1.3.2021 | 22:42
Gos getur verið yfirvofandi á Reykjanesskaga - í rás atburða er getur í nokkru líkst atburðarás er varð 2014 er gos varð rétt Norðan við Vatnajökul!
Á fundi Vísindaráðs Almannavarna var varpað upp nýrri sviðsmynd er setur allt aðra mynd á rás atburða sl. rúma viku, m.ö.o. nánar tiltekið að kvika sé að brjóta sér leið eftir gangi á nokkurra km. dýpi undir yfirborði, jarðskjálfarnir séu merki þess að hún víkki sprungur neðanjarðar á ferð kvikunnar er virðist til Norð-Austurs frá svæðinu við Fagradalsfjall.
Ef marka má fréttir þá stefni gangurinn nokkurn veginn á fjallið Keili.
Eftirfarandi mynd frá 2014 sýnir gang af sambærilegu tagi undir Vatnajökli!
Þá braut kvika sér leið neðanjarðar undir jökli til Norð-Austurs, þar til hún braust upp á yfirborðið í flæðigosi rétt Norðan við jökulinn. Talið að kvikan hafi komið frá Bárðabungu-eldstöðinni, kvikuhólfi þaðan - gömul færsla: Ef marka má fréttir, getur verið stutt í gos í Norðvestanverðum Vatnajökli.
Skv. upplýsingum Veðurstofu: Ný gögn gefa ástæðu til að skoða nánar þá sviðsmynd sem snýr að kvikuinnskoti undir svæðinu við Fagradalsfjall.
Efirfarandi mynd er sýnir jarðskjálfa sl. mánudag!
Er þá væntanlega að sýna kvikuhreyfingu eftir gangi neðanjarðar!
- Þetta virðist alveg umpóla sviðsmyndinni sem sérfræðingar hafa verið að ræða, því allt í einu blasa við miklu mun stærri líkur á gosi, að virðist.
- Líklegasta skýringin er sú að kvikugangur sé að myndast undir því svæði þar sem mesta jarðskjálftavirknin hefur verið síðustu daga.
--Þetta er haft eftir sérfræðingum almanna-varna.
Ekki er talið öruggt að það verði gos.
--Kvika geti storknað í ganginum, frekar streymi kviku inn í hann hætt, skjálfahrina hætt.
--Eða, skjálftahrina heldur áfram, kvika streymir áfram fram neðanjarðar - skjálfar halda áfram að sýna ferð hennar neðanjarðar eftir því sem miðja skjálftanna færir sig smá saman NE.
- Ef atburðarásin hættir ekki, vaxa líkur væntanlega á að kvikan rambi á sprungu eða veikleika í jörðu er leiði hana greiðlega upp á yfirborð fyrir rest.
Miðað við núverandi staðsetningu gangsins, ef kvikan brýst fljótlega upp.
Væri gosið á tiltölulega meinlausu svæði -- hraun streymdi væntanlega átt til sjávar humátt að Reykjanesbraut.
--Auðvitað vex spennan því lengra sem kvikan leitar frá Fagradalsfjalli.
Í atburðarásinni undir Vatnakjökli - leitaði kvikan tugi km.
Hinn bóginn gæti jökullinn hafa verið hluti ástæðu þar um.
--Kvikan virðist hafa farið einungis skamma vegu út fyrir jökulsporð.
Niðurstaða
Allt í einu lítur atburðarásin út sem aðdragandi eldgoss, eftir að sérfræðingar höfðu dögum saman skilið hana með öðrum hætti - sem spennu-losunar-skjálfa í tengslum við jarðskorpuhreyfingar.
Ég verð að ætla að hversu þrálátir skjálftarnir eru að reynast vera.
Þeir séu ekki í rénun, eins og búist var við.
Sé undanfari þess að aðilar hafa teiknað upp alfarið nýja sviðsmynd.
- Síðast gaus á landi á Reykjanesi kringum 1240.
Hinn bóginn virðist ekki hafa gosið út frá kerfinu tengt Fagradalsfjalli í 6000 ár.
Það væri þar með nýr spennandi jarðfræðilega atburðarás ef fyrsta gos sem tengja má kerfinu verður nú á nk. dögum eða vikum.
Kv.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. mars 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar