Mig rámar í að vorið 2010 er svokölluð - Arab Spring Movement - fór af stað, hafi einmitt matvælaverð verið tiltölulega hátt, vegna tímabundinna vandamála í stórum matvælaframleiðslulöndum út af uppskerubrest!
--Hinn bóginn, verða afleiðingar Úkraínustríðsins í tengslum við matvælaverðshækkanir, líklega mun alvarlegri en -- skammtíma uppskerubrestur!
Afleiðingar tengdar Úkraínu-stríðinu, gætu ræst alvarlega heimskrísu!
Skv. aðvörun frá Sameinuðu Þjóðunum -- gæti matvælaverð hækkað um 20%.
Hafið í huga, að olíuverð er einnig að hækka -- af völdum stríðsins!
Russias war in Ukraine could cause a 20% jump in food prices, the UN agency says
- Til samans, geta matvæla og olíuverðshækkanir ræst stórfelldum heims-vanda.
Frétt CNN: War has brought the world to the brink of a food crisis
The biggest problem is wheat, a pantry staple. Supplies from Russia and Ukraine, which together account for almost 30% of global wheat trade, are now at risk.
Þar fyrir utan, eru bæði löndin stórir framleiðendur á áburði.
Verðlag á áburði hefur rokið upp -- vegna stríðsins!
--Sú hliðarverkun mun einnig víxlverka við matvælaverð!
The number of people on the edge of famine has jumped to 44 million from 27 million in 2019, the UN's World Food Programme said this month.
Ath. sú þróun tengist -- hnattrænni hlýnun, ekki afleiðingum stríðsins.
Þær afleiðingar, augljóslega munu fjölga -- verulega enn meir!
Þeim fjölda fólks í heiminum sem býr við hungurs ástand, eða nær hungur!
- Augljóslega þíðir þetta, aukinn fjölda flóttamanna frá 3ja heims löndum.
- Beint ofan í, flóttamanna-krísu tengda Úkraínu.
Er gæti orðið svo stór sem, 10-15 milljón.
Þegar 2,6 milljón flúnar frá Úkraínu -- ath. á einungis 3-vikum.
Financial Times: Russias invasion to have enormous impact on world food supplies.
Together with Russia, Ukraine is a leading grain and sunflower oil supplier to world markets, accounting for just under a tenth of global wheat exports, about 13 per cent of corn and more than half the sunflower oil market, according to UN Comtrade.
The Independent: More countries will feel the burn as food and energy price rises fuel hunger, warns WFP
A report just published by WFP warns that the costs of its global operations look set to increase by $29m (£22m) a month. When added to pre-existing increases of $42m (since 2019), the total additional costs facing WFP are $71m per month.
Við vitum að sjálfsögðu ekki hversu alvarlegar afleiðingar hækkanir matvæla, ofan í hækkanir olíuverðs -- verða, sérstaklega í 3-heims löndum!
Hinn bóginn, varar reynsla sögunnar okkur við því -- að þær geta orðið stórfelldar!
Stríðið í Úkraínu heldur áfram að mala -- eftir 3 vikur af stríði, virðist höfuðborg Úkraínu ekki í nokkurri stórelldri hættu á að falla!
Skýrar vísbendingar eru um að -- rússn. herinn sé hreinlega illa búinn til stríðs.
Hvað akkúrat veldur því er ekki nákvæmlega vitað.
--En mikill skortur virðist á búnaði þeim, er herinn ætti að hafa til umráða.
Sem leiði til vandræða af margvíslegum hætti, sem hafa komið í ljós.
- Ein hugsanleg skýring -- sé kannski -- útbreidd spilling.
- T.d. að búnaður sé einfaldlega, seldur úr birgða-geymslum.
- Eða að - milli-liðir innan hersins - hirði peninga - búnaður sem átti að kaupa, berist þá aldrei til hersins.
Skortur á samskipta-tækjum, svo hermenn eru að nota -- eigin síma.
Og frámunalega léleg dekk, sem mörg farartæki hersins virðast hafa.
--Séu vísbendingar!
Mikill fj. tækja er virðist hreinlega hafa fests sig, má sjá á gerfihnöttum.
Herinn virðist ekki hafa þau dekk sem hann þarf, svo tækin drífi við lélegar aðstæður.
Þetta gæti verið stór hluti skýringar, af hverju 40 mílna löng lest tækja, hefur nú ca. 2-vikur verið nær alveg föst að sjá má á veg er liggur til Kíev borgar!
Pantsir-S1 wheeled gun-missile system -- Úkraínumenn náðu, eftir að tækið var skilið eftir af rússneskum hermönnum! Takið eftir ástandi dekkja!
- Twitter þráður er útskýrir er, hvað ástand dekkja tækisins gefur vísbendingu um :Poor Russian Army truck maintenance practices.
- Annar Twitter þráður:
Intelligence acquired since the beginning of the Russian military operation over Ukraine has shown an immense lack of logistic support, making this war one of the most unique in 2022 when it comes to surveillance.
Á þeim þræði eru varðveitt nokkur fj. skilaboða milli rússn. hersveita.
Sem áhugamenn náðu - út af notkun rússn. hermanna á GSM-símum.
Er virðast ekki hafa haft nokkurt form af - encription - til að tryggja að símtölin væru ekki hleruð.
--Það að fj. rússn. hersveita virðist nota - civilian - búnað til samskipta.
Er vísbending um það, að e-h verulega mikið sé að innan rússn. hersins. - Bloggarar sem sérhæfa sig í að fylgjast með stríðinu, telja að mannfall Rússa
hafi verið mjög mikið, einnig tap rússn. hersins á tækjum:
Documenting Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine.
Takið eftir að þessi vefur birtir mikinn fj. mynda.Russia - 1161, of which: destroyed: 485, damaged: 14, abandoned: 179, captured: 483.
Tjón Úkraínuhers á tækjum er einnig mikið ef marka má þann vef, sbr:
Ukraine - 324, of which: destroyed: 121, damaged: 5, abandoned: 45, captured: 153.
Eins og sést er tjón Rússa meira, þrátt fyrir yfirburði í lofthernaði.
Útbreidd notkun lélegra dekkja, gæti skýrt það að mikill fj. rússn. tækja, sé lagt á vegum Úkraínu -- þ.s. þeir eru auðveld skotmörk úr lofti!
En það eru vísbendingar að rússn. herinn sé mjög ragur til utan-vega-aksturs.
Og að leggja tækjum utan vega.
--Sem auðvitað gerir - drónum Úkraínuhers - auðveldar um verk að valda miklu tjóni, er þeir drónar gera árásir um nætur.
- Það að hersveitir Úkraínu, virðast of geta hlustað á rússn. hersveitir - því þær nota - civilian - búnað, án - encription - þannig auðvelt er að hlera.
Hefur örugglega komið sér vel. - Þar fyrir utan, hlýtur úkraínski herinn hafa gert margar árásir á þá löngu lest tækja, er hefur nú nær 2-vikur verið í langri beinni röð á veg til Kíev.
Það sé alveg á tæru -- að rússn. herinn virðist illa búinn!
Við ættum ekki að rífast um það atriði.
Hinn bóginn -- af hverju er það svo?
- Spillingar-tengdar skýringar eru freystandi.
- Hinn bóginn, gæti það einnig einfaldlega verið það -- að fátækt Rússlands sé nú að koma fram í dagsljósið.
Rússland er að reka - 900þ. manna her á skóstrengs-fjárlögum!
Nú getur það verið að birtast - hvað það þíðir að reka stórann her á skóstreng!
- Kannski er það, fátækt Rússlands er birtist í -- skorti á búnaði er ætti að vera til staðar.
- Skortur er nú kemur niður á innrás Rússlands-hers með margvíslegum hætti.
M.ö.o. herinn sé með hætti sem vel sést á gerfihnöttum, illa búinn.
Samskipti hersins séu hleranleg af - civilian amatours - því ekki sé með nægilegum hætti notast við samskipta búnað sem sé nægilega varinn gegn hlerun.
- Þar fyrir utan, virðast hermennirnir sjálfir illa búnir.
- Og aginn ásamt móral, lélegur.
Það tónar við -- kenninguna, fátækt Rússlands komi niður á hernum!
Í því ljósi -- virðist möguleikinn á sigri Rússlands, fjarlægari enn frekar!
Niðurstaða
Vegna margvíslegra vandamála er rússn. herinn glímir við, vandamál sem hafa komið mörgum í opna skjöldu. En flestir virðast hafa haldið að rússn. herinn væri betri en sú mynd af honum er nú birtist.
Vandamál rússn. hersins að sjálfsögðu hafa bætt mjög möguleika Úkraínuhers.
Margir svokallaðir sérfræðingar héldu Úkraína mundi verða sigruð a.m.k. fyrir viku.
En á 3ju viku stríðs, virðist stríðið á leið í þróun í átt að, stíflu eða teppu.
M.ö.o. að líkur virðast vaxa, að Úkraínumenn haldi velli líklega í Norður og Vesturhluta Úkraínu, meðan að þeim vegnar síður vel í Suður-hluta.
--Af þessa völdum, virðist flest benda til langs stríðs!
- Sem leiðir til vandamála tengd matvælum.
- Og olíu.
En langt stríð í Úkraínu - eiginlega tryggir hátt matvæla-verð kannski um árabil.
Sama getur þá átt við olíuverð, að átökin um Úkraínu - leiði samhliða til mjög hás olíuverðs um árabil.
- Hátt verðlag sannarlega bitnar á Vesturlöndum einnig.
- Hinn bóginn, verða afleiðingar langvarandi verðhækkana á mat og orku, miklu mun alvarlegri í -- 3heims löndum!
Mér virðist alveg raunhæft að það geti risið upp -- stórfelldar krísur í 3-heims löndum! Þannig að - Pútíns-stríðið, geti hrint af stað mjög umfangs-mikilli röð slæmra afleiðinga!
--Flóttamanna-straumur frá Úkraínu, gæti því einungis verið byrjun á miklu stærri flótta-manna-bylgju, sem óbeinar afleiðingar átakanna gætu átt eftir að ræsa.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 13. mars 2022
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 869810
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar