements from which the enemy will not have time, or will not want to retreat, and which will need to be blocked by encirclement - that is, a bunch of such circles on the map in the rear of the new front, for which you need to have a lot of forces and means. The new front line itself, on which we have to burrow while the enemy comes to his senses .... Not only will all this require a resource - this resource will still need to be somehow managed in the process of developing an offensive, and this is the same as playing three-dimensional chess, keeping acrobatic combinations in mind.

That is why I said and continue to think that now it is more optimal to act from the defense on the held lines, accumulating and preparing the potential necessary for a full-scale offensive.

But being on the defensive is kind of like giving the initiative to the enemy. It looks non-cinematic from the outside, and then there are the successes in certain sections of the "private traders", abundantly accompanied on the air by accusations of various kinds against the military authorities ... How can one not attack here? Here we go, how we go.

But while we are advancing like this, we do not have time to accumulate the potential necessary for solving larger tasks. But not only the military is to blame for this technique - to a large extent, subjective factors influence their decisions today: competition, when they are provoked to unprepared actions, philistine expectations, when millions of consumers are waiting for good news, and when the army does not give them - the public mood is not formed the way you would like... And the conductor of all these currents and moods is the information space, which has divided itself and is at war with itself with varying degrees of success.

It is precisely this that today largely determines the nature of war, depriving military decisions of the necessary degree of rationality. So, when assessing what is happening, it is absolutely not correct to narrow the context only to military circumstances - the influence of multi-level politics on war today is stronger than ever.

  1. Eins og ég skil færslu hans, telur Khodakovsky ekki rétta ákvörðun að hefja sókn á þessum punkti, af hálfu Rússlands -- vegna þess, hann bendir á, her Rússlands ráði einfaldlega ekki þessa stundina yfir nægum herafla.
  2. Þess í stað, leggur hann til að -- her Rússa taki varnar-stöðu -- að slík skynsöm ákvörðun sé ekki tekin; kennir hann greinilega um, pólitík!
  3. Hann telur ástæðu þess slík skynsemi nái ekki fram að ganga -- sé ekki einungis hernum að kenna; heldur ekki síður vaxandi áhrifum -- netsins í Rússlandi. Hann telur að netið í Rússlandi, hafi stöðugt vaxandi áhrif á ákvarðanatöku um aðgerðir hersins -- m.ö.o. hernaðarlega mikilvægar ákvarðanir séu vaxandi mæli, pólitískar -- því ekki teknar af þeirri yfirvegun og skynsemi sem til þurfi, svo árangur geti náðst!

Mér finnst þetta stór-athyglis-vert, að aðal-hershöfðingi uppreisnarmanna í Donetsk er styðja Rússa-her, og berjast með Rússa-her; telji að ákvarðana-taka um stríðið.
--Sé í vaxandi mæli, óskynsöm!

Samtímis, er ekki síður áhugavert, að hann greinilega reiknar ekki með árangri af núverandi sóknartilburðum Rússa.
--Sbr. orð hans, að lið Rússa sé ekki nægilega fjölmennt.

Ég verð að vera sammála herra Girkin og Khodakovsky!

  1. Úkraína áætla að Rússa-her er nú sækir að þeim, sé ca. 500.000.
  2. Úkraína til varnar, hefur a.m.k. ekki minni fjölda en 500.000.
  • Almenna regla um stríð: Er að 3-falt ofurefli liðs þurfi til sigurs, gegn liði sem sé í varnarstöðu í víggyrtum vígum -- ef lið beggja er jafnt að gæðum og vopnatækni.

Rússland hefur í engu, forskot í hertækni yfir Úkraínuher.
Hermenn Rússa eru í engu betri, en hermenn Úkraínu-hers.

Sjá hlekk: MilitaryLandNet.

  1. Þessa viku hafa verið mjög harðir bardagar Norðan við Bakhmut í A-Úkraínu, hart er sókt að bæ er heitir, Krasna-Hora.
    Ef Krasna-Hora fellur, yrði skammt þess að bíða, að sókn Rússa að Bakhmut frá Norð-Austri, nái að Bakhmut.
  2. Næsti bær, heitir Yahidne - ca. eins nærri og t.d. Kópavogur er nærri Reykjavík.

ISW: Russian Offensive Campaign Assessment, February 11, 2023

Institute For Study of war -- telur að bærinn Krashna-Hora, hafi fallið um helgina.
Þannig, að Rússar séu þegar að stefna að -- Yahidne.

Úkraínumenn halda því fram -- í þessari viku hafi orðið, mesta mannfall Rússa á einni viku í gervöllu stríðinu!

A.m.k. hafa Rússar viðurkennt, að árás -- á Vuhledar í vikunni.
--Langt sunnan við Bakhmut.
Hafi verið -disaster- en Rússar hafa þó ekki samþykkt, fullyrðingar Úkraínu um mannfall Rússa um -- liðlega 1.000 hermenn þann dag.

Gagnrýni innan rússn. bloggheima hefur verið hörð, á þá aðgerð.
Sumir gengið svo langt, að krefjast þess, að yfirmenn hersins er staðið hafi fyrir þeirri aðgerð, verði handteknir og síðan réttað yfir þeim.

Birti hér blogg - Igor Girkin um þá árás, hann er vægt sagt harðorður: Hlekkur!

Since the defeat near Vuhledar is already widely known (many videos shot by drones of Kyiv partners are posted on the network), I will have to comment separately (I didn’t want to do this before, as well as report losses).

It seems that all the events of the past year passed by our generals. However, since some of them are (at least from the moment they entered military schools) complete cretins, all the mistakes that were made before were exemplarily repeated. The advance of tank and motorized columns along narrow roads along rare forest plantations on ideally flat terrain (since there are minefields on the sides), not covered from the air and by EW forces, ended in defeat. Part of the equipment was destroyed by ATGM strikes (launched from the high-rise buildings of Ugledar), part was shot by enemy artillery, which fired extremely accurately. More than 30 units of armored vehicles were lost (I will not give a breakdown by type), losses of "two hundred" only among tankers - many dozens. Marines, special forces and motorized riflemen died even more. And - most importantly - all these losses turned out to be "one-sided" - the ukry shot the attackers "like in a shooting range", our fighters could not inflict counter losses on them. The enemy again without much difficulty held his positions in the fortified area, which had already been repeatedly attempted to take in the spring and summer of last year (also "head-on").

At the same time, our military leaders (so as not to "get up twice") habitually sent for slaughter in the familiar area in the Donetsk "industrial complex" (they went on the assault dozens of times) to Avdeevka "renamed the Armed Forces of the Russian Federation" battalions of the former NM of the DPR and volunteer units. Without supporting them with either normal artillery fire (which was extremely inaccurate), or armored vehicles (which were "protected from mines", and it was not possible to clear the area for technical reasons). They killed two more companies of assault infantry with the same result as before - that is, to no avail.

In general, this was the end of the "offensive of the Russian army on the entire Donetsk front" widely announced over the network by "cheers-military corps". Complemented by the rebellion (refusal to take the position) of the battalion of Tuvinian nomads and not only (in principle, I do not report anything about this kind of events until they are "leaked" by someone into the network and become publicly available).

Ef marka má þá lýsingu Igor Girkin -- er mjög líklegt að Rússar hafi misst afar marga í þeirri hrakfalla-sögu sem sú árás greinilega varð að!
Girkin gengur svo langt í niðurlagi færslunnar - segja þetta ónýta sókn Rússa.

  1. Flest bendir til að megin-sóknar-þungi Rússa, sé í Donetsk.
  2. Þ.e. að Bakhmut og í grennd við þá borg.
  3. Og gagnvart borginni, Vuhledar.

A.m.k. virðist ljóst, bardagar eru óskaplega harðir - á Bakhmut svæðinu.
Og við borgina, Vuhledar  -- langt sunnan við Bakhmut.

  1. Bardagar um Bakhmut hafa nú staðið hátt á 7-mánuð.
  2. Orrusta um, Vuhledar -- hófst fyrir ca. mánuð.
  • Líklegt virðist að Úkraínumenn -- hörfi frá Bakhmut, innan nk. mánaðar.
  • Ekki fyrir löngu síðan, sagði úkraínskur hershöfðingi -- Úkraínumenn hefðu úthald í ca. 2 mánuði í Bakhmut.

Það var áður en -- Rússar sendu nýjan liðsstyrk til þeirra bardaga!
Þannig að þeir bardagar hafa nú hitnað upp til mikilla muna!
--Síðan v. upphaf sl. viku.

  1. Verður að telja líklegt að ný sókn Rússa sé hafin -- þar með.
  2. Hún sé fókusuð á Donetsk hérað!


Bendi á að Bakhmut er ekki umkringd - þó ef Krashna-Hora hafi fallið

Jafnvel þó Yahidne væri einnig tekin, væri Bakhmut ekki umkringd.

  1. Hinn bóginn, væru Rússar þá við Bakhmut á 3-hliðum!
  2. Eini vegurinn til og frá Bakhmut í höndum Úkraínu, væri þá undir mjög harðri fall-byssu-skothríð.

M.ö.o. það væri líklega skynsamara fyrir Úkraínumenn, að hörfa frá Bakhmut.
En að halda áfram mikið lengur þar!

Það má vera að Úkraínumenn þurfi ekki að taka slíka ákvörðun fyrr en eftir ca. mánuð!
Eftir allt saman, tekur það Rússa e-h tíma, að berjast í gegnum - Yahidne.

Hinn bóginn, á eftir að koma fram hvernig Úkraínumenn bregðast við - auknum liðsstyrk Rússa á svæðinu -- en Úkraínumenn, klárlega hafa þann valkost - að fjölga í eigin liði á svæðinu.

Lauslega hefur verið áætlað, Úkraína hafi ca. 50þ. til varnar í grennd og í Bakhmut.
Þannig, Rússar hljóta að vera -- afar fjölmennir á svæðinu!
Til að geta beitt þeim hörðu stöðugu árásum þeir nú viðhalda stöðugt!

Rússar sjálfir hafa viðurkennt að barist sé af mikilli hörku.
Þó þeir nefni sjálfir enga eigin mannfalls-tölu í núverandi rymmu.

 

Niðurstaða
Ég ætla að beita skoðunum þeirra Girkin og Khodakovski, fyrir vagn minn.
Þegar ég áætla að þeir líklega hafi rétt fyrir sér að styrkur liðs Rússa sé ólíklega nægur til þess að ná fram mjög miklum árangri með núverandi sóknar-aðgerð.

En líklega er stefnan að taka -- þann helming af Donetsk Úkraínumenn enn ráða.
Líkur virðast vaxa að Úkraínumenn hörfi frá Bakhmut!

Víglínan færðist þá Vestur til -- Chasiv Yar, og Dubovo-Vaylivka!
Nokkru þar fyrir Suð-Vestan, er borgin -- Konstantinivka.

Þarna er sem sagt -- þétt-býli, við þétt-býli.
Úkraínumenn geta - að virðist - alltaf hörfað að næsta, virki.

Með hvert virkið á eftir því næsta, er auðvelt að skilja.
Af hverju -- Khodakovski, og Girkin.
--Telja réttar að Rússar safni mun stærri her, en að ráðast nú fram með mun minna.

  1. Spurningin stendur opin til þeirra er lesa.
  2. Þ.e.: Af hverju fyrirskipar Pútín ekki, allsherjar-hervæðingu?

Þ.e. ekki eins og að -- það skorti raddir innan Rússlands, er hvetja hann til þess.
Og sumar af þeim röddum, ganga svo langt að spá Rússlandi ósigri!
--Ef og nema, Rússland hervæðist algerlega.

Ég held það sé klárlega rétt -- að án fullrar hervæðingar sé engin séns á heildar-sigri.
Ég er reyndar ekki á þeirri skoðun, Rússar hefðu sigur -- þó þeir hervæddust algerlega!

En a.m.k. er ég sammála þeim Girkin og Khodakovski, sigur hafist ekki klárlega án hennar.
M.ö.o. tek ég undir með þeim, að meðan Pútín heykist við að hrinda því í framkv.

Þá sé mun líklegar en hitt, að núverandi sókn Rússa kulni -- innan nk. 1-2ja mánaða.
Og það skapi Úkraínu, annað tækifæri sambærilegt því þeir fengu seint sl. sumar.
--Að ná fram góðum sóknum!

  • Auðvitað þá verða þeir komnir með sennilega e-h nærri 150 vestræna skriðdreka.

 

Kv.


Bloggfærslur 12. febrúar 2023

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 866162

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband