Buyers Cartel -- ţađ er, samtök kaupenda-ríkja um ađ ţvinga fram lćgra kaupverđ!
Getur augljóslega einungis virkađ, ef nćgilega margir kaupendur taka ţátt!
G7 ríkin, ţ.e. Kanada, Frakkland, Ţýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin.
Ákváđu í umliđinni viku, ađ standa fyrir nýju samsćri gegn Rússlandi.
Hugmyndin - eins og fram hefur komiđ - ađ ţvinga fram lćgri olíuverđ frá Rússlandi.
G7 finance ministers agree to Russian oil price cap
How would a G7 price cap on Russian oil work?
- Skv. mínum skilningi, ţá mundu ađildarríki - Verđklúbbsins - neita ađ kaupa olíu af Rússlandi, nema skv. verđi sem ţau mundu ákveđa.
Tilgangur augljóslega, ađ lágmarka olíutekjur Rússlands.
En ţó, stendur til ađ Rússland hafi nćgar olíutekjur, til ađ halda útflutningi, m.ö.o. ekki síst - ađ tekjur séu nćgar, svo Rússl. viđhaldi olíumannvirkjum.
--Greinilega ćtlast G7 ekki til ţess, ađ ţađ myndist óskapleg verđsprenging á alţjóđa olíumörkuđum. - Frekari ţvingun, mundi fela međ sér bann viđ ţví, hjá ađildarríkjum klúbbsins.
Ađ trygginga-félög í ađildarlöndum, tryggi olíuflutninga-skip, fyrir flutninga á olíu frá Rússlandi til kaupenda, nema ađ olían sé á -- verđi klúbbsins.
- Bendi fólki á, Rússland á alltof fá olíu-flutninga-skip, til ađ geta eingöngu notađ eigin skip.
Rússland, treysti á skip, í eigu einka-fyrirtćkja, mörg hver eru Vestrćn; er eiga skip er yfirleitt sigla undir, henti-fánum.
--Ţess vegna, gćti mögulega sú ţvingun virkađ. - Köllum ţađ, rússn. skammsýni, ađ hafa ekki smíđađ nándar nćgilega nćgilegan fjölda eigin skipa.
--Reikna međ ţví, Pútín hafi ekki sagt rússn. olíu-iđnađi frá ţví, hann vćri ađ undirbúa innrásar-stríđ, stríđ er gćti ógnađ ţeirra alţjóđlegu viđskiptum.
Ţ.e. einfaldlega ódýr kostur, ađ leigja skip -- samanboriđ viđ ađ eiga og reka eigin.
Rússn. fyrirtćkin voru orđin ţví vön, eftir 1993, ađ ţađ vćri engin vandi ađ -- leigja skip, eftir ţörfum.
--Rússn. olíu-iđnađur, sé ţví ekki -- undirbúinn fyrir, ţvingunar-ađgerđir af ţessu tagi.
Af hverju ćttu Brasilía, Indland og Kína -- hafna enn ódýrari rússn. olíu?
Klárlega veit ég ekki hvort G7 tekst ađ fá stćrstu hagkerfin utan G7 klúbbsins til ţátt-töku, en sbr. fyrirsögn ađ ofan!
- Ţá er ţátt-taka alls ekki augljóslega órökrétt fyrir ţessi lönd.
- Ţ.s. ađ međ ţátt-töku í verđklúbbnum; nú ímynda ég mér ađ međ ţeirra ţátt-töku, vćri verđklúbburinn ţađ stór ađ Rússland ćtti engan kost annan en ađ selja ţeim löndum olíu áfram.
--> Ţá kaupa ţau lönd áfram olíu frá Rússlandi, en fá hana ennţá ódýrar.
Ef einhver stađhćfi ađ ţađ komi ekki til greina, ađ ţau lönd samţykki ţátttöku.
Ţurfa viđkomandi ađ halda ţví fram!
--Ađ ţessi lönd, geti alls ekki hugsađ sér, ódýrari olíu -- meina, enn ódýrari.
- Ţađ eru bestu rökin fyrir ţví, klúbburinn geti virkađ:
Ađ hann virki međ, sjálfelskum markmiđum landa.
--Hver slćr hendi á móti, enn ódýrari orku? - Ţá auđvitađ meina ég, ţau lönd eru ekki vinir Rússlands:
Ţau séu einfaldlega ađ kaupa olíuna.
Út af efnahagslegum sjálfelskum rökum.
--En ef svo er, af hverju mundu ţau ţá, hafna ţátt-töku í samsćri G7?
Niđurstađa
Ađ sjálfsögđu á ţađ eftir ađ koma í ljós, hvort samsćri G7 landa virkar.
En, sbr. ábendingu mína, gengur ţađ alls ekki gegn -- sjálfselskum markmiđum landa.
Ađ taka ţátt í slíku samsćri.
Ég reikna ađ sjálfsögđu međ ţví - tilgangur: Indlands, Kína, Brasilíu.
Sé fyrst og fremst, eiginhagsmuna-tengdur.
M.ö.o. ţau séu ekki, ađ kaupa ţá olíu -- vegna sérstakrar vináttu viđ Rússland.
Heldur ţau ţau kaup, einungis -- eigin-hagsmuna-tengd, ţ.e. efnahagslega hagstćtt fyrir ţau lönd hingađ til ađ kaupa ţá olíu.
--Ţannig, ađ tilbođ G7 til ţeirra: Mundi ţá gera ţau kaup, ennţá hagstćđari.
Ţví bendi ég fólki á, sem styđur Rússland, ađ útskýra: Af hverju ćttu ţau lönd, alls ekki vilja taka ţátt, ţar eđ ţátt-taka líklega leiđi til lćkkunar orku-kostnađar ţeirra landa?
--Er ekki einmitt buddan, mönnum helst kćr?
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 5.9.2022 kl. 01:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
Bloggfćrslur 4. september 2022
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 869824
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar