19.3.2021 | 13:35
Endar Trump í fangelsi? Rannsókn á símtali Trumps við embættismenn í Georgiu fylki, beinist að kenningu um vísvitandi kosningasvindl tilraun!
Alla tíð síðan afar áhugavert símtal sem Trumps átti við Raffensperger - yfirmann kosninga-eftirlits Georgíu-fylkis þ.s. Trump sagði Raffensperger beinlínis að leita uppi 11.780 atkvæði; sem er þá tekin sem þrýstingur Trumps á Raffensperger um vísvitandi fölsun.
--Hefur mig grunað að símtalið gæti orðið málið er kemur Trump í fangelsi!
Eigin færsla frá 4/1/2021: Hefur Trump landað máli er kemur honum í fangelsi?.
Nýlegar fréttir:
- Trump's chief of staff could face scrutiny in Georgia criminal probe
- Exclusive: Georgia prosecutor probing Trump taps leading racketeering attorney
Út af fullyrðingum í athugasemdum, set ég símtalið inn: Trump pressures Georgia Secretary of State.
Stuttur formáli, síðan kemur símtalið óstytt.
Menn geta hlustað og heyrt, að Trump sannarlega segir allt þ.s. hann er sakaður um!
Ég verð eiginlega að segja langt er seilst í fullyrðinga-þvælingi er því er haldið fram að logið sé upp á Trump í þetta sinn, eftir allt saman liggur símtalið fyrir í fullri lengt og hefur allan tímann svo verið, auk þessa að gríðarlegur fjöldi manna um heim allan hlustaði á búta úr því eða jafnvel í heild.
Það getur alls enginn vafi verið að þetta er ekki nokkur fölsun eða lýgi.
Málið er nú rannsakað sem - racketeering - skipulögð svindl tilraun!
Persónulega hef ég átt erfitt með að ákveða mig, hvort Trump trúir sjálfur á kosninga-svindl ásakanir sem hann hefur varpað fram gegn Biden -- eða hvort Trump veit að hann tapaði er einfaldlega þetta rosalega cynical, m.ö.o. til í að nota slíkar svindl ásakanir í pólit. tilgangi eingöngu.
--Vandinn er, þ.e. hægt að rökstyðja hvort tveggja!
Kenning sakamálsins gegn Trump, er greinlega um -- vísvitandi svindl tilraun!
M.ö.o. kenningin um ofur cynical Trump!
--Síðan auðvitað ef málið fer fyrir rétt, er það ákærendur er þurfa sína fram á slíkt skipulagt svindl.
- Þ.e. enginn vafi hvað Trump sagði í hljóðrituðum símtölum.
- Spurningin gæti á endanum oltið á því - hvort hægt sé að sanna að Trump hafi hljótað að vita hvað hann var að gera!
--En hin kenningin, hann trúði sjálfur að svindlað hefði verið á honum, væri eiginlega vörnin -- Trump hafi ekki fyllilega verið fær um að greina rétt og rangt, eiginlega verið - viti fyrrtur.
Bendi fólki á að Trump gat ekki fengið nokkurn dómstól í 62 dómsmálum fyrir almennum rétti í Bandaríkjunum, til að kaupa kenningu hans um -- stolnar kosningar.
Greinilegt var einnig á 2-frávísunum Hæstarétts Bandar. að sá réttur trúði því ekki heldur.
- Ég get því ekki séð, að Trump geti haft sigur í dómsmáli um símtalið fræga, er mundi byggjast á því -- að hann hafi verið í góðri trú, m.ö.o. trúað að svindlað hafi verið á honum; og samtímis verið fullkomlega óbrjálaður.
- Hann yrði þá hugsanlega að taka, ég var brjálaður vörn, ekki fær um að greina rétt og rangt, til að sleppa við hugsanlega langan fangelsisdóm.
Þá endaði sakamálið í deilu um það, hvort Trump væri sane eða insane.
--Og sérfræðingar í geðsjúkdómum væru kvaddir til, til að rannsaka Trump og kveða upp sinn úrskurð.
En ég get alveg mögulega trúað því, að Trump sé nærri þeim mörkum að vera - insane.
M.ö.o. hann trúi gegn öllum sönnumum, kenningu um stolnar kosningar.
--Það gæti því verið áhugavert, ef sakamálið þarf að sanna Trump sé -sane- svo unnt sé að dæma hann í fangelsi, en ef rétturinn úrskurðar hann brjálaðan, væri hann sendur á geðspítala í staðinn - ekki fangelsi; ef maður gerir ráð fyrir að fyrir dómi teljist ólögleg tilraun til að hafa áhrif á kosninga-útkomu í Georgíu full sönnuð.
En sannast sagna er ég á því að slík málalok, að ákærendur sanni vísvitandi tilraun um svindl sé afar líkleg að ná fram að ganga; einfaldlega vegna þess hve örugg gögn gegn Trump í því tiltekna máli virðast mér alltaf hafa verið frá því ég fyrst frétti um símtalið fræga.
--Frá þvim punkti, hef ég samfellt grunað að það mál geti verið málið er komi Trump í fangelsi, það verði af hverju hann geti ekki farið fram 2024 m.ö.o. hann sé þá fangi.
Dómsmálið hefur til aðstoðar frægan lögfræðing sem er sérfræðingur í því að keyra svindl mál til sigurs!
Það virðist því ljóst, að fókus málsins er á -- vísvitandi kosninga-svindl tilraun Trumps, með aðstoð helsta aðstoðarmanns hans á þeim tíma, Mark Meadows.
Málið hefur úr miklu að moða, enda er mikið nú - public. Ekki leynd yfir gögnum!
Þeir ætla einnig að krefjast gagna frá öllum máls-aðilum, ef þeir ráða yfir gögnum er ekki hafa komið fyrir sjónir almennings.
- Málið er að -racketeering- varðar við allt að 20 ára fangelsi í Georgíu.
Og ekki síst, að skilgreining laga í Georgíu á - racketeering - er það víð, að þrýstingur á embættismenn af því tagi sem Meadows og Trump beittu - auðveldlega fellur undir þau lög.
--Racketeering fókus málsins, sé því skýr atlaga að því að koma Trump í fangelsi!
Niðurstaða
Eins og sagt er frá í fréttum Reuters, eru a.m.k. 4 önnur sakamál í gangi gegn Trump persónulega, en aftur á móti virðist mér - símtalsmálið það líklegasta til að landa Trump í fangelsi. Sú hefur skoðun mín verið samfellt frá því fyrstu viku í janúar 2021.
En þá frétti ég af mögnuðu símtali Trumps við embættismenn í Georgíu, lekinn á símtalinu gæti einmitt reynst það alvarlegur fyrir Trumps eins og mig þá strax grunaði að hann geti ekki varist þeirri málsókn og verði því innan fárra mánaða kominn í steininn!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.3.2021 kl. 04:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 19. mars 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar