Biden forseti hefur verið í fundaherferð sl. daga, setið fundi með NATO - og síðan G7 ríkjum.
Síðast átti hann fund með Pútín, og gaf honum eftirfarandi aðvörun:
- Biden: I said: - How would you feel if ransomware took down the pipelines that run from your oilfields?.
Benti þar með karlinum í Kreml á, fleiri geta gert -- tölvuárásir.
En ég var að tala um -- Boeing vs. Airbus.
Bendi þess fyrir utan á áhugavert rannsóknarverkefni NASA:
NASA seeks to shrink turbofan cores for efficiency as it targets next narrowbody jets.
- Eins og við vitum þá lenti Boeing í vanda með Max8 vélar sínar.
- Rannsóknar-verkefni NASA - sjálfsögðu fjármagnað af stjv. Bandar.
Snýr að þróun - næstu kynslóðar smærri farþega-þota.
Einmitt í stærðarklassa Max8.
Einhvern veginn grunar mann að þar fari ekki tilviljun.
--Takið eftir greinin er dagsett í apríl á þessu ári.
- Svo Boeing er í vandræðum.
- Og Bandaríkin vilja - hjálpa Boeing.
Klárlega þegar Bandaríkin fyrirhuga líklega aukna aðstoð við Boeing.
--Þá leit deilan við ESB um Airbus - er snerist um kvartanir Boeing um, opinbera aðstoð.
Eigum við að segja -- illa út.
EU and US end Airbus-Boeing trade dispute after 17 years
Einnig er Kína með áhuga á alþjóða markaðnum með farþegaþotur!
Comac C919: Er ný flugvél í sama klassa og Boeing 737 eða Airbus 320.
- Hinn bóginn er hún ekki eins fullkomin eins og nýjasta Airbus320neo.
- Hún er smíðuð nær alfarið úr létt-málmum.
Sem í sjálfu sér er ekki slæm smíða-aðferð.
En það gerir strúktúrinn óhjákvæmilega þyngri en -- nýjustu trefja-strúktúrar sem allra nýjasta kynslóð A320neo notar. Og Boeing 787 einnig. - Það auðvitað þíðir, að hún mun óhjákvæmilega vera ívið minna hagkvæm.
Kannski svipuð eldri A320 vélum og kynslóðum B737 á undan Max8.
Þannig að það er búist við að - Kína muni beina þeim vélum einkum til fátækari landa.
Er þíddi að Kína væntanlega, mundi selja þær -- undir kostnaðar-verði.
--Sem Sovétríkin gerðu árum áður.
Það þíddi að margir væru að reka flota af slíkum vélum.
Og væru væntanlega til í að kaupa - nýrri og betri slíkar vélar.
--Þegar Kína loks þróar þær.
Sem sagt, Kína seldi þær niður - til að ná markaðs-hlutdeild.
Sem gæti auðveldað sölu næstu kynslóðar - er gæti hugsanlega verið fullur jafnoki bestu núverandi tækni Airbus og Boeing.
- Airbus og Boeing samt sem áður hafa enn - nokkurt tækni-forkskot.
- Hinn bóginn, má samt leiða að líkum - að líkleg framtíðar söluherferð Kína á C919 spili rullu - í ákvörðun þeirri að leita leiða til að enda deilur um Boeing og Airbus milli Bandar. og ESB.
--Síðan bendi ég aftur á hið áhugaverða þróunar-verkefni NASA.
Er virðist spila augljósa rullu til að hjálpa Boeing við þróun - arftaka Max8.
Niðurstaða
Mér virðist Biden forseti vera að færa sig frá - tolla-stríðs-hugmyndum Trumps.
Flest bendi til að Biden muni fljótlega binda endi á tolla-deilur við ESB.
Það gerist sennilega innan skamms, í kjölfar yfirlýsinga um samstöðu í G7 og NATO.
Og nú að flest bendi til að deilur um Airbus og Boeing endi fljótlega.
En ég á ekki von á að Biden, standi í -- tolla-stríði við Kína.
Þ.s. á hinn bóginn mig grunar, sé að Boeing og Airbus verði dubbuð upp sem -- national champions fyrir annars vegar Bandar. og Evrópu.
--Það er ein leið til að sýna mátt og megin, þ.e. að dæla peningum í risa-stór þróunar-verkefni, og leitast við að sanna mátt og meginn - í gegnum tæknilega yfirburði.
Kosturinn við slík, að þau eru ekki - beinlínis stríð, nema í mjög óbeinum skilningi.
Þó þau séu sannarlega - keppni.
Þá a.m.k. græða 3ju aðilar á slíkri keppni, ef hún leiðir til þess að ný og betri tækni sé þróuð hraðar -- meðan að heimurinn allur getur tapað á tolla-stríði mjög auðveldlega.
--Þeir er verða hugsanlega fyrir barði á kostnaðar-sömu kapphlaupi um - national champions - eru fyrst og fremst ríkin sjálf, er fjármagna slíkt.
Hinn bóginn kemur á móti, að slíkt kapphlaup getur leitt til raunverulegra tækniframfara.
Er geta síðar meir reynst afar gagnlegar.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 16. júní 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 871101
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar