Stríđiđ í Úkraínu er heimsögulegur atburđur líklega.
Vegna ţess, hvađ stríđiđ er líklega ađ hafa umtalsverđ áhrif á valdahlutföll í heiminum.
Megin-breytingin felist auđvitađ, í veiklun valda Rússlands.
Er framkalli, valda-tóm, sem önnur lönd leita ţá í.
Ţađ sé afar freystandi ađ líta svo á, ađ vísbendingar séu uppi.
Um áhrifa-tap Rússlands í samhengi Miđ-Asíu t.d., sé nú ađ ágerast.
Međan, ađ Kína sé ađ - renna sér inn í ţađ valda-tóm.
M.ö.o. grćđa völd á kostnađ Rússlands, í samhengi Miđ-Asíu.
Ţađ vakti t.d. athygli, er Pútín lenti í Samarkand.
Tók forsćtisráđherra landsins á móti Pútín.
En forseti landsins, tók á móti - hvort tveggja, Modi og Xi.
Skýr skilabođ, ađ Pútín sé minni karl!
Ţađ má ennig líta á ţ.s. skilabođ um vanţóknun!
- Ég held ţađ sé óhugsandi, fyrir Úkraínu-striđ, ađ Pútín hefđi fengiđ slíka međhöndlun.
Vísbendingar um áhyggjur Modi og Xi!
Modi: I know todays era is not an era of war and we have talked to you many times over the phone on the subject, ... -- m.ö.o. Modi hefur marginnis lýst yfir áhyggjum.
Putin: I know your position on the conflict in Ukraine, your concerns that you constantly express, -- We will do our best to stop this as soon as possible.
Xi: -- Ţ.e. ekki vitađ hvađ Xi sagđi viđ Putin, en yfirlýsing Putins var birt fjölm.
Putin: We highly value the balanced position of our Chinese friends when it comes to the Ukraine crisis, -- We understand your questions and concerns about this.During todays meeting, we will of course explain our position, though we have also spoken about this before.
M.ö.o. Xi hefur lýst yfir áhyggjum!
Mörgu leiti áhugaverđast er yfirlýsing Xi, rétt á undan í Kasakhstan:
President Xi Jinping Makes a State Visit to the Republic of Kazakhstan
Chinas Xi Kicks Off Central Asia Trip With Visits to Kazakhstan, Uzbekistan
Xi -- No matter how the international situation changes, we will continue our strong support to Kazakhstan in protecting its independence, sovereignty and territorial integrity, as well as firm support to the reforms you are carrying out to ensure stability and development, and strongly oppose to the interference of any forces in the internal affairs of your country,
- Xi lýsir yfir fullum stuđningi viđ Kasakstan --- gagnvart hverjum sem er.
- Vegna ţess, ađ Xi nefnir engan ađila á nafn, heldur er yfirlýsing hans, almennt orđuđ.
Telja margir -- ađ hún sé ađvörun til Rússlands!
Engin veit hvort svo sé, hinn bóginn ţá er Úkraínu-stríđiđ augljóslega ađ orsaka veiklun hernađarmátts hins rússneska ríkis.
--Sem rökrétt leiđi til, minnkađra áhrifa Rússlands.
- Sögulega séđ, ţá út frá sögulegri hegđan stórvelda almennt, er ţađ rökrétt -- ađ ţá seilist Kína til aukinna áhrifa í Miđ-Asíu.
Mér virđist ţví afar freystandi ađ túlka yfirlýsinguna ekki síđur sem ađvörun til Rússlands -- en annarra, sbr. Bandaríkjanna eđa V-Evrópu.
- Skv. ţví, mćtti túlka orđ Xi -- sem yfirlýsingu ţess, landiđ tilheyri nú umráđasvćđi Kína.
Hernađarátök milli Tajikistan og Kyrgysistan, vekja einnig athygli!
Death toll rises to 81 in Tajikistan-Kyrgyzstan border clashes
Fyrir Úkraínustríđ, hefđi Pútín líklega -- hringt í báđa forsetana.
Og skipađ ţeim ađ vera ekki međ vesen.
--En nú, vegna Úkraínu-stríđs, líklega hafa allar hótanir Rússl. misst bit.
Ţannig, ađ landamćra-krytur geta nú geisađ, án ţess ađ Rússl. geti lengur stjórnađ ástandinu.
Nýlega, voru einnig átök milli Azerbadjan og Armeníu.
En Pútín virđist hafa tekist ađ stoppa ţau!
- Rússl. hefur veriđ - svćđis-lögga.
Virđist enn hafa áhrif á Armeníu/Azerbadjan.
En á sama tíma, er greinilegt ađ ráđamenn í Tajikistan og Kyrgistan, hlusta ekki lengur á Pútín.
Ađ mörgu leiti voru Sovétríkin -- nýlenduveldi, og hegđuđu sér ţannig!
- Máliđ er ađ Sovétríkin á sínum tíma -- teiknuđu upp landamćri Miđ-Asíusvćđisins ađ vild.
- Eiginlega algerlega sambćrilega viđ ţađ, hvernig Evrópuveldi á 19. öld - teiknuđu upp landamćri, Afríku-landa án nokkurs tillits til íbúa.
Mér skilst ađ landamćra-teiknun Sovétríkjanna, hafi veriđ alfariđ eins tillitslaus.
Ađ tilgangur ţeirra landamćra, hafi veriđ sú -- ađ tryggja ađ löndin á svćđinu vćru veik.
Íbúum hafi vísvitandi veriđ skipt milli landamćra - til ţess ađ skapa hćttu á ţjóđa-hópa-deilum, svo auđveldara vćri fyrir Sovésk yfirvöld ađ deila og drottna áfram.
Og ekki síđur, ađ auđlyndum vćri mjög misskipt.
- Afríkulönd gengu í gegnum margar blóđugar borgarastyrrjaldir -- eftir sjálfstćđi.
Sem líklega má ađ a.m.k. einhverju verulegu leiti kenna ţví.
--Hvernig nýlenduveldin teiknuđu upp landamćrin, ţannig ađ ţjóđahópar voru klofnir milli landa. - Ţađ sama virđast Sovétríkin hafa gert í Miđ-Asíu.
Ţađ sé ţví sennilega algerlega sambćrileg hćtta á átökum -- ţegar ţjóđahópar vilja tengja sig saman, líta ţannig á ađ ţeir eigi saman - í sama ríki.
Átökin milli Armeníu og Azerbadjan - eru einmitt ţess-lags átök.
Vegna ţess ađ bćđi gera tilkall til landsvćđa - vegna ţess ađ ţeirra fólk er ţar.
Og líklega á ţađ sama viđ, í nýjum átökum milli - Tajikistan og Kyrgysistan.
Ađ mínu viti, voru Sovétríkin -- síđasta nýlendu-veldi Evrópumanna!
Munurinn var sá, vegna ţess Sovétríkin voru - land-veldi - ađ nýlendur ţeirra, voru ávalt -- innan samfelldra landamćra ţeirra. Ekki ađskildar af höfum.
--En ţađ ţíddi ekki, ađ Sovétríkin hafi ekki fariđ međ ţau svćđi, međ sama hćtti.
- Ţađ einnig ţíđi, ađ eins og gjarnan rýki enn biturđ í Afríku gagnvart Evrópulöndum.
- Á ég fulla von á, ađ sambćrileg biturđ sé til stađar frá Miđasíulöndum gagnvart Rússlandi.
Ţađ gćti einmitt hvatt ţau lönd, til nánari samskipta viđ Kína.
Ţví a.m.k. hafi Kína ekki, fram ađ ţessu, beitt ţau lönd sambćrilegu harđrćđi.
Ţau lönd, séu sennilega ađ notfćra sér veiklun Rússlands, einmitt til ţess ađ skapa slíka umpólun.
Niđurstađa
Stríđ hafa sögulega oft leitt til umfangsmikilla valdabreytinga. Ţađ eru vaxandi vísbendingar - ađ slík valdabreyting sé nú í gangi, af völdum Úkraínustríđs.
--Hröđ hnignun Rússlands sé í gangi, m.ö.o.
Vesturlönd grćđi -- einnig, Kína.
- Úkraína líklega fćrist alfariđ á umráđasvćđi Vesturlanda.
- Međan, ađ sennilega nái -- Kína: óskoruđu hegemony yfir Miđ-Asíu.
Ţađ sé freystandi ađ lesa vísbendingar um ţá ţróun, ţ.e. hnignun Rússlands.
Í yfirlýsingar tengdar nýlegri leiđtogaráđstefnu í Miđ-Asíu.
Sem og, heimsókn Xi til Kasakhstan.
--Ekki síđur, vegna vaxandi átaka milli einstakra Miđ-Asíulanda.
Rússland hafi - drottnađ á svćđinu, ţví veriđ ţannig séđ; svćđis-lögga.
Eins og Bandar. eru oft gjarnan kölluđ: heimslögga.
--En nú, virđist geta Rússl. til ţess ađ viđhalda ţví hlutverki, vera ađ flosna upp.
- Slíkt megi líklega lesa út úr, nýjum vísbendingum um bein hernađar-átök, ţ.s. hvađ hafa lengi veriđ, fylgi-ríki Rússl. eiga í hlut.
Sama tíma, sé freystandi ađ - túlka, yfirlýsingu Xi í Kasakhstan, sem ađvörun til Rússlands; á ţann veg -- Kína líti á Kasakhstan nú, sem sitt umráđasvćđi.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 19.9.2022 kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 18. september 2022
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 869824
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar