23.1.2022 | 19:40
Ætlar Pútín að ráðast inn í Úkraínu eða ekki? Eftir að viðræður milli Pútíns og NATO fóru út um þúfur. Er spurningunni enn ósvarað!
Við höfum a.m.k. eitt svar - NATO hafnaði öllum kröfum Pútíns.
Sannarlega er það akkúrat svarið við þeirri tilteknu spurningu ég reiknaði með.
Enda virtist mér á tæru að það væri gersamlega ómögulegt fyrir NATO.
Að samþykkja nokkra af hinum framsettu kröfum!
- Ef maður einungis skoðar hvernig NATO tekur ákvarðanir.
Þá verða öll ríkin vera sammála! - Það þíðir, að til að samþykkja kröfu.
Þarf að náðst samstaða um slíkt. - Ergo - ef engin samstaða næst.
Þíðir það, engar kröfur nást fram.
Þannig að ég velti fyrir mér hvort það var ekki hreinlega.
Innra samstöðuleysi NATO -- er leiddi þá niðurstöðu fram!
-----------
Það var einmitt kenning sem ég setti fram fyrir fundinn með NATO.
Að það gæti akkúrat verið útkoman.
Að kröfum Pútíns, væri hafnað meira vegna þess, að NATO hefði enga samstöðu.
En þess, að allar NATO þjóðir væru sammála um e-h tiltekið atriði.
Áhuga vekur einstök NATO lönd eru hafin að vopna Úkraínu!
Það er einmitt það form stuðnings NATO landa ég fastlega reikna með.
Það er, áhugasöm NATO lönd -- styðji og vopni Úkraínu.
Samtímis og það verða einnig NATO lönd, er skipta sér lítt af málum.
- Bretland lýsti því nýlega yfir, að 2.000 skrið-dreka-flaugar hefðu verið sendar til Úkraínu.
- Rétt fyrir þessa helgi, tilkynntu nokkrar þjóðir í A-Evrópu, um yfirvofandi vopnasendingar til Úkraínu.
- Bandaríkin, hafa tilkynnt að -- 100 tonn af vopnum.
Verði send til Úkraínu nk. daga.
Mér skilst að flutningavélar fljúgi nú milli Bandar. og Úkraínu.
Ég taldi algerlega fullvíst að NATO mundi styðja Úkraínu.
Og það virðist vera að staðfestast!
Þf ekki endilega fullkomna NATO samstöðu, að slíkur stuðningur skipti máli!
Ég hugsa að það sé alveg nóg - að E-Evrópulönd, Bretland + Bandaríkin, styðji Úkraínu.
- Hinn bóginn er hægt að líta á núverandi stöðu.
- Sem nokkurs konar form af samninga-viðræðum.
- Fregnir berast af því, að meira rússneskt herlið streymi að landamærum.
- Á sama tíma, berast fregnir af - vopnun Úkraínu.
Það má líta þannig á, að - Pútín vs. NATO.
Séu að efla sína samningsstöðu - með sínum hvorum hætti.
Pútín með meira herliði - NATO lönd með því að styrkja Úkraínuher.
Ég ætla ekki að - fullyrða að það sé rétt túlkun.
En þetta er a.m.k. möguleg sýn á núverandi atburðarás.
Eins og fyrr, getur Pútín pent verið að undirbúa innrás!
Það passar alveg við mikla liðsflutninga + fjölmenna liðssöfnun.
Og enn liggur svarið ekki fyrir.
- Og enn er ég ekki einu sinni viss.
Að Pútín sjálfur hafi tekið ákvörðun.
Niðurstaða
Eitt virðist þó nær víst, að ef Pútín hefur stríð.
Fær Úkraína líklega nægilega mikið af vopnum, til að viðhalda mótspyrnu.
Enn er það fullkomlega óvíst hvernig her Úkraínu mundi reiða af.
Sannarlega 2014 kom í ljós að sá her var illa búinn og í hræðilegu ástandi.
Hinn bóginn, hefur Vestræn fjármögnun og Vestræn vopna-aðstoð.
Styrkt her Úkraínu mikið síðan það ár, auk þess að stöðugir bardagar við rússneskar sveitir í A-Úkraínu -- hefur búið til fjölmennan hóp bardagareyndra hermanna.
Þar fyrir utan, hefur Rússland - enga tæknileg yfirburði yfir her Úkraínu.
Hinn bóginn er her Rússlands í heild mikið stærri.
En á móti kemur, að Rússland mundi aldrei senda allt sitt herlið til Úkraínu.
Rússland líklega mundi aldrei tæma Suður-svæðið þ.s. Múslímar eru fjölmennir, út af ótta við hugsanlega nýjar uppreisnir þar - Rússland vill væntanleg auk þessa viðhalda herliði nærri A-Asíu svæðinu til að viðhalda stöðugleika þar, og mundi örugglega aldrei færa allt herlið er stendur gagnvart NATO til Úkraínu.
--Þetta ber að hafa í huga, sem eru rök fyrir því að Úkraína eigi möguleika.
Síðan koma viðbótar sjónarmið, hvort hagkerfi Rússlands ræður við afar kostnaðarsamt stríð - sérstaklega ef NATO löndum með vopnasendingum tekst að viðhalda getu hers Úkraínu til að verjast framrás hugsanlegrar rússneskrar innrásar.
Þá meina ég, ef slíkt stríð dregst á langinn!
Flestir er ræða slíkt, telja Rússland ráða við stutt stríð.
En ekki mörg ár af mjög umfangsmiklum kosntaðarsömum átökum.
- Síðan er það eitt atriði - ég óttast að hugsanlega sé Pútín að mála sig út í horn. Ég meina, koma sér í þá stöðu, hann geti ekki bakkað frá því að ráðast inn.
- En ítrekaðar kröfur sem NATO er þegar búið að hafna, áframhaldandi liðsflutningar - og vopnasendingar NATO á sama tíma. Auka stöðugt spennuna.
Ég gæti ímyndað mér, að Pútín gæti komið sér í þá innanlands pólitísku stöðu í Rússlandi, að það að bakka -- væri too big loss of face.
Þannig að hann hæfi nýtt stríð, þrátt fyrir fulla vitneskju að NATO lönd.
Muni tryggja Úkraínu nægar vopnasendingar til að viðhalda getu landsins til að halda stríðinu áfram, þrátt fyrir fjölmenna innrás!
--Það mundi að sjálfsögðu leiða til mjög mikilla blóðsúthellinga á báða bóga.
- En draumur þeirra NATO landa er styddu Úkraínu.
- Væri augljóslega, að her Rússlands yrði fyrir slíku tjóni.
- Að innrásin yrði að - stórtjóni fyrir Pútín.
Það mætti ímynda sér, að ef það blasti við, að Rússland væri eiginlega búið að tapa stríðinu -- gæti það hugsanlega leitt til falls Pútíns.
--Líklegast gæti verið svokölluð palace coup.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 23. janúar 2022
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar