Þetta er auðvitað allt fullkomlega absúrd - eðlileg stjórnmálastarfsemi er flokkuð sem undirróðursstarfsemi, eðlilegt stjórnmálastarf sem hættuleg tilraun til að steypa samfélaginu, og það að leitast við að skipuleggja almenn mótmæli er telst sjálfsagður réttur í öllum líðræðisríkjum er flokkað sem hryðjuverk!
--Rússland Pútíns í dag, virðist komið nærri í sama alræðisfyrirkomulag, og gamla Sovétið.
- Bendi á að ég hef álitið Pútín -- kommúnista árum saman.
- Enda þjóðnýtti hann allan auðlynda-rekstur, sem þíðir að nær öll útflutnings-verðmæti Rússlands, eru rekin af ríkis-rekstri.
Tja eins og alltaf var í tíð Sovétsíns. - Þar fyrir utan, hefur - meint lýðræði Pútíns - ætíð verið á yfirborðinu eingöngu.
Andstæðingar einungis umbornir - svo lengi sem þeir voru ekki, ógn.
Um leið og þeir hafa orðið það, hafa þeir ímist verið drepnir - settir í fangelsi fyrir upplognar sakir, Pútín lét framkv. eins og vitað er morðtilræði gegn Navalny, þar fyrir utan hefur hann áður setið í fangelsi fyrir upplognar sakir, og var aftur settur í fangelsi eins og frægt er -- -- hefur nú árum saman við blasað að ekkert raunverulegt réttarfar tíðkast í Rússlandi.
--Lögregla sem og dómstólar, einungis valda-tæki.
--Sama gilti í tíð Sovétsíns.
--Navalny er í dag, ekkert annað en klassískur andófsmaður, eins og t.d. Sakarov var í tíð Sovétsins. - Og auðvitað, Pútín birtir þær kosninga-tölur sem honum hentar.
--Þar fyrir utan, ber að varast að taka mark á skoðana-könnunum, þó Pútín hafi lævíslega notað erlend fyrirtæki til að vinna þær kannanir, er þekkt að í alræðir-ríkjum er fólk hrætt, m.ö.o. það segist styðja ríkið þó það geri það ekki endilega; vegna þess að það er hrætt að segja annað gagnvart ókunnugum.
--Ég er handviss, að margir sem segjast styðja Pútín - gera það einungis því viðkomandi séu hræddir, hann sé miklu minna vinsæll en kannanir hafa sínt í gegnum árin.
Heilt yfir sé einungis um að ræða framhlið - í reynd alræði lítt skárra en Sovétið.
Russia outlaws Alexei Navalnys organisations as extremist
- FBK and Navalnys headquarters are recognised as extremist organisations,
- As a result, their activities are prohibited on the territory of Russia, and all employees who continue to work for them are threatened with real jail time.
- created conditions for destabilising the social and sociopolitical situation under the guise of their liberal slogans . . . taking people to the streets in order to forcibly change the government
Ha, ha - að vekja athygli á málstað sínum, er sem sagt - undirróður ætlað að grafa undan samfélaginu.
--Starf sem sérhver stjórnmálahreyfing í lýðræðis-ríki stundar.
Að standa fyrir mótmælum. Tilraun til valdaráns.
--Einnig starfsemi er telst eðlileg og sjálfsögð í lýðræðisríkjum. - Prosecutors also said that FBK payments, made to help protesters detained by police with legal fees, should be classed as -- financing of extremist activities
Eins og sést þarna, hefur verið ákveðið - að skilgreina þátttöku í mótmælum.
--Sem þátttöku í hryðjuverkum. Sérhver aðstoð við þá sem hafa verið handteknir við mótmæli, sé þá -- fjármögnun hryðjuverka.
**T.d. ef greitt er fyrir lögfræði-aðstoð.
Auðvitað er það dæmi um hryðjuverka-starfsemi, hvernig hreyfing Navalny hefur verið að afhjúpa ótrúlega spillingu sem telst eðlilegur hlutur af starfsemi ríkisvalds Pútíns.
Í nokkrum fjölda tilvika, hefur flokkur Pútíns breytt lögum, til að banna tiltekna leið sem samtök Navalny beittu, er tiltekin spilling var afhjúpuð - sem sýni að spillingar-dýkinu í Kreml, mislíki slíkar afhjúpanir.
Enda grafa þær undan stuðningi almennings við það spillingarhæli, sem Kreml er í dag.
- Hversu hart er brugðist, er auðvitað ákveðið hrós til hreyfingar Navalny.
- Rússlands-stjórn væri ekki að bregðast svo hart við, ef afhjúpanir samtaka Navalny og það fylgi sem samtök Navalny hefur öðlast -- væri engin ógn við alræðið í Kreml.
Auðvitað með þessu: Getur vart verið annað en að flest fólk átti sig á því.
Að Pútín-istan er í reynd alræðis-ríki, lítt skárra Sovétinu gamla.
Niðurstaða
Þá er það svo, að keisarinn í Kreml, hefur sínt hramm sinn. Það er ekki nóg að myrða andstæðinga á erlendri grundu - að myrða þá í landinu sjálfu - að gera tilraunir til að myrða andstæðinga þegar þær misheppnast - að fangelsa andstæðinga fyrir upplognar sakir.
Þessar aðferðir greinilega duga keisaranum í Kreml ekki lengur.
Þannig að keisarinn í Kreml, virðist nú loks hafa tekið grímuna niður.
Og bannað formlega stjórnmála-hreyfingu -- fyrir starfsemi, sem í öllum atriðum hélt sig innan ramma sem mundi teljast dæmi um sjálfsagða og eðlilega pólitíska starfsemi í sérhverju raunverulegu líðræðis-ríki.
Héðan í frá getur það ekki verið, að einhver verulegur fjöldi manns.
Virkilega sjái það ekki, að Pútín-istan er í reynd alræði mjög nærri eins slæmt og það er tíðkaðist í Sovét.
--Gamli komminn í Kreml, lætur ekki að sér hæða.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 9. júní 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 871101
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar