Vísbendingar nú er ári lýkur hafi Úkraína haft sigur í 5 mánaða löngum slag um Donetsk hérað í A-Úkraínu!

Vísbendingarnar eru þær, að her Rússa í Donetsk héraði er hefur gert linnulitlar árásir sérstaklega á svæði nærri borginni -- Bakhmut, en einnig víðar í Donetsk héraði; sé nú orðinn nær uppiskroppa með hermenn!
Sl. 2 vikur hafi árásir af hálfu Rússa verið til muna - liðsminni.
Vísbending þess, að her Rússa á því svæði, sé magnþrota.

  1. Mig hefur grunað -allan tímann- að þær árásir væru mistök, líkt þeim við -Battle of the Bulge- Des. 1944, er Þjóðverjar geistust fram í Ardenna-fjöllum, þá.
  2. En niðurstaðan var fyrst og fremst sú, að her Hitlers eyddi upp sínu, síðasta varaliði ásamt því að þynna til muna, varnir hers Hitlers á Vestur-Vígsstöðvum.

Í kjölfarið þíddi það, er sókn bandamanna fór aftur af stað, að þá var lítt um varnir í Þýskalandi, þannig her Bandamanna rauk fram -- suma daga sækja fram 100km. per dag.

Ég á ekki endilega von á slíku af hálfu Úkraínumanna, hinn bóginn -- þá rökrétt bætir það vígsstöðu Úkraínu -heilt yfir- að her Rússa, eyði upp sínum liðsstyrk.

ISW:Russian Offensive Campaign Assessment, December 30


Igor Girkin/Strelkov -- lengi einn helstu leiðtoga svokallaðrar uppreisnar í A-Úkraínu

Wanted Russian rebel Igor Girkin scorns MH17 trial - BBC News

Áhugaverð skoðun: Igor Girkin/Strelkov:  - hlekkur á færslu Girkin/Strelkov.

Strelkov Igor Ivanovich: In other sectors of the front, the Russian command does not need such a goading, there it itself, voluntarily drives to the slaughter the last remnants of the infantry, no longer very combat-ready due to previous losses. The Russian military has an incredible talent for turning any village with a couple of landings and a pig farm into Verdun (Verdun var orrusta í Fyrri-Styrrjöld, alræmd fyrir blóðbað), on which their own, not enemy, units are grinded. Why? Yes, because BUSV, the Combat Charter of the Ground Forces, these people have not opened and read almost never. And more than any "Javelins" and "Haymars", more than any "NATO satellite groups" are fighting against us, bitch, the Combat Charter of our own Ground Forces, on which our valiant command wanted to shit. And dill - they read it and creatively processed it, taking into account the available new technologies.

In the text about radio communications, I described the main problem of command and control in the Russian army, because of which the army cannot really advance, cannot maneuver, cannot even fully repel enemy attacks. Nothing larger than the -remnants of a motorized rifle battalion- in the RF Armed Forces cannot be controlled as a single organism. And, of course, in this situation, the battalion commanders and company commanders of these -remnants- become well-deserved heroes, who, if possible, take out the entire star and drag the party in their area. Although more often, alas, they do not drag. And they are buried with their subordinates when, after half a dozen assaults, organized one worse than the other, ours still capture another piece of land and collect their rotten remains.

From the fact that the Russian army can do nothing but, bleeding, take another village, surrendering a district center or an entire region on the other flank, the Russian army made an amazing conclusion - let us take more villages! And arranged the maximum possible Verdun along the entire front line, including the very infamous Pavlovka in the DPR. And, of course, Bahmut. How could it be without him. How not to kill the last remnants of combat-ready infantry about him? It is not possible at all. These fucking bastards need to get a positive for the news somewhere! Here, we freed another 100 meters of such and such a village. And whoever is the first to report on the complete liberation of the village - that order.

I think that the Ukrainian command, too, later, already in captivity, will give these people the appropriate orders. -Gold and very dark amber- (c) Because on the eve of the winter offensive of the Armed Forces of Ukraine, it is almost impossible to provide the Armed Forces of Ukraine with some more significant service than killing the remnants of our infantry and the remnants of our tanks. Although no, I'll call. Can! It was provided to the dill by the organizers of mobilization in the Russian Federation, who drove the lion's share of those mobilized into -rifle regiments- without heavy weapons and artillery, the same state as the regiments of the Donbass -mobiks-. These absolutely uncontrollable due to the lack of normal command personnel and, of course, the lack of communications, the units are simply created in order to devour the human resource and do not represent any combat value. They are simply created for the Armed Forces of Ukraine to locate them by clusters of constantly turned on cell phones, bug their analog -Baofengs- and strike precisely at them, inflicting strikes on their neighbors, battered formations of the regular troops of the Russian Federation and the Republics during 10 months of the war. flank and rear.

Could these people be replenished with personnel units, in which motivated officers and sergeants, military equipment remained? It could be. It was possible to eliminate that monstrous patchwork that the RF Armed Forces are fighting with, when units of various military units, the National Guard, -private traders-, -leopards-, -Akhmads- crowd one or two kilometers? It could be. But no one did. The enemy has been rendered a large-scale service, worthy of a military tribunal, which, of course, will not happen.

  1. Eftir því ég best fæ séð, hefur spádómur Girkin/Strelkov ræst.
  2. Þ.e. skv. því hann segir, miðað við hans túlkun á aðferðum Rússa-hers í Donetsk héraði -- þá hafi Rússa-her þar, eytt upp miklu af sínu liði.
    Án þess að fara nærri því að ná yfirlýstum markmiðum.
  3. Takið eftir, hve orðljótur herra Girkin/Strelkov er í textanum.
    Hann virkilega hefur ekki gott álit á þeim, er hafa leitt þær árásir.
  4. Hann hreinlega segir -- yfirmenn Rússa-hers vinna skemmdarverk á eigin her.
    Að þeir ættu skilið verðlaun frá Úkraínu-mönnum.
    Því þeir hafi gert Úkraínu stórfelldan greiða, með því að eyða upp - nýliði Rússa.
  • Orð Girkin/Strelkov eru ca. 2ja vikna gömul nú.
  1. Girkin/Strelkov telur greinilega í textanum að ofan, að Rússar hafi nú gereytt sínum nýliðum, rétt áður en -- sókn Úkraínuhers hefst.
  2. Ef hann hefur rétt fyrir sér, að Úkraína hefji öfluga sókn á ný-árinu.
    Mundi það styrkja samlíkingu mína, við Des. 1944.

Það er sterkur orðrómur að Úkraína, sé með sókn í undirbúningi í Luhansk héraði, til að taka Kreminna þ.s. er mikilvæg samgöngumiðstöð því mikilvægur hlekkur í varnarlínu Rússa þar, í von um að þvinga Rússa til verulegs undanhalds á því svæði.

Rétt að taka fram, bardagar í Donetsk hafa ekki hætt, aftur á móti virðast árásir Rússa sl. 2 vikur hafa ívið minni lyðsstyrk - smærri hópar fara fram í hvert sinn!

Það er megin-vísbending þess, að lið Rússa sé komið að þrotum!

Pútín getur auðvitað sent flr. nýliða á svæðið - þannig endurtekið leika.
Svo fremi, her Rússa hafi -- vopn fyrir fleiri nýliða.

Frétt RÚV bendir til slíks: Rússar líklegir til að herða árásir sínar á nýju ári.

Ath. Það tekur samt nokkurn tíma, að safna liði að nýju - senda til Úkraínu.
Er getur þítt, að Úkraína - hafi glugga a.m.k. jan. og febrúar.
Áður en, nýr liðssafnaður Rússa, ef maður gerir ráð fyrir, nýrri liðssöfnun.
Nái að vera myndaður, vopnaður - síðan sendur á vígsstöðvarnar í Úkraínu.
--Girkin/Strelkov getur því haft rétt fyrir sér, er hann spáir nýrri sókn Úkraínuhers.

  1. Ef marka má, Girkin/Strelkov -- var vopnabúnaður nýliðanna skorinn við nögl, þ.e. rifflar líklega Kalashnikov.
  2. Fjöldi liðsforingja skorinn við nögl - liðið með lítinn undirbúning.
  3. Árásir hafi því verið á einföldu formi - sbr. líkinguna við: Verdun.
    M.ö.o. sennilega - human-wave.
    Sem í samhengi Fyrra-Stríðs var afar mannskæð aðferð.
    100 árum síðar, miðað við nútíma-vopnabúnað, líklega enn mannskæðari.
    Þá að sjálfsögðu fyrir -- árásina.

Eftir mánuði af slíku blóðbaði -- sé ekki órökrétt, að Rússar séu búnir að klára sitt lið, aftur - eins og júlí.

  1. Ef nýr liðssafnaður Rússa, er kominn til leika í mars/apríl: getur samt verið að Úkraínumenn hafi náð að lagfæra vígsstöðuna, í jan./feb. - jafnvel einni góðri sókn.
  2. Þreittur her Rússa, akkúrat núna, gæti vel hugsanlega gefið eftir, ef bankað er fast á hann -- áður en Rússum vinnst tími til, að safna liði að nýju.

Ég held að ég sé sammála Girkin/Strelkov -- að líklega hafi myndast sóknar-gluggi fyrir Úkraínuher, jan. til feb. a.m.k.

 

Niðurstaða
Igor Girkin/Strelkov hefur verið tengdur átökum í Úkraínu, síðan 2014 -- er hann var einn af helstu leiðtogum svokallaðrar uppreisnar, með stuðningi Rússa-hers. Hann virðist hafa boðið sig fram til átaka, feb. 2022 -- bjartsýnn um árangur af nýrri innrás.
Miðað við hvernig hann talar um herstjórn Rússa, aðferðafræði með öðrum orðum -- er ljóst að í dag, sé hann orðinn vonlítill um sigur.
Lýsingar hans af aðferðum Rússa, í Donetsk átökum sl. 5 mánuði, er stórfellt áhugaverð.
Ég sé enga ástæðu til að draga í efa, þær lýsingar séu réttar!

  1. Að Rússar hafi beitt Fyrra-Stríðs aðferðafræði.
  2. Það komi líklega til, vegna þess að lið það sem hvatt var í herinn af Pútín, hafði nánast enga -- þjálfun.
  3. Samt var það lið, sent nánast strax til átaka.

Þegar menn eru með, herlið nær algerlega án þjálfunar - samtímis vopnabúnaður skorinn við nögl, skv. lýsingu Girkin/Strelkov, of fáir yfirmenn að auki, til að stjórna liðinu almennilega.
Þá geta menn ekki búist við, flókinni aðferða-fræði.

Ég talaði einmitt um það, fyrir mánuðum -- að gæðastandard Rússa-hers hafi farið niður.
Mér virðist að aðferðir Rússa-hers í Donetsk, sýni fullkomlega fram á það mat hafi verið rétt.

  1. Girkin/Strelkov meinar að Rússa-her hafi eytt sínu liði, í tæka tíð fyrir sókn Úkraínuhers.
  2. Við skulum sjá, hvort sú spá -- Girkin/Strelkov reynist rétt.

Bendi á, hann er ekki vinur Úkraínu - hann vill að Rússl. ráði svæðinu.
Hann sé, úrkola vonar um sigur, greinilega - eftir að hafa orðið vitni, að aðferðum Rússahers, með eigin augum.

Einmitt vegna þess, að hann -- vill raunverulega að Rússar vinni.
En trúir ekki lengur á sigur -- tel ég ummæli hans hafa trúverðugleika.

Ég meina, hann er vitni - hann greinilega er ekki fylginn Vesturlöndum.
Ástæður þess hann hefur tapað trúnni á sigur, sé aðferðafræði Rússa-hers.

  • Sem skv. orðum Girkin/Strelkov -- komi nærri landráðum við Rússland.
    Vegna þess, að hann óttast -- að þær aðferðir stefni í að færa Úkraínu, sigur.

Kemur í ljós grunar mig fljótlega á nýárinu hvort bölsýni Girkins/Strelkov.
Reynist á rökum reist.

 

Gleðilegt nýtt ár til allra!

 

Kv.


Bloggfærslur 31. desember 2022

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 77
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 866230

Annað

  • Innlit í dag: 76
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband