Ánćgjulegt 4-bylgja COVID er í rénun á Íslandi, skv. The Economist má vera 18 milljón manns hafi látist af COVID heiminn vítt!

Varđandi umrćđuna hvort rétt/rangt var af stjórnvöldum Íslands ađ bregđast viđ 4-bylgju međ ađgerđum. Bylgjan er nú greinilega í rénun: Heilt yfir hefur stađan batnađ mjög mikiđ.
Ég er eiginlega sammála ţví varúđarsjónarmiđi sem var til stađar.
Einfaldlega vissi enginn fyrir algerlega víst -- hversu áreiđanleg bóluefnin vćru.

  1. 4-bylgjuna má ţví kalla, raun-prófun.
  2. Sú leiddi í ljós ađ bóluefnin eru minna gagnleg en vonast var til.
  3. Ţó samt langt í frá gagnslaus.

Hlutfalls dauđsfalla t.d. var minna í Bretlandi en Bandaríkjunum.
Best ađ taka önnur lönd út en Bandar. og Bretland.
--Ţetta var taliđ vísbending um virkni bólu-efna er Bretl. hafđi náđ betri dreifingu ţeirra.
--Bćđi löndin hafa mikla útbreiđslu smita á sama tíma, Bretl. mun skárri dauđatölur.
Innan Bandar. var kófiđ ţegar í rénun víđa, en í sókn einna helst ţ.s. dreifing bóluefna hafđi veriđ lítil fram ađ ţeim tíma -- síđan hefst ný bylgja nú í haust í Bandar.

  • Tölur annars stađar sýna svipađa sögu, ađ bóluefnin minnka líkur á dauđsföllum.

Ţađ má kalla - lágmarks kröfu.

 

The Economist: The pandemic’s true death toll

Ţeir birta 3-tölur.

  1. Lág-áćtlun: 9,4m.
  2. Miđ-áćtlun: 15,2m.
  3. Há-áćtlun: 18,2m.

Tölur í milljónum.

Rétt ađ taka fram, skv. indverskri áćtlun á dauđsföllum: Um 70% Indverja hafa COVID mótefni -- önnur könnun áćtlar allt ađ 4,9 milljón Indverja geti hafa látist af COVID á einu ári!.

  1. Indversk rannsókn unnin skv. svipađri ađferđafrćđi og blađamenn The Economist beita.
  2. Mat dauđsföll á bilinu 3,4-4,9 milljón.

--Indversku vísindamennirnir er unnu ţá könnun, mátu ţađ út frá mati á - umfram dauđsföllum.
Tölurnar eru ţá háđar ţví - hve hátt hlutfall viđbótar dauđsfalla séu talin, COVID.

  • The Economist eđlilega glýmir viđ svipađan vanda.
  • Ađ ekki eru öll - viđbótar dauđsföll vegna COVID beint.

Hinn bóginn, engin ástćđa ađ ćtla ađ -- í hlutfalli umfram-dauđsfalla.
Sé ósennilegt ađ COVID sé -- a.m.k. ekki minna en helmingur umfram-dauđsfalla.
--Rétt ađ benda á, ađ sum önnur dauđsföll - geta veriđ óbeint af völdum COVID.

Sbr. ef fólk komst ekki í međferđ í tćka tíđ, ţví göngu-deildir sjúkrahúsa voru tepptar.
Ţar fyrir utan, gerir starfs-fólk meir af mistökum, er ţađ er -- ţreitt og ofhlađiđ störfum.
--COVID getur ţví veriđ orsök stórum hluta, ţó greining sé vegna annars sjúkdóms.

---------------

  1. Ef mađur hefur greiningu inversku vísindamannanna í huga.
  2. Ţá slá tölur The Economist mann, langt í frá sem - ósennilegar.

Ég get mjög vel trúađ ađ hnattrćn dauđsföll hafi a.m.k. veriđ 15 milljón.
--Ţannig séđ ekki rosalega hátt dánarhlutfall - af yfir 6 milljörđum.

 

Ég hugsa vísindamenn hafi nú mikiđ af mćlingum á áreiđanleika bóluefnanna!

Mörg Vesturlönd voru búin ađ dreifa umtalsverđu magni bóluefna.
Ţannig gríđarlegt gagnamagn hlýtur nú vera til stađar.

  1. Áhuga vekur ađ skv. The Economist - benda tölu-gögn til ađ, dauđsföll í Skandinavíu almennt, hafi veriđ -- undir međaltali áranna á undan.
  2. Taliđ ađ -- ađgerđir hafi líklega fćkkađ dauđsföllum vegna annarra sjúkdóma, í samhengi Skandi-navíu. T.d. hafi mun fćrri en vanalega dáiđ af - flensu.
  3. Hugsanlega ađ auki, fćrri látist í slysum - ţví fólk hafi veriđ meira heima en vanalega.

--Ţetta eigi ekki viđ lönd - Sunnan viđ Skandi-navíu.
Ađ - dauđsföll séu undir međaltali áranna á undan, međan kófiđ var.

  • Ég hugsa ađ ţađ atriđi, sé sönnun ţess ađ öflugt heilbrigđis-kerfi.
  • Skili árangri, í takt viđ ţćr stuđnings-ađgerđir stjórnvalda er hafi veriđ til stađar.
  1. Ég ćtla ekki ađ ţora ađ spá ţví - hvenćr stjórnvöld hćtta almennt ađ beita sér gegn COVID.
  2. A.m.k. er vitađ, ađ -- lyfja-fyrirtćki vinna ađ ţróun svokallađra -booster- skammta.

Er mundi vera ćtlađ, ađ styrkja - ónćmi gegn COVID frekar.
Ţađ gćti gerst, ađ dreifing slíkra skammta - mundi fylgja ákvörđun ađ hćtta almennum ađgerđum stjórnvalda.
--Ţađ á auđvitađ eftir ađ koma í ljós.

 

Niđurstađa

Enginn vafi ađ mannkyn er orđiđ ţreitt á COVID.

  1. Skv. COVID.is hafa 33 látist á Íslandi heilt yfir.
  2. Skv. upplýsingum ég hef, létust 3-ţeirra í 4-bylgju.
    Ţar af 2-erlendir ferđamenn.

Dánarlíkur Íslendinga skv. ţví eru orđnar afar afar litlar.
Ég geri ráđ fyrir ţví, ađ einungis 1-Íslendingur virđist látinn af 4-bylgju.
Vs. 30 af bylgjunum ţrem á undan, sé sterk vísbending um árangur af - bólusetningu.
----------

Ţ.e. ţví alveg orđiđ vert ađ rćđa ţađ, hvenćr stjórnvöld binda endi á ađgerđir.
Ég er ekki ósammála ađgerđum ţeirra sl. sumar, ţví enn var óvissa um virkni bóluefna.
En nú liggja ţćr niđurstöđur fyrir.
--Nánast ţađ eina sem hugsanlega vćru rök fyrir ađ bíđa eftir.

  • Vćri hugsanleg dreifing á -- búster.

T.d. frá BIONTEC/Phiser - sem veitti aukna vörn gegn nýrri afbrigđum.
--En einhvern tíma ţurfum viđ ađ hćtta, verulega truflandi ađgerđum.

En kannski eigum viđ ađ bíđa eftir -- booster.
Er mundi ţá - uppfćra mótefnis-vaka gagnvart nýrri afbrigđum.
----------

Ég sé ekki ástćđu til ađ efast, ađ 15 milljónir eđa meir hafi látist heiminn vítt.
Ţađ sé a.m.k. ekki fjarstćđukennt, í ljósi niđurstađna frá Indlandi skv. svipađri ađferđafrćđi.
--Af hverju ćtti ţađ yfir höfuđ ađ vera ótrúlegt?

 

Kv.


Bloggfćrslur 5. september 2021

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband