20.7.2021 | 21:20
Um 70% Indverja hafa COVID mótefni -- önnur könnun áćtlar allt ađ 4,9 milljón Indverja geti hafa látist af COVID á einu ári!
Nýjar rannsóknir sýna ađ tölur indverskra stjórnvalda um kófiđ eru víđsfjarri lagi.
Flestir er telja sig hafa vit á hlutum hafa taliđ ţađ fullvíst.
Enda tölur indverskra stjórnvalda lengi virst afar grunsamlega lágar!
Two-thirds of Indians have Covid antibodies, government study shows: ...seroprevalence study was carried out by the Indian Council of Medical Research in the last 10 days of June and the first week of July -- Overall, more than two-thirds of Indians have antibodies, it concluded...
Líkbrennsla einhvers-stađar á Indlandi!
Ţađ er alveg augljóst - einungis út frá útbreiđslu-tölum á mótefnum -- ađ miklu fleiri hafa látist en stjórnvöld segja.
India's excess deaths during pandemic up to 4.9 mln, study shows:
- India's official tally of more than 414,000 deaths is the world's third highest after the United States and Brazil...
- We focus on all-cause mortality, and estimate excess mortality relative to a pre-pandemic baseline, adjusting for seasonality,
- ...the report said, estimating between 3.4 million and 4.9 million excess deaths during the pandemic
Hlekkur á skýrsluna sjálfa: Working Paper 589 July 2021Three New Estimates of Indias All-Cause Excess Mortality during the COVID-19 Pandemic.
Ţeir segja látna e-h í kringum 10-falt ţađ sem ríkisstjórnin heldur á lofti.
- Íbúa-tala Indlands auđvitađ nálgast 1,4 milljarđa.
- Í ţeim samanburđi -- er ţetta sjálfsagt í kringum 0,5% per íbúatölu.
- Ţađ sem ţetta segir okkur er auđvitađ.
Ađ tölur yfir COVID heiminn vítt eru auđvitađ miklu mun hćrri, en opinberar tölur.
Ađ sennilega verđur dánar-talan og tölur yfir sýkta, langsamlega hćstar.
--Í 3ja heims löndum, og svokölluđum - ný-iđnađar-löndum.
Hvađ sem menn segja um ţađ -- ţá er ţetta klárlega langsamlega stćrsta einstaka áfall á Indlandi mćlst í dauđatölum sem yfir Indland hefur gengiđ í áratugi.
Niđurstađa
Líklega munu aldrei ţau kurl koma til grafar hve margir látast af kófinu heiminn vítt - nýjar upplýsingar frá Índlandi líklega stađfesta ţann ótta, byggđur á rökstuddum grun. Ađ tölur yfir kófiđ séu í háu margfeldi miklu hćrri heiminn vítt, en opinberar tölur sýna. Ţađ auđvitađ ţíđir ađ látnir heiminn vítt eru miklu mun fleiri en opinberar tölur sýna.
Líklega er misrćmiđ langsamlega verst í 3ja heims löndum, og ný-iđnvćđandi löndum, ţ.s. skipulag sé mun lakara en í best settu löndunum, og opinberar tölur líklega afar lítt nothćfar sem viđmiđ.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 20. júlí 2021
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar