Vendipunktur í Úkraínu-stríðinu líklega nærri, HIMARS skotpallar virðast valda Rússaher miklu tjóni, auk þessa skammt í að Úkraínuher hafi 3-faldan liðsafla á við innrásarher Rússa! Úkraína hefur hafið nýja sókn nærri Kherson!

Litlar upplýsingar eru til staðar um nýja sókn Úkraínuhers á Kherson svæðinu, vegna þess að Úkraínu-her lætur ekkert uppi um það, akkúrat hvar hann sækir fram - orðrómur er á hinn bóginn sá, að nokkur þorp nærri Kherson hafi fallið!
Mikilvægast, að Úkraínu-her virðist vera að -- einangra Kherson borg.
Sem bendi til þess, að markmið sóknar, geti verið -- að taka Kherson!



Úkraínuher virðist nægilega nærri Kherson, að vegir til og frá borginni, eru í stórskota-liðs-færi; skv. fregnum hefur allar 3 brýr til og frá borginni verið skemmdar.
Úkraínuher virðist geta skotið á þær, væntanlega með HIMARS.
--Úkraínu-her virðist þó ekki enn, hafa náð alveg upp að Kherson!

Hlekkur: Ukraine Conflict Updates

  1. Ukrainian forces struck the bridge over the dam at the Nova Kakhova Hydroelectric Power Plant on July 24, damaging the road but still allowing passenger vehicles to cross the bridge.
  2. Ukrainian partisans blew up a Russian-controlled railway near Novobohdanivka, Zaporizhia Oblast, 30 km north of Melitopol, overnight on July 23-24.
  3. Footage from July 23 shows passenger vehicles navigating around holes left on the Antonivskyi Bridge, suggesting that the damage to the free-standing Antonivskyi Bridge may be more complex to repair than the Nova Kakhova bridge.

Afar litlar upplýsingar eru um sókn Úkraínu-hers.
En árásir á brýr eru rökréttar í samhenginu, m.ö.o. hindra flutninga Rússl.hers.

Ukrainian officials are increasingly acknowledging Ukrainian counteroffensive operations in Kherson Oblast. Kherson Oblast Administration Advisor Serhiy Khlan stated on July 24 that Ukrainian forces are undertaking unspecified counteroffensive actions in Kherson Oblast.[1] Ukrainian President Volodymyr Zelensky said on July 23 that Ukrainian forces are advancing “step by step” in Kherson Oblast.[2] His statement does not make clear whether he is referring to small, ongoing Ukrainian advances in Kherson Oblast or a broader counteroffensive.[3] Ukraine’s Southern Operational Command reported on July 24 that Ukrainian forces are firing on Russian transport facilities in Kherson Oblast to impede maneuverability and logistics support. This activity is consistent with support to an active counteroffensive or conditions-setting for an upcoming counteroffensive.[4] Khlan also said that Ukrainian strikes on Russian-controlled bridges around Kherson City only aim to prevent Russian forces from moving equipment into the city without stopping food and other essential supplies from entering the city.[5]

 

HIMARS skotpallarnir virðast hratt vaxandi vandamál fyrir Rússa-her!

HIMARS - missile launched.jpg

HIMARS eldflauga-skotpallar virðast vera breyta hernaðarstöðunni!

Þeir hafa gert Úkraínu-her mögulegt að ráðast að birgða-stöðvum Rússa-hers, skv. fregnum sl. vikur - hafa fjöldi slíkra birgða-stöðva verið eyðilagðar.
Það er út af fyrir sig, nægileg skýring, til að útskýra -- af hverju Rússa-her sl. 2-vikur, virðist ekki geta skipulagt stórar árásir.

Það er, 70km. drægi þeirra eldflauga sem Úkraínumenn hafa fengið frá Bandar.
HIMARS getur skotið flaugum með lengra drægi en það!
--En eftir japl, jaml og fuður, var ákveðið í Washington, Úkraína fengi flaugar með 70km. drægi, þannig að þessa stundina eru HIMARS vagnarnir/pallarnir takmarkaðir við 70km.

En, 70km. drægi, er samt það stór breyting miðað við áður - að árásir með HIMARS eru að valda Rússlands-her verulegum truflunum í aðgerða-stjórnun!

  • Málið er ekki síst, að nákvæmin á því færi er mikil - meina cm. nákvæmni.
    Getum þakkað það, GPS - tækni.
    Það þíðir auðvitað, að sprengjurnar hafa stýri-ugga, og fínstilla sig sjálfar á skotmarkið, m.ö.o. leiðrétta fyrir truflanir sbr. vind.
  • Það að geta framvk. nákvæmnis árásir á slíku færi, virðast þegar - töluverð straumhvörf fyrir Úkraínu-her.

Skv. fregnum, eru Bandar. að senda flr. HIMARS skotpalla til Úkraínu.

 

MilitaryLandNet -- er önnur áhugaverð upplýsinga-síða!

Ukrainian side announced a strict embargo on all information regarding Kherson Oblast and advance of Ukrainian troops. The only allowed source for this area are the reports by Ukrainian General Staff.

Þeir benda á það sama, að Úkraínu-her - viðhefur stranga stjórnun á upplýsingum um sóknar-aðgerðir nærri Kherson.

Á þeirra síðu kemur það sama fram, að sl. 2-vikur hafa sóknar-aðgerðir Rússa, verið mun smærri í sniðum -- en mánuðina 2 á undan!

Einhver smá byggða-lög, sbr. þorp, virðast hafa skipt um hendur - sl. 2 vikur.
En hreyfingar á stöðu herjanna -- heilt yfir sára litlar sl. 2 vikur.

  • Það eru vaxandi pælingar, að HIMARS skotpallarnir, gætu verið -- skýring.

 

Rúss.blogg.síðan - Moscow-Calling (haft eftir þeirri síðu):

Moscow Calling notably defined the arrival of HIMARS as a distinct turning point in the war and stated that previously provided Western weapons systems (such as NLAWs, Javelins, Stingers, and Bayraktars) did very little against Russian artillery bombardment (they are not designed or intended to counter artillery attack), but that HIMARS changed everything for Russian capabilities in Ukraine.
Moscow Calling strongly insinuated that recent Ukrainian strikes on Russian warehouses, communication hubs, and rear bases are having a devastating and potentially irreversible impact on the development of future Russian offensives.

  1. Þetta er þ.s. mig hefur grunað -- að sendingar NATO á stórskota-liðs-vopnum, mundu binda endi á -- stórskota-liðs-forskot Rússa-hers.
  2. Þ.s. stór-skota-liðs-forskot, hefur verið grundvöllur sóknar-getu Rúss, sl. 3 mánuði.

Þá rökrétt þíði það, að missir stór-skota-forskots af hálfu Rússa, lami þeirra sóknargetu. Við getum nú verið mjög nærri þeim punkti í stríðinu!
Að frumkvæðið færist yfir til Úkraínuhers!

 

Niðurstaða
Ég held að við séum ca. við vendi-punkt í Úkraínu-stríðinu, nú er 6. mánuður þess er að hefjast; að frumkvæðið færist yfir á Úkraínu-her.
Langdræg stórskota-vopn, sem Úkraína hefur fengið frá NATO.
Eru greinilega að gerbreyta hernaðar-stöðunni.
Rússn. stríðs-bloggarar, sjá þetta einnig.

Sókn Rússa frá apríl 2022 byggðist á, getu stórskota-liðs Rússa, að eyðileggja varnarvígi Úkraínu-hers; en nú ræður Úkraína yfir langdrægari stórskota-vopnum.
Og þá, rökrétt, er það rússn.stórskota-liðið er verður hall-loka.
Þetta er algerlega rökrétt, ef annað stórskota-liðið hefur 70km. drægi.
En hitt stórskota-liðið milli 20-30km. drægi.
--Þá getur liðið með 70km. drægi, eyðilagt stórskotaliðið með minna færi, án þess að liðið með minna færi, geti svarað fyrir sig.

NATO hefur gefið Úkraínu, sérhæfða radara, sem skynja með nákvæmni - kúlur sem eru í loftinu, og geta áætlað með hárnákvæmni, hvaðan skothríð kemur.
Tölvustýrðir skotpallar, geta verið forritaðir, til að -- sjálfvirkt svara.
--Ég er að tala um, cm. nákvæmni.

  • Ég var viss að rússn.stórskota-liðið ætti ekki séns.
    Loks, þegar Úkraína, hefði NATO vopnin í sínum höndum.

Ítreka enn aftur, að Úkraína hefur verið að þjálfa nýjan her síðan stríð hófst.
Skv. hefð, er talið að 6 mánuði þurfi til nýliða-þjálfunar.
Fegnir benda til þess, að Úkraínu-her, hafi nú mikið af ferskum liðs-styrk.

  • Það má vera, að Úkraínu-her, meti að hægt sé að byrja að nota, það lið sem hefur verið í þjálfun nú í rúma 5 mánuði.
  • Ef marka má Zelensky, þá sagði hann við upphaf stríðs, að kvaddir í herinn væru yfir milljón.

Ef þ.e. rétt tala, þá er Úkraínuher nærri þeim punkti.
Að verða meir en 3-svar sinnum fjölmennari en innrásarher Rússlands.
Og stórskota-liðs-forskotið er að færast yfir til Úkraínu.

Það var einmitt þ.s. ekki síst vantaði fyrir Úkraínu-her.
Nægilega góð stórskota-vopn, til að brjóta víglínur Rússa.
Með, milljón í liðsauka, þá hefur Úkraína innan skamms að auki.
Meir en nægilegt lið, til að ráðast fram nokkurn veginn hvar sem er.

Rökrétt hljóta Rússar fljótlega, taka sér varnarstöðu!

 

Kv.


Bloggfærslur 25. júlí 2022

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 869816

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband