Getur verið Pútín sé búinn að blása af hugsanlega innrás í Úkraínu? Í dag tilkynntu HvítRússnesk stjórnvöld, 30þ. rússn. hermenn í HvítaRússlandi verði þar áfram til óákveðins tíma!

Virðist enginn vafi að - tilkynning frá Minsk.
Sé cirka sama og að hún komi frá - Moskvu.
Þar sem, staða Lukashenko er örugglega í dag.
Einungis staða svokallaðs -- puppet.

Meina, ríkisstjórn hans - ríki skv. vilja Rússlands.
Eftir almenna uppreisn þarlendis sem Rússland 'aðstoðaði' við að brjóta niður.
Sé staða Lukashenko -- smættuð niður í, stöðu rússnesks lepps.

  • Þannig, að yfirlýsingin frá Minsk.
    Megi taka þannig, að hún komi frá Moskvu.
  • Að auki kemur fram, að Pútín og Lukashenko hafi rætt málið.

See the source image

Ætla velta fram þeirri kenningu, Pútín sé búinn að gefast upp!

Við séum að sjá upphaf -- Plan B.

  1. 30þ. hermenn verði áfram í Hvíta-Rússlandi.
    Til ótilgreinds tíma, líklega út valdatíð Pútíns.
  2. 100þ. hermenn, verði áfram nærri landamærum Rússlands við Úkraínu.
    Einnig til ótilgreinds tíma, líklega út valdatíð Pútíns.
    Getur verið þeir hermenn séu nú, ívið flr. en 100Þ.

Með þessu, sendi Pútín fingurinn til - NATO, Evrópu, Úkraínu, Bandar.
Hinn bóginn, ef ég les þetta rétt!
Er það í sjálfsögðu veikleika-merki að Pútín þorði ekki.

  • Þá vil ég meina, aðgerðir NATO hafi -hugsanlega- virkað, að:
  1. Vopna Úkraínu.
  2. Að hóta grimmilegum refsiaðgerðum.
  • Til samans, hafi þetta útreiknað -hugsanlega- verið orðið of dýrt.

Því sé Pútín -hugsanlega- hættur við.

Sjá frétt: Belarus says Russian troops to stay in country indefinitely

  1. Belarusian defence minister Viktor Khrenin on Sunday said Russian president Vladimir Putin and his Belarusian counterpart Alexander Lukashenko made the decision to extend the drills for an unspecified period because of -- increasing military activity on [the countries’] eastern borders and the worsening situation in the Donbas -- in eastern Ukraine.
  2. Ef marka má Khrenin - er það vegna, aðstoðar NATO við Úkraínu.
    Þ.e. vegna vopnasending NATO til Úkraínu.
    Að Pútín hafi tekið þá ákvörðun.
    Samþykki Lukashenko - sem rússn. leppur, formsatriði einungis.
  3. Dmitry Peskov, Putin’s spokesman, told state television on Sunday that -- tensions have been ramped up to the maximum [on] the contact line. -- We are appealing to reason. Ask yourselves the question: what’s the point for Russia to attack anyone?
  4. Ég tek þetta í þeirri merkingu - að lið Rússa innan eigin landamæra nærri landamærum við Úkraínu, verði sennilega einnig -- staðsett þar áfram, til ótilgreinds tíma.

Skv. mati Vesturlanda - er heildarliðssafnaður Rússa nú: ca. 190.000.
Líklega er liðssafnaður Rússlands-megin orðinn, ívið meiri en, 100þ.

 

Að viðhalda þeim liðssafnaði áfram ótilgreint!
Viðheldur þrýstingi á Úkraínu, sem og lönd nærri - Hvíta-Rússlandi.
Þá ekki síst, Eystrasalt-lönd.

Hinn bóginn yfir tíma, mun NATO mæta þeirri uppbyggingu án vafa.
Með frekari uppbyggingu til móts við uppbyggingu Rússlands.

Og Úkraína án vafa, heldur áfram að styrkja sínar liðssveitir.
Þannig, að áhrifin af því ég held sé ákvörðun Rússlands!
--Fjara út yfir tíma!

Ég efa að Rússland geti bætt miklu við þetta!
Ath. herafli Rússlands er ca. 900.000.
Ath. einnig, Rússland hefur mörg svæði til að gæta.
Einnig önnur landamæri.

Þar fyrir utan, er afar dýrt að viðhalda fjölmennum liðsafla.
Í nær stöðugu ástandi - tilbúinn til átaka.
--Það sé takmörkunum háð, hve mikinn slíkan kostnað Rússland geti borið.

Auðvitað þó pyrrandi, þá sé það mun skárra!
Að Pútín sendi Vesturlöndum fingurinn með þessum hætti.

 

Niðurstaða

Það sem ég segi að ofan eru allt - túlkanir á nýrri atburðarás.
Hinn bóginn, virðist mér þær túlkanir afar sennilegar.
Einnig fullkomlega rökréttar í núverandi samhengi atburða.

Hinn bóginn, er ekkert sem útilokar að Pútín ákveði að ráðast inn.
Þrátt fyrir að slík aðgerð virðist - flestum, óskynsamt.

-----------

PS. Símafundir Macrons of Pútín hefur verið í fréttum!

  1. Skrifstofa Pútíns og Macrons.
  2. Virðast segja mjög ólíkt frá þeim fundi.

Skv. frásögn skrifstofu Pútíns, er engu minnst á loforð.
Sem skrifstofa Macrons segir Pútín hafa veitt.

Sjá frétt:
Kremlin lashes out at Ukraine and NATO after call with Macron

Ps2: Ríkisstjórn Bandaríkjanna, hefur ítrekað að undirbúningur undir stríð.
Sé í fullum gangi - skv. þeirra mati.

 

Kv.


Bloggfærslur 20. febrúar 2022

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband