20.7.2021 | 21:20
Um 70% Indverja hafa COVID mótefni -- önnur könnun áćtlar allt ađ 4,9 milljón Indverja geti hafa látist af COVID á einu ári!
Nýjar rannsóknir sýna ađ tölur indverskra stjórnvalda um kófiđ eru víđsfjarri lagi.
Flestir er telja sig hafa vit á hlutum hafa taliđ ţađ fullvíst.
Enda tölur indverskra stjórnvalda lengi virst afar grunsamlega lágar!
Two-thirds of Indians have Covid antibodies, government study shows: ...seroprevalence study was carried out by the Indian Council of Medical Research in the last 10 days of June and the first week of July -- Overall, more than two-thirds of Indians have antibodies, it concluded...
Líkbrennsla einhvers-stađar á Indlandi!
Ţađ er alveg augljóst - einungis út frá útbreiđslu-tölum á mótefnum -- ađ miklu fleiri hafa látist en stjórnvöld segja.
India's excess deaths during pandemic up to 4.9 mln, study shows:
- India's official tally of more than 414,000 deaths is the world's third highest after the United States and Brazil...
- We focus on all-cause mortality, and estimate excess mortality relative to a pre-pandemic baseline, adjusting for seasonality,
- ...the report said, estimating between 3.4 million and 4.9 million excess deaths during the pandemic
Hlekkur á skýrsluna sjálfa: Working Paper 589 July 2021Three New Estimates of Indias All-Cause Excess Mortality during the COVID-19 Pandemic.
Ţeir segja látna e-h í kringum 10-falt ţađ sem ríkisstjórnin heldur á lofti.
- Íbúa-tala Indlands auđvitađ nálgast 1,4 milljarđa.
- Í ţeim samanburđi -- er ţetta sjálfsagt í kringum 0,5% per íbúatölu.
- Ţađ sem ţetta segir okkur er auđvitađ.
Ađ tölur yfir COVID heiminn vítt eru auđvitađ miklu mun hćrri, en opinberar tölur.
Ađ sennilega verđur dánar-talan og tölur yfir sýkta, langsamlega hćstar.
--Í 3ja heims löndum, og svokölluđum - ný-iđnađar-löndum.
Hvađ sem menn segja um ţađ -- ţá er ţetta klárlega langsamlega stćrsta einstaka áfall á Indlandi mćlst í dauđatölum sem yfir Indland hefur gengiđ í áratugi.
Niđurstađa
Líklega munu aldrei ţau kurl koma til grafar hve margir látast af kófinu heiminn vítt - nýjar upplýsingar frá Índlandi líklega stađfesta ţann ótta, byggđur á rökstuddum grun. Ađ tölur yfir kófiđ séu í háu margfeldi miklu hćrri heiminn vítt, en opinberar tölur sýna. Ţađ auđvitađ ţíđir ađ látnir heiminn vítt eru miklu mun fleiri en opinberar tölur sýna.
Líklega er misrćmiđ langsamlega verst í 3ja heims löndum, og ný-iđnvćđandi löndum, ţ.s. skipulag sé mun lakara en í best settu löndunum, og opinberar tölur líklega afar lítt nothćfar sem viđmiđ.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 20. júlí 2021
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţetta minnir á ćsinginn vegna ţotunar sem Katarar ćtla ađ gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ađ vera ALGER andstćđingur Trumps er eitt en ađ komameđ svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţannig ađ ţú heldur ađ Trump sé mútuţegi eđa ţjófur á ţessu fé?... 6.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 871103
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar