Ćfingarnar í Hvíta-Rússlandi, ca. 30Ţ. hermenn, og á Svarta-Hafi sbr. flotaćfing.
Ţíđa ađ herafli nćrri Úkraínu er nú í algeru sögulegu hámarki, eftir 1993.
Útskýrir hrćđsluna, sbr. ţjóđir hvetja nú eigiđ fólk til ađ flíta sér frá Úkraínu.
Ađ aldrei áđur hefur Rússland haft ţvílíkan herafla ţetta nćrri Úkraínu.
- Skv. ţví getur innrás veriđ í 3-áttum.
- Stór-innrás ca. 100Ţ. frá landamćrum Rússlands.
30Ţ. nú í Hvíta-Rússlandi, er hugsanlega ćttu ađ taka Kíev.
Og landganga viđ Svarta-Hafs strönd Úkraínu.
Kannski ćtlađ ađ taka eina af borgunum ţar, Mariupol eđa Odessa.
Möguleikinn er sannarlega fyrir hendi.
Ţ.s. liđssafnađurinn er sannarlega nćgur.
Til ađ hefja stór-stríđ.
Skv. tölum Financial-Times er heildarherafli Úkraínu/Rússlands!
- Landher 261ţ. Úkraína vs. 900ţ. Rússland.
- Flugher 98 Úkraína vs. 1.511 Rússland.
- Ţyrlur 34 Úkraína vs. 544 Rússland.
- Skriđdrekar 2.596 Úkraína vs. Rússland 12.420.
- Brynvagnar 12.303 Úkraína vs. Rússland 30.122.
- Fallbyssur 2.040 Úkraína vs. Rússland 7.571.
- Skip 16 Úkraína vs. Rússland 220.
Skv. ţví er her Úkraínu - einn sá stćrsti í Evrópu.
- Ţessar tölur segja ekki ástand tćkja, en mikiđ af dóti beggja herja er líklega gamalt til afar gamalt, ţ.e. dreggjar frá Kalda-stríđinu.
- Ég á von á ţví, einungis hluti beggja herja - sé í reynd međ uppfćrđa tćkni.
Rússland, ef ţađ hefur innrás, auđvitađ notar - hluta hers síns sem er uppfćrđur.
- Úkraína, mundi nota allt sitt - bćđi uppfćrt, nýtt frá NATO, og gamalt.
- Rússland mundi aldrei beita nema, frćđilega mesta lagi, helming heildar-herafla.
Vegna ţess Rússland hefur önnur landamćri, önnur svćđi er geta orđiđ óróleg.
Megniđ af skriđdrekum Úkraínuhers -- sennilega eru T64.
Kalda-stríđs hertól, megin-ţorri lítt eđa ekki uppfćrđur.
--Úkraína hefur T64 skriđ-dreka-verksmiđju.
Arfleifđ frá Sovétríkjunum. Getur ţví viđhaldiđ ţeirri tegund skriđdreka.
In 2020, Ukraine had over 720 T-64BV 2017, T-64BM Bulat and T-64BV in service, and 578 T-64 in storage. -- Ef hćgt er ađ treysta á Wikipedia.
Ţá eru 720 af T64 drekum Úkraínuhers full-uppfćrđir tćknilega 2020.
- T64 er ekki eins úreltur og halda mćtti, ţ.s. ţeir voru bestu skriđdrekar Sovétríkjanna á sínum tíma - ţeir höfđu bestu tćknina sem Sovétiđ átti, bestu brynvörnina o.s.frv.
--Ţess vegna seldi Sovétiđ aldrei T64 skriđdreka. - Ţađ framleiddi einnig, T72 er var einfaldađur ódýrari til útflutnings.
Gríđarlega mikiđ selt af ţeim til margra stađa. Auki einnig framleiddir fyrir ţá sjálfa í miklu magni.
--T72 voru fyrir - sveitir er voru cannon fodder - međan T64 sveitirnar voru sérstakar betur ţjálfađar ćtlađar til ađ brjótast í gegn ţ.s. mesta vörnin vćri.
- Rússneskir T90 -- eru í reynd. Uppfćrđir T72, ţ.e. ný framleiđsla en á grunni T72, međ nýjum tölvum (skilst kínverskum tölvum) - betri forritum - ţví nákvćmari en áđur, međ sömu hćfni og M1 bandaríski hvađ varđar nákvćmni í skothyttni.
- Hinn bóginn, ekki betur brynvarđir en áđur - sannarlega er til stađar á turni -counter explosive- brynvörn svokölluđ, ţ.e. pakkar af auka-brynvörn sem inniheldur sprengi-efni og ćtlađ ađ núlla út -shaped charge warheads- ţ.e. sprengi-kúlu-skot sem sérstaklega eru hönnuđ til ađ eyđileggja skriđdreka.
-------------------------------------------------------------------------
Hinn bóginn hefur NATO löngu búiđ til -counter- á ţetta.
Eldflaugar NATO hafa - málmpinna framan á sem hittir rétt á undan.
Sá triggerar sprengi-hleđsluna sem er utan á turninum, ţannig sú eyđir afli sínu - ţar eftir springur eigin sprengihleđsla skriđdreka-flaugarinnar.
-------------------------------------------------------------------------
Rétt ađ benda á, ţessar sprengi-hleđslur - duga hver um sig bara eitt skipti.
Ţannig ađ nćsta flaug er hittir, ef hún hittir sama stađ - ţá er vörnin farin. - Og rétt ađ benda á, ţessi tegund af vörn -- dugar ekki gegn -penetrators- ţ.e. skotum sem eru málmur í gegn, klassísk skriđdreka-skot međ öđrum orđum.
Sumar tegundir skriđdreka-flauga eru einnig -kinetic- ţ.e. treysta á hrađann og ţéttni málmhlutar til ađ komast í gegn. Ţá virka - sprengi-hleđslurnar- ekki heldur. - Brynvörn T90 er ekki ţykkari né sterkari en brynvörn T72. Ţ.e. málmbrynvörnin.
Ţađ hefur alltaf gert mun á rússneskum/Sovéskum skriđdrekum vs. Vestrćna.
Ţ.e. val Sovét-ríkjanna síđan Rússlands, á ţunnri brynvörn.
Ţess vegna eru skriđdrekarnir allt ađ 30 - tonnum léttari en Vestrćnir.
--Dćmigerđur Rússneskur er 40tonn - međan M1 er 70-80tonn.
- Miklu mun ţykkari brynvörn, ţíđir Vestrćnir geta tekiđ -direct hit.-
- En Rússneskir - geta ţađ ekki.
Hin ţunna brynvörn rússneskra skriđdreka mun skipta máli.
Ef Rússland gerir innrás.
En ţunna brynvörnin heldur mun síđur - ţetta var útreikningur Sovétsins gamla.
Ađ Sovétiđ taldi sig hafa efni á mannfalli, treysti á fjöldann.
Rússland hefur hinn bóginn, ekki breytt um stefnu hvađ ţykkt brynvarnar varđar.
- Ţađ einfaldlega ţíđir, ađ ef skriđdreka-sveit sćkir fram.
- Verđur góđur slatti af árásinni, sallađur niđur í brotajárn.
En sú útkoma er nćr örugg, eftir ađ Úkraínu var gefiđ ţúsundir af NATO flaugum.
NATO skriđ-dreka-flaugarnar muni pent fara í gegnum T90 eins og hnífur gegnum smjör.
T64BV Úkraínuhers 2017! Sjá má fullt af counter-explosive auka brynvörn!
Mun Rússland ráđast inn?
- Ok, ég er ekki endilega ósammála - skynsemis rökunum gegn ţví.
Hinn bóginn.
--Veikleiki ţeirra er einmitt ađ ţau snúast um skynsemi.
Ţ.e. alveg rétt, skynsemin mćli gegn innrás.
Ţví - NATO mun virkilega styđja Úkraínu.
Úkraínu-her skv. tölum á alveg séns gegn stór-innrás Rússlandshers. - Gjöf NATO á ţúsundum af eftir 2000 skriđ-dreka-flaugum.
Undirstrikar ţetta, ţví sú gjöf - vs. ţunn brynvarđir rússn. skriđdrekar.
Ţíđir, ađ alls-herjar-árás gegn varnarlínu Úkraínuhers.
Yrđi afar banvćn fyrir árásina!
- Verđ eiginlega ađ líkja ţví viđ -- fyrra stríđ.
- Er hermenn ruddust gegn vélbyssum.
Sé ţađ sama fyrir mér, ađ ţúsund skriđdrekar ryđjast fram.
Og 500 liggja í valnum eđa meir - kannski ná 400 í gegn.
En ţá eru ţeir í návígi viđ skriđdreka Úkraínhers, og allar ţćr gildrur og sprengjur er varnarlínan hefđi. Fyrir utan, ađ hermenn gćtu enn skotiđ ađ ţeim flaugum.
T64BM2Bulat - nýjasta form uppfćrslu Úkraínuhers á T64. Sjá annađ form á aukabrynvörn!
Ţađ er einfaldlega óţekkt hvort ríkisstjórn Rússlands er skynsöm!
Ég ćtla ţví hvorki ađ spá innrás - né spá henni ekki.
Íraks-innrás George W. Bush.
- Hegđan Bush stjórnarinnar, er dćmi um ţađ - er ríkisstjórn er óskynsöm!
Bush stjórnin aldrei leyndi ţví ađ ćtla ađ ráđast inn.
Ţannig umrćđan snerist um ađra hluti.
--Ţ.e. hvađ mundi gerast ef af innrás yrđi. - Máliđ er, ađ umrćđan hafđi í öllum atriđum rétt fyrir sér.
Bush stjórnin var vöruđ margsinnis viđ, og hún hundsađi ţađ allt.
--Bush stjórnin var vöruđ viđ ţví, ađ hafsjór haf hatri vćri í Írak.
Og ef Bush stjórnin steypti Saddam Hussain, yrđi ţađ hatur stjórnlaust.
--Ađ mikiđ af ţví hatri beindist ađ Bandaríkjunum sjálfum.
En ađ samtímis, vćri gríđarlegt haturs-ástand milli íbúahópa landsins. - Bush stjórnin - hundsađi allar ţćr ađvaranir.
Ţađ kom engum á óvart, ađ stjórnleysi skylli yfir landiđ.
--Nema Bush stjórninni.
Ţađ kom engum heldur á óvart, ţađ dyndi yfir skćru-stríđ.
--Nema Bush stjórninni.
Og ţađ kom engum heldur á óvart, ađ borgara-styrrjöld skylli á.
--Nema Bush stjórninni. - Bush stjórnin var eins og í eigin heimi.
Trúandi furđu-sögum án nokkurs raunveruleika-samhengis.
--M.ö.o. klassískt group-think.
Innan hennar var ţröngur hópur -neoconcervatives- er hafđi eigin hugmyndafrćđi.
Og hundsađi allt sem ekki passađi viđ eigin kenningu.
--Bush virtist einfaldlega - vilja-lítill -- lélegasti forseti líklega í sögu Bandar.
-------------------------------------------------------------------------
Ég set dćmi Bush stjórnarinnar fram. Til ađ benda á, ríkisstjórnir.
Eru ekki endilega alltaf skynsamar!
Ţađ getur vel veriđ - Pútín sé međ leikrit, pakki síđan saman!
En ég ćtla ekki ađ ákveđa, augljóslega - sé hann ekki ađ undirbúa innrás.
Vegna ţess ađ innrás vćri óskynsöm!
Ţví ég ćtla ekki ađ gefa mér ađ -- hann sé augljóslega enn skynsamur.
Ég meina, ađ hugsanlega sé hann ekki, skynsamur lengur.
- Ţađ eru vísbendingar, ađ hugsanlega sé hann ţađ ekki lengur!
- Upphaf Úkraínu-deilu:
Viktor Yanukovych - er var forseti er deilan hófst.
Stóđ fyrst í stađ fastur fyrir, er Rússland hóf ţrýsting á hans ríkisstjórn.
Ţađ snerist um viđskipta-samning viđ ESB - sambćrilegan viđ EES er Ísland hefur.
Pútín - beitti sér gagn samţykki hans - er sá samningur var nćr fullklárađur.
Pútín beitti Úkraínu ţrýstingi - ţ.e. viđskipta-ţvingunum.
Auk ţess, ađ nota - vinveitta Rússlandi hópa til ađ reisa upp háreisti.
--Ţetta stóđ um nokkra hríđ, um skeiđ stóđ Yanukovych fastur fyrir.
Ţá hófust mótmćli í Úkraínu. Beint gegn Rússlandi. Ekki Yanukovych.
--Mótmćla-hreyfingin snerist ekki gegn Yanukovych á ţeim punkti.
Rétt ađ benda á, ţau misseri ríkti mikil bjartsýni um Rússland.
Stórfelld fjárfestinga-áform uppi. Forseti Kína heimsókti Evrópu voriđ 2014.
Lest kom í gegnum Rússland til Ţýskalands, tekin viđ henni međ pomp og prakt.
Forseti Kína talađi um -- silkileiđ.
--Rćtt var um miklar fjárfestingar á hinni - nýju fyrirhuguđu, verslunarleiđ.
**Gríđarleg tćkifćri fyrir Rússland virtust blasa viđ.
Allt ţađ varđ síđan ađ engu!
Ég vil meina ađ -- ţarna hafi Pútín veriđ óskynsamur.
Ţví er hann hóf deilur um Úkraínu.
--Ţá samtímis fórnađi Pútín -- öllum ţeim tćkifćrum er blöstu viđ.
En öllum ţeim áformum var kastađ í rusliđ.
Ţađ er alls ekki ţannig, ađ Úkraínu-deilan hafi kostađ Rússland lítiđ.
Ţvert á móti, eru lífskjara-fórnirnar sem Pútín ákvađ ađ framkvćma.
Stórfelldar fyrir rússneska alţýđu.
Ađ auki sé efnahagur Rússlands án vafa mikiđ minni, en hann gat veriđ.
Ef allar ţćr fyrirhuguđu fjárfestingar hefđu fariđ fram.
Ég lít á ţađ sem -- vísbendingu 1.
Fyrir ţví ađ Pútín sé hugsanlega óskynsamur.
Ţađ ađ hann ákvađ ađ hefja deilu viđ Vesturlönd um Úkraínu.
--Vegna ţess hversu gríđarlega takmarkandi fyrir efnahag Rússlands, afleiđingar deilunnar hafa veriđ.
**Rússland hefur veriđ í netto kreppu milli 2014 og 2021.
**Og ađ auki, ţađ tapađi af gríđarlegum tćkifćrum.
Vegna ţess, ađ Pútín ákvađ ađ fara í paník - út af vaxandi vestrćnum áhrifum.
Mér virđist ţađ - einfaldlega snúast um ţađ atriđi.
--Hann hafi óttast um eigin völd, ef Vestrćn áhrif mundu vaxa áfram. - Ég held ţađ sé rétt túlkun.
En allt ţ.s. Pútín hefur síđan gert -- má kalla, baráttu viđ Vestrćn áhrif.
Hvort ţ.e. ţađ ađ - styđja viđ stjórnina í Hvíta-Rússlandi.
Gegn fjölda-mótmćla-hreyfingu er ţar reis upp.
Eđa stuđningur viđ - stjórnina í Kasakstan - ţ.s. einnig reis upp hreyfing.
Eđa hvernig hann sjálfur barđi hart niđur - mótmćla-hreyfingu innan Rússlands sjálfs, fyrir ca. 1 og hálfu ári síđan.
--Mig grunar, hann sé í fullkominni paník.
Gegn ţví sem hann líti á sem - Vestrćnar tilraunir til ađ steypa honum.
**Jafnvel ţó einungis sé um ađ rćđa - sjálfs-sprottnar hreyfingar innan hvers lands, túlki hann allt ţ.s. Vestrćnar árásir.
**Ţá meina ég - ađ fólk sjái Vesturlönd sem fyrirmynd. Frekar en ađ Vestrćn lönd sem slík séu ađ beita sér. Međan Pútín, líklega ímyndar ađ - allt sem gerist sem Pútín álíti neikvćtt, sé runniđ undan stjv. Vesturlanda. - Mig grunar, ađ ţessi paník hans hafi vaxiđ stig af stigi.
Og hún geti veriđ orđin slík.
Ađ Pútín sé ekki lengur fullkomlega rational.
Vegna ţess ađ ég óttast Pútín geti veriđ ađ sé ekki lengur fullkomlega međ sjálfum sér.
Treysti ég mér ekki til ađ útiloka innrás.
--Ţó svo ţađ vćri augljóslega óskynsöm ađgerđ.
Niđurstađa
Vegna ţess ađ ég tel mig hafa ástćđu ađ ćtla, ađ Pútín sé ekki hugsanlega lengur ađ sjá hlutina - í köldu rökrćnu ljósi. Tel ég ástćđu ađ ćtla, ađ hann geti tekiđ ákvörđun um innrás, ţó svo ađ slík ákvörđun vćri afar slćm fyrir Rússland.
--Slćmar ákvarđanir geta orđiđ, ţegar landstjórnendur - glata ađ hluta glórunni.
Mig grunar ađ hugarástand Pútíns geti hafa ţróast sl. ár í ţá átt.
Ađ hann sé í slíkri paník, vegna vaxandi trúar á meintar tilraunir Vesturlanda til ađ grafa undan honum -- ađ hann líti jafnvel á innrás sem nauđvörn!
Ţađ sé ađ sjálfsögđu allt út frá hans persónu!
Ekkert ađ gera međ - eiginlega hagsmuni Rússlands sem slíks.
--En ekki gera ţau mistök, ađ kalla persónulega hagsmuni Pútíns, hagsmuni landsins.
Ég held ađ nú sé ţađ orđiđ svo, ađ um margt - séu persónulegir hagsmuni Pútíns.
Í ţversögn viđ eiginlega landshagmuni Rússlands, sem og ţjóđarhagsmuni Rússa.
-------------------------------------------------------------------------
Ţrátt fyrir ţau orđ, ćtla ég ekki ađ spá innrás í Úkraínu.
Ţó svo ađ uppbygging hermáttar Rússlands sé nú í algeru hámarki.
Ég bendi ţó á, ađ ţađ sá hernađarmáttur sé nú í hámarki.
Geri innrás líklegasta, ef af verđur.
--Međan liđssafnađur er í ţví hámarki, dagana sem herćfingarnar standa yfir.
- Ţađ kemur síđan í ljós hvort af innrás verđur eđa ekki.
Ég er alveg viss, ađ Úkrínuher verđur fastur fyrir - ţó ég eigi ekki von á ađ her Úkraínu muni verjast mjög framarlega!
Ţ.e. rökrétt muni Úkraínuher standa fastur fyrir á ţéttbýlustu svćđum landsins, sem og ţeim svćđum ţ.s. verđmćtustu auđlyndir ţess eru - og mikilvćgustu borgir.
--Ef af innrás verđi, muni ţví Rússlandsher geta sókt fram - á sumum svćđum án umtalsverđar mótspyrnu, ţví hratt fram á slíkum svćđum.
En ţegar hann mćti, ţéttum varnarlínum - sem hann fyrir rest mćti.
Ţá sé ég ekki ađ Rússlandsher geti vađiđ í gegnum slíkar.
Án stórfellds manntjóns fyrir Rússlandsher sjálfan!
Ţađ komi til, vegna ţess ađ rússneskir skriđdrekar hafi ţunna brynvörn.
Mun ţynnri en Vestrćnir, ţannig ađ skriđdreka-flaugar eigi mun léttari leik.
Ţađ ţíđi, ađ ólíkt ţví er Bandar.her var í Írak!
--En afar ţykk brynvörn M1 ţíddi, ađ Bandar. misstu ekki einn M1.
Ţá muni miklu mun ţynnri brynvörn Rússn. dreka ekki halda gegn skriđdreka-vopnum.
Ţess vegna líki ég - charge - viđ Fyrra-Stríđs blóđfall.
--Ţví ég virkilega held, ađ sérhver árás á sterka varnarlínu, verđi ţannig blóđug.
- Gjafir á ţúsundum nýlegra Vestrćnna skriđdreka-flauga gulltryggi slíka útkomu.
Plott Vesturlanda verđur ţá augljóslega: Gera Úkraínu ađ Víetnam Pútíns.
En ţó svo ţađ allt blasi viđ. Ţá ţíđi ţađ ekki endilega.
Ađ Pútín augljóslega ákveđi ađ pakka saman og senda herina heim.
Ţ.s. óvíst sé ađ Pútín sé fullkomlega rökréttur!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 13. febrúar 2022
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar