Í mörg ár hefur veriđ samkomulag viđ stjórnvöld landsins um yfirflug farţega-véla sem fljúga yfir án lendingar í Hvít-Rússlandi, ađ ţvinga slíka flugvél til lendingar er greinilegt brot á ţví samkomulagi. Ţađ sem virđast ćtla vera viđbrögđ ESB eru ţá hárrétt!
- Útlit fyrir ađ allt yfirflug milli Evrópulanda yfir landiđ, hćtti snarlega.
- Ekki liggur enn fyrir akkúrat, en útlit fyrir hertar refsi-ađgerđir gegn stjórnvöldum í Minsk, og einka-ađilum er tengjast stjórnvöldum í Minsk.
Ţetta eru augljóslega tilfinnanlegar ađgerđir fyrir stjórnvöld og ađila starfandi ţar.
- Ekki er enn ljóst hvort frekari ađgerđir verđa.
Sbr. frekari efnahags-refsiađgerđir.
EU agrees sanctions on Belarus for forcing down flight
Roman Protasevich, 21 eins árs andófsmađur og Hvít-Rússi, er hefur landvistarleyfi í Litáen, hefur búiđ ţar síđan 2019, var handtekinn.
Sakarefni ađ hafa skipulagt fjöldamótmćli innan Hvít-Rússlands, og almennt andóf gegn stjórnvöldum í Minsk.
Hann hefur starfađ sem blađamađur fyrir pólskan fjölmiđil, sem birt hefur mikiđ af efni um mótmćli innan Hvít-Rússl. gegn Minsk stjórninni.
Ţannig ađ Minsk uppnefnir hann -foreign ageng- sem virđist orđiđ ađ standard hnjóđs-yrđi um alla ţá sem eiga ţátt í umfjöllun um eđa skipulagningu mótmćla ţarlendis.
- Rétt ađ benda á, ađ mótmćli eru alls stađar heimiluđ á Vesturlöndum.
- Ţarf ekki til ţess sérstaka heimild.
- Hinn bóginn, hafa Hvít-Rússn. yfirvöld tekiđ upp sömu reglu og í Rússl.
Ţ.e. reglan sé ađ mótmćli séu bönnuđ.
Nema sérstök heimild fáist. - Sem er auđvitađ aldrei veitt - ef um er ađ rćđa mótmćli í andstöđu v. stjv.
Ţannig ađ skv. ţví er andstađa viđ stjórnvöld hreint og beint, ólögleg!
Sama gildir í Rússlandi, ađ tćknilega er ólöglegt ađ lísa sig andvígan stjv. landsins á opinberum vettvangi.
--Hin klassíska regla einrćđisins, ađ banna skođanir sem ţeim hentar ekki.
Yfirvarp sem gefiđ var er Mig-29 vél skipađi RyanAir vélinni ađ lenda, ađ sprengja vćri um borđ -- síđan var Roman Protasevich handtekin strax í og vélin var lent.
--Ađ sjálfsögđu trúir enginn heil-vita mađur ţví ađ yfirvöld í Minsk, hafi haft upplýsingar um sprengu -- heldur hafi tilgangurinn einungis veriđ handtaka Roman Protasevich.
- Eđlilega líta yfirvöld grann-landa sem á máliđ sem alvarlegt brot stjórnvalda Minsk á settum samningum og gildandi alţjóđalögum um -- alţjóđlegt yfirflug.
Minsk rífur kjaft - ţar virđast menn nú viđhafa sama kjaftinn og heyra má frá Kreml.
Niđurstađa
Ţađ kemur engum á óvart ađ Kreml styđji viđ ađgerđir Minsk stjórnarinnar. Sennilega duga ađgerđir Evrópusambandsins ekki til ađ breyta afstöđu Minsk.
Hinn bóginn, međ ađgerđ sinni hefur Minsk greinilega brotiđ gildandi samkomulag um yfirflug.
Tćknilega er til leyfi-leg undanţága sem heimilar ađgerđ svipađa ţeirri er Minsk greip til.
Hinn bóginn, á sú undanţága alls ekki viđ ţetta tilvik.
- Undanţágan vísar til ţess, ađ ef grunur er um ađ -- flugvél sé ađ yfirfljúga í öđrum tilgangi en ţeim ađ flytja farţega, sbr. ef um njósna-flug vćri ađ rćđa t.d.
RyanAir flugiđ flutti greinilega einungis farţega milli landa, almennt farţegaflug - međ birtan farţegalysta, o.s.frv.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 24. maí 2021
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar