14.8.2022 | 23:20
Trump getur veriđ í mjög alvarlegum vandrćđum - eftir FBI fann haug af leyniskjölum í eigu bandaríska ríkisins á Mar-a-Lago
Ég get ekki ađ sjálfsögđu lagt kalt mat á líkur ţess ađ dómsmál verđi höfđađ, en hugsanleg viđurlög ţegar kemur ađ háleynilegum ríkis-skjölum í Bandaríkjunum, eru mjög stórfelld.
Stóra máliđ í augum ríkisins í Bandaríkjunum, er vćntanlega hvort leyndarmál láku!
Fyrir áhugaverđa: Húsleitarheimild FBI!
Bendi fólki á ađ lesa skjaliđ, en ţar kemur fram langur listi yfir ţ.s. var tekiđ.
Ţ.e. ekki sagt í honum, akkúrat hvađ skjölin heita - heldur einungis, tegund ţeirra.
Skv. honum, lagđi FBI hald á fjölda leyniskjala, ţar á međal međ -Top-Secret- stimpil.
Skv. húsleitarheimildinni er vísađ í eftirfarandi lög:
- 18 U.S. Code § 793 - Gathering, transmitting or losing defense information
- 18 U.S. Code § 2071 - Concealment, removal, or mutilation generally
- 18 U.S. Code § 1519 - Destruction, alteration, or falsification of records in Federal investigations and bankruptcy
Ég hlekki beint á lýsingar á viđkomandi lögum!
Ţetta gefur vísbendingu um, hver er fókus rannsóknar FBI.
Einhverju leiti má líkja ţessu viđ vandrćđi Hillary Clinton:
Rétt ađ ryfja upp rök Director Comey fyrir ţví ađ fara ekki í mál viđ H. Clinton!: Niđurstađa FBI líkleg ađ skađa frambođ Clintons, ţó FBI telji sig ekki geta sannađ gagnaleka eđa Clinton hafi vísvitandi ćtlađ ađ valda skađa.
Ath, skjaliđ inniheldur fullan texta skýrslu Director Comey!
- All the cases prosecuted involved some combination of: clearly intentional and willful mishandling of classified information; or vast quantities of materials exposed in such a way as to support an inference of intentional misconduct; or indications of disloyalty to the United States; or efforts to obstruct justice. We do not see those things here.
- Although there is evidence of potential violations of the statutes regarding the handling of classified information, our judgment is that no reasonable prosecutor would bring such a case.
Hillary Clinton -- var rannsökuđ fyrir hugsanlegt brot á, U.S.C. 793.
(f) Whoever, being entrusted with or having lawful possession or control of any document, writing, code book, signal book, sketch, photograph, photographic negative, blueprint, plan, map, model, instrument, appliance, note, or information, relating to the national defense, (1) through gross negligence permits the same to be removed from its proper place of custody or delivered to anyone in violation of his trust, or to be lost, stolen, abstracted, or destroyed, or (2) having knowledge that the same has been illegally removed from its proper place of custody or delivered to anyone in violation of its trust, or lost, or stolen, abstracted, or destroyed, and fails to make prompt report of such loss, theft, abstraction, or destruction to his superior officer
M.ö.o. H. Clinton, var rannsökuđ út frá ţeim möguleika!
Ađ mikilvćgar ríkis-upplýsingar, hefđu hugsanlega lekiđ.
- Ţađ ađ einnig er vísađ til sömu lagagreinar, varđandi húsleitina á Trump.
Bendi til ţess, ađ FBI sé einnig ađ skođa hugsanlegan leka á leyndar-gögnum.
- Ef hefđi sannast ađ leyndargögn hefđu lekiđ af völdum stađsetningar vefţjóns á heimili Hillary Clinton.
- Ţá er ljóst skv. skýrslu Comey - ég hlekkja á ađ ofan - ađ FBI hefđi lagt til málsókn á hendi H. Clinton.
En ţ.s. ekki taldist sannađ, ađ gögn hefđu lekiđ -- lagđi FBI, ađ sögn Comey, ekki til ţess viđ Dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, ađ málsókn yrđi hafin.
- Mig grunar, ađ nálgun FBI gagnvart Trump verđi svipuđ.
Áhugavert ađ FBI er einnig ađ athuga, hvort Trump hafi hugsanlega spillt eđa eytt leyndar-gögnum, í heimildaleysi -- sbr. U.S.C. 2071.
Ađ auki, sbr. U.S.C. 1519 -- hvort Trump hafi leitast viđ ađ, spilla fyrir réttvísi - sbr. - obstruction of justice.
- Áhugavert, ađ skv. U.S.C. 2071 -- varđađ ţađ viđ 3ja ára banni viđ ţví ađ gegna opinberri stöđu af nokkru tagi, ef sannast sek.
- Međan, viđurlög tengd U.S.C. 1519 -- virđast einungis vera, sekt.
- Hugsanleg viđurlög tengd, U.S.C. 1519 eru miklu mun krassandi.
Ţ.e. upp skalann, frá nánast engu -- upp í ćfilangt.
Vona fólk muni hvernig Trump -- söng: Fangelsum Clinton!
Ég hef enga persónu-skođun á, hvort Trump ćtti ađ sitja í fangelsi.
En Trump, virkilega skóf ekki af ţví.
Fangelsum Clinton -- var flutt í auglýsingum, og nánast hvert tćkifćri er Trump flutti rćđu, síđustu vikur baráttunnar fyrir forsetaembćttinu 2016.
- Ţó svo ađ gögnin hafi fundist á heimili Trumps.
- Er ţađ ekki taliđ fullvíst, ađ málsóknar verđi krafist.
En grein 793 -- virđist krefjast ţess, ađ gagnaleki sannist.
Ef gagnaleki sannast ekki!
--Er líklegt -grunar mig- Trump sleppi međ skrekkinn, eins og Clinton!
Ég geri ráđ fyrir ađ rök Director Comey um ađ sleppa Clinton, eigi ţá einnig viđ mál Trumps.
Niđurstađa
Ég hef ekki hugmynd hvort mál Trump fyrir dóm.
Hinn bóginn, má velta fyrir sér -- af hverju í andskotanum, skilađi Trump ekki skjölunum.
Er honum áđur var bođiđ ađ skila ţeim, án nokkurra eftirmála?
--Ég kem ekki auga á nokkra skynsama ástćđu ţess, ađ halda eftir haug af skjölum, eftir ađ bandaríska ríkiđ er formlega búiđ ađ óska eftir ađ ţeim verđi skilađ.
En eftir ađ Trump var ekki lengur forseti Bandaríkjanna, hafđi hann enga heimild til ţess lengur, ađ hafa í sínum fórum -- ríkisleyndarmál Bandaríkjanna!
Ţví er forsetatíđ hans lauk, varđ hann ađ nýju -- almennur borgari.
- Rétt ađ muna, ađ H. Clinton var rannsökuđ fyrir, hugsanlegt mysferli er átti sér stađ, međan hún gegndi skildum sem ráđherra í ríkisstjórn Bandaríkjanna.
- Ţá hafđi hún formlega heimild til ađgengi ađ ríkisleyndarmálum Bandaríkjanna.
Ţađ má vera, ađ ţađ ađ Trump er í dag - almennur borgari.
Umbreyti lagalegri stöđu hans, ţannig!
--Ađ ţađ megi, lögsćkja hann fyrir: Possession.
M.ö.o. ađ hafa skjölin enn undir hendi. En ég ţekki ţađ ekki.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 15.8.2022 kl. 00:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 14. ágúst 2022
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 869824
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar