Ef marka má fullyrđingar Rússneskra fjölmiđla, ţá er sókt ađ borgunum -- Orikhiv og Hulyaipole, sem eru nokkra tugi km. frá víglínu Rússa og Úkraínu, í Zaporizhzhia hérađi.
Hinn bóginn, hafa Úkraínumenn ekkert tjáđ sig um -- ţá meintu sókn.
Fregnir í Vestrćnum fjölmiđlum -- vitna einungis í fullyrđingar rúss. miđla.
--Engar skýrar sannanir liggja fyrir ţví, ađ sókn sé í gangi á ţeim slóđum!
- Slík sókn vćri frá línu Rússa Sunnan viđ Zaporizhzhia línu Úkraínuhers, til norđurs!
Fréttaskýring Varnamálaráđuneytis Rússlands, sagđi einungis: Hlekkur!
In the Zaporozhye direction, as a result of offensive operations, units of the Eastern Military District have taken more advantageous lines and positions.
- Er segir afskaplega lítiđ annađ - en ađ einhver tilfćrsla hafi orđiđ á línunni milli herjanna!
- Ţetta er eiginlega afar hófsöm yfirlýsing -- engin fullyrđing um töku stađar.
Ţetta slćr ţví -- annan tón!
En fullyrđingar - rússn.bloggara - um töluvert annađ!
Bloggari er kallar sig - WarGonzo: Hlekkur!
In the Zaporozhye direction, Russian troops are attacking in the area of ââStepnoye and Malaya Tokmachka, trying to reach Orekhov from the west and southeast. Artillery hit the city itself. Also, the Armed Forces of the Russian Federation fired at Belogorye, Charovnoye, Gulyaipole, Malinovka and Olgovskoye. The Armed Forces of Ukraine launched a missile attack on Tokmok.
- Virđist sú sérkennilega saga, ađ ţađ ber mikiđ milli einstakra bloggara, hvađ er sagt vera gerast --.
- Á sama tíma og ráđuneytiđ sjálft, segir afar afar lítiđ.
Sem eiginlega setur mann í ţann stađ!
Ţegar enginn utanađkomandi -- utan Rússlands meina ég.
Hafi stađfest nokkuđ af ţeim fullyrđingum!
--Ađ taka ţetta međ haugum af saltkornum.
Virđist í vexti -- ađ mikiđ beri í milli, fullyrđinga Rússa; og ţ.s. tekist hefur ađ stađfesta međ - t.d. gerfihnatta-myndum, hermenn í tilteknum klćđum - tćki og tól!
Spurning hvort -- a.m.k. einhverjar ţeirra fullyrđinga, flokkast áróđur!
Fall einuingis - Sil er ţarna stađfest, međ myndum er tekist hefur ađ stađsetja!
--Getur veriđ kominn sé fullyrđingaslagur milli Wagner Militia, og Rússa hers!
Stađa Úkraínuhers viđ borgina Bakhmut virđist enn sćmilega örugg!
Ţrátt fyrir fall Soledar og Sil, norđur af borginni -- og áframhaldandi sóknarhörku Rússahers á svćđinu Norđan af Bakhmut!
- Sé enn, lítil sjáanleg hćtta ađ, Rússar nái ţví takmarki ađ einangra Bakhmut.
- Ţó fall Soledar og Sil, hafi lokađ flutninga-leiđ beint Norđur.
Sé ágćtlega greiđ leiđ -- beint Austur/Vestur, vegur er liggur á ţann kannt, til og frá Bakhmut borg.
Rússar ţyrftu ađ sćkja langa leiđ lengur í Austur, og síđan Suđur -- áđur en ţađ takmark ađ umkringja Bakhmut vćri í sjónmáli.
Hafandi í huga, ađ Rússar hafa veriđ ađ dunda ţetta -- í 6 mánuđi nú.
Ţá virđist a.m.k. ekki líkur á falli Bakhmut -- innan nk. 4-6 mánađa.
- Alls óvíst ađ Rússar nái Bakhmut nokkru sinni.
Frétt: Russian casualties in Ukraine have hit an eye-watering 188.000
Ótrúlegt mannfall Rússarhers í Úkraínu: 188.000!
Höfum í huga ađ -- enn er ekki liđiđ fullt ár frá upphafi innrásarstríđs Rússa, 24/02/2022.
Á 11. mánuđum hafa Rússar tapađ 188.000 föllnum!
A.m.k. 2-3 sinnum sú tala, í sćrđum!
- Sinnum tveir: 376.000.
- Sinnum ţrír: 564.000.
- 376 + 188: 564.000.
- 564 + 188: 752.000.
Fallnir + sćrđir skv. ţví, a.m.k.: 500.000.
Miđađ sinnum 3, fallnir og sćrđir: 3/4 af milljón.
- Sovétríkin misstu: 13.000 milli 1979-1989 í Afghanistan.
- Bandaríkin misstu: 58.220 -- 30 ár í Víetnam!
Ef einhver segir ţetta ekki geta stađist!
Birti ég aftur -- blogg-fćrslu Igor Girkin:
Áhugaverđ skođun: Igor Girkin/Strelkov: - hlekkur á fćrslu Girkin/Strelkov.
Strelkov Igor Ivanovich: In other sectors of the front, the Russian command does not need such a goading, there it itself, voluntarily drives to the slaughter the last remnants of the infantry, no longer very combat-ready due to previous losses. The Russian military has an incredible talent for turning any village with a couple of landings and a pig farm into Verdun (Verdun var orrusta í Fyrri-Styrrjöld, alrćmd fyrir blóđbađ), on which their own, not enemy, units are grinded.
From the fact that the Russian army can do nothing but, bleeding, take another village, surrendering a district center or an entire region on the other flank, the Russian army made an amazing conclusion - let us take more villages! And arranged the maximum possible Verdun along the entire front line, including the very infamous Pavlovka in the DPR. And, of course, Bahmut. How could it be without him. How not to kill the last remnants of combat-ready infantry about him? It is not possible at all. These fucking bastards need to get a positive for the news somewhere! Here, we freed another 100 meters of such and such a village. And whoever is the first to report on the complete liberation of the village - that order.
I think that the Ukrainian command, too, later, already in captivity, will give these people the appropriate orders. -Gold and very dark amber- (c) Because on the eve of the winter offensive of the Armed Forces of Ukraine, it is almost impossible to provide the Armed Forces of Ukraine with some more significant service than killing the remnants of our infantry and the remnants of our tanks. Although no, I'll call. Can! It was provided to the dill by the organizers of mobilization in the Russian Federation, who drove the lion's share of those mobilized into -rifle regiments- without heavy weapons and artillery, the same state as the regiments of the Donbass -mobiks-. These absolutely uncontrollable due to the lack of normal command personnel and, of course, the lack of communications, the units are simply created in order to devour the human resource and do not represent any combat value. They are simply created for the Armed Forces of Ukraine to locate them by clusters of constantly turned on cell phones, bug their analog -Baofengs- and strike precisely at them, inflicting strikes on their neighbors, battered formations of the regular troops of the Russian Federation and the Republics during 10 months of the war. flank and rear.
Could these people be replenished with personnel units, in which motivated officers and sergeants, military equipment remained? It could be. It was possible to eliminate that monstrous patchwork that the RF Armed Forces are fighting with, when units of various military units, the National Guard, -private traders-, -leopards-, -Akhmads- crowd one or two kilometers? It could be. But no one did. The enemy has been rendered a large-scale service, worthy of a military tribunal, which, of course, will not happen.
Punkturinn í ţessu ađ ađferđir Rússa-hers eins og Girkin/Strelkov lýsir ţeim.
Er full skýring á miklu mannfalli Rússahers!
- Hann segir Rússar-her beita WW1 tćkni í átökum í A-Úkraínu.
- Sbr. lýsingu hans, ađ Rússaher hafi gert hvern bć í Donetsk hérađi, ađ Verdun.
Slíkar ađferđir -- ţ.e. fjölmennar árásir međ stórum hópum af hermönnum.
Sem skipađ er ađ hlaupa yfir í átt ađ víglínu andstćđings.
--Augljóslega leiđa til óskaplegs mannfalls međal liđs ţess hers er beitir ţannig tćkni.
Niđurstađa
Fregnir um meintar nýjar árásir Rússarhers í Zaporizhzhia hérađi í S-Úkraínu, besta falli teljast óljósar -- Varnarmálaráđuneyti Rússa, einungis segir Rússa-her hafa náđ, hagstćđari -stöđum- hvađ sem ţađ akkúrat ţíđir.
Er bendi til einhverra árása á varnarlínu Úkraínuhers, er hafi leitt fram einhverja tilfćrslu á ţeirri varnarlínu.
Fullyrđingar um meira -- frá rússn. bloggurum, séu líklega -vafasamar.-
Stađa Úkraínuhers virđist enn sterk viđ borginar Bakhmut!
Varnarlínur Úkraínuhers viđ ţá borg, halda enn vel - ađ best verđur séđ!
Nýleg sóknarlína Rússa Norđan frá, sé enn nokkurn spöl frá.
En til ţess ađ möguleiki vćri á ađ umkringja stađinn, ţyrfti Rússa-sókn ađ ná verulega lengra til Vesturs, en hún hingađ til hefur náđ.
En jafnvel ţó sóknin ađ Norđan nćđi ađ Bakhmut, ţá er enn opinn leiđ í Vestur.
Ţađ langt í frá loki ţví á flutninga til Bakhmut, ţó sókn Rússa er fyrst tók Soledar Norđan viđ Bakhmut, nćđi ađ varnarlínum Úkraínumanna viđ Bakhmut sjálfa.
Flutningar auđvitađ undir stöđugri stórskotahríđ, en ţađ ástand hefur veriđ til stađar -- mánuđum saman!
- Fregnir um: 188.000 Rússar séu fallnir.
- Stađfestir líklega gríđarlegt mannfall Rússa, í bardögum á Bakhmut svćđinu.
Mannfall Rússa var áćtlađ 100.000 seint í nóvember 2022 af NATO.
Viđbótar áćtlađ mannfall, hlýtur ađ vera fyrst og fremst, áćtlađ mannfall af árásum Rússa í Donetsk hérađi A-Úkraínu er hafa veriđ stöđugar og miklar.
--Samfellt lokamánuđi sl. árs og einnig frá upphafi ţessa árs.
- Ţetta er langt í frá ótrúverđugt há tala!
Ef mađur hefur í huga ađferđafrćđi Rússahers.
Eins og lýst af Igor Girkin/Strelkov.
Hver sá er efast um tölurnar -- bendi mér á, af hverju sá veit betur en: Girkin/Strelkov.
En sá mađur hefur tekiđ beinan ţátt í stríđi Rússa viđ Úkraínu síđan 2014.
Og bauđ sig fram ţegar nýtt stríđ hófst gegn Úkraínu 2022.
Hann er í stríđinu, ćtti ţví ađ vita hvađa ađferđum er beitt.
---------
PS: Skv. nýrri frétt, ćtlar Ţýskaland ekki lengur ađ hindra ađ NATO lönd er eiga ţýsk framleidda, Leopard II, gefi eintök af slíkum í eigin eigu til Úkraínu.
Ţetta gćti veriđ stór ákvörđun, ţví hópur landa er eiga slíka skriđdreka.
Vill deila fjölda ţeirra međ -- Úkraínu.
Er gćti leitt til ţess -- t.d. 100 jafnvel 200 slíkir, verđi gefnir Úkraínu:
Germany ready to let Poland send Leopard tanks to Ukraine
Kemur í ljós vćntanlega í vikunni hvort löndin taka formlega ákvörđun um slíkt.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 23.1.2023 kl. 00:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 22. janúar 2023
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 24
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 866177
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar