Spurning hvort krísan í Kasakstan - er ógn viđ Pútín, eđa ekki. Tímasetning vanda á Austur landamćrum Rússlands hiđ minnsta er hentug fyrir NATO, er deilur viđ Rússland viđ Vestur landamćri Rússlands!

Ţađ verđur ekki fjallađ af viti um Miđ-Asíu, án ţess ađ nefna - olíu og gas.
Fyrir 2000, ţá streymdi nćr allt gas og nćr öll olía frá svćđinu.
Til Rússlands, og síđan áfram til markađa.
--Ţannig gat Rússland, sparađ eigin gas- og olíulyndir, samt haft tekjur.

Síđan 2000, hafa umfangsmiklar nýjar leiđslur veriđ lagđar.
Ţćr hafa veriđ reistar af kínversku frumkvćđi.
--Í dag, kaupir Kína megin ţorra olíu og gass, frá Miđ-Asíu.

Sumir vilja tengja vaxandi áhrif í Miđ-Asíu af hálfu Kína.
Viđ núverandi rás atburđa.
--M.ö.o. vilja meina, ađ Rússland sé ađ toga til baka.

  • Ég einfaldlega nefni ţá kenningu, án ţess ađ taka afstöđu.

En mér virđist ţćr kenningar, get veriđ - vangaveltur án sannana.

 

Mynd sýnir hvar olíu og gasleiđslur liggja!

Geo-political and macroeconomic Situation - Ramdanisk​

Hérna er góđ frétt:
Putin puts out fires across a former Soviet empire clamoring for change.

Mynd sýnir mótmćlastöđu í Almaty ţann 5.jan sl.

TOPSHOT-KAZAKHSTAN-ENERGY-PROTEST-UNREST

Einfalda módeliđ, er reiknar ekki međ - djúpum samsćrum!

Mótmćli spretta fram, vegna ţess ađ ríkisstjórnin hćkkađi viđ sl. áramót -- verđlag verulega til almennings á gasi. M.ö.o. kyndingarkostnađur heimila óx.

Ţetta er ţ.s. fréttamönnum virđist almennt hafa gerst, og mótmćlendur sannarlega voru hávćrir - síđan blandast alls konar liđ inn í mótmćlin.
Og ţau fćrast frá beinni kvörtun yfir framferđi stjórnvalda.
Yfir í ađ vera, hörđ krafa um afsögn stjórnarinnar.

Stjórnin sagđi síđan af sér í sl. viku - á hinn bóginn, hins vegar hefur sá sem fyrri forseti Kasakstan gerđi ađ, starfandi forseta - Kassym-Jomart Tokayev - síđan lýst yfir neyđarástandi.

Eftir ríkisstjórnin sagđi af sér, og fyrst hann virtist draga í land - óskađi hann eftir ađstođ - svokallađs Samveldis Sjálfstćđra Ríkja sem er klúbbur undir stjórn Rússlands, er inniheldur nokkur lönd er eiga landamćri ađ Rússlandi.

Nokkur fjöldi Rússneskra hermanna - ca. 4ţ. eru komnir til landsins.
Skv. yfirlýsingur stjórnarinnar í Rússlandi, er ţeim ekki ćtlađ ađ kljálst viđ mótmćlendur, einungis verja mikilvćgar byggingar.

Hinn bóginn, í ljósi ţess hve óljóst umfang mótmćla er.
Og einnig hversu óljóst ţađ er, hversu mikinn stuđning ţau hafa.
Er einnig óljóst, hversu stöndugur - nýr forseti landsins er viđ völd.

Athygli vekur -- handtökuskipun hefur veriđ gefin út á hendur fyrrum yfirmanni leyniţjónustu landsins, ákćra - hvorki meira né minna en um meint landráđ.
Kazakhstan’s former intelligence chief arrested on suspicion of treason
--Hljómar pínu sem, ađ nýr forseti eđa einrćđisherra, sé ađ leitast viđ ađ festa sig í sessi, međ klassískum klćkjum - sbr. handtaka ţá er tengdust fyrri valdstjórn, setja sitt fólk í stađinn.

  1. Međan er Tokayev međ hörđ ummćli um ţađ ađ hart, mjög hart, verđi tekiđ á uppreisninni í landinu -- fyrirmćli um ađ skotiđ verđi án ađvörunar.
  2. Bendi aftur á, enginn utanađkomandi veit hver stađa Tokayev reynd er.

 

Möguleikar virđast allt á milli ţess, Tokayev nái hratt fullum völdum - yfir í ađ rás atburđa sé hugsanlega upphaf borgarastríđs!

Í seinna tilvikinu gćti Rússland lent á milli steins og sleggju.
M.ö.o. ef uppreisnin stendur, stjórnin getur ekki kveđiđ hana niđur.

Ţá gćti ţađ veriđ afar tvíeggjađ fyrir Rússland ađ vera ţarna međ her.
En viđ slíkar ađstćđur vćri erfitt ađ sjá hvernig rússneskir hermenn gćtu komist hjá ţví ađ lenda í átökum.

Ef Rússland blandađist beint í borgara-átök er hugsanlega ţróast, gćti ţađ endađ sem klassískt kviksyndi.
Fyrir utan, ef Rússland síđan hrökklađist hugsanlega frá -- vćri ţađ vćntanlega ósennilegt ađ ný stjórn yrđi vinveitt Rússlandi.

  • Má nefna líkingu viđ Nigaragua, ţar studdu Bandaríkin lengi Anastasio Somosa.
    Fyrir rest varđ hann undir er fjölda-uppreisn hafđi sigur.
    En ţjóđin ţakkađi Bandaríkjunum ekki mörg ár af stuđningi viđ hatađan einrćđisherra.

Ţessi líking getur allt eins átt viđ Rússland, ef mađur ímyndar sér - ađ í Kasakstan ţróist umfangsmikil átök, og Rússland endi ţar í kviksyndi -- síđan hrökklist hugsanlega frá.

  1. Ţessa stundina virđast stjórnvöld Rússlands hugsa máliđ sem tćkifćri.
  2. Rússland sýni löndum á svćđinu, ađ Rússland skipti enn máli.

En ef mál ţróast á verri veg -- gćti endastađan orđiđ töluvert önnur.
Augljóslega mundi Kína grćđa á ţví -- ef mál ţróuđust á verri veg fyrir Rússland.
Međ ţví einu ađ halda sig til hlés!

 

 

Niđurstađa

Fregnir af atburđum í Kasakstan eru einfaldlega of óljósar til ţess ađ unnt sé ađ slá nokkru föstu. Hinn bóginn, ef mál ţróast ţar upp í langvarandi átakasögu. Mundi NATO augljóslega grćđa óbeint á ţví - ţví Rússland muni ţá síđur hafa efni á átökum viđ NATO.

Hugsanlega setur Kasakstan máliđ nokkurn ţrýsting á Rússland.
Ţ.e. geri Rússland hugsanlega ţegar síđur viljust til ađ taka stóra áhćttu.
Ef svo er, ţá getur veriđ ađ NATO grćđi nćrri strax á ţví!

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. janúar 2022

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 869809

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband