Repúblikanaflokkurinn var með ráðstefnu sl. helgi, skv. fréttum þá var umtal um meintar stolnar kosningar -- mjög áberandi meðal ræðumanna, skv. könnun er gerð var fyrir Repúblikanaflokkinn fyrir þessa helgi; hefur Trump 55% stuðning meðal kjósenda Repúblikana til framboðs 2024!
--Þó það hljómi ekki sem -- einróma stuðningur!
--Er það þó mun hærri stuðningur en nokkur annar þekktur Repúblikani hefur.
Miðað við ræðuhöld ef marka má fréttir, er flokkurinn enn ekki kominn yfir kosninga-tapið.
M.ö.o. umtal um -stolnar kosningar- mjög áberandi.
--Væntanlega koma þar til áhrif Trumps og Trump-sinna, m.ö.o. þ.s. Trump enn staðhæfir þrátt fyrir skort á sönnunum hann hafi verið rændur sigri með óheiðarlegum hætti.
Rétt að benda á að fremur yfirgnæfandi hluti Bandaríkjamanna er sammála því að kosningarnar hafi farið heiðarlega fram: Quinnpiaq University Poll.
- 97% Demókrata ásamt 62% óháðra, eru sammála því þær hafi farið heiðarlega fram -- meðan einungis 28% Repúblikana eru á þeirri skoðun.
--Þ.e. samt sem áður þó áhugavert stór minnihluti Repúblikana. - Á móti, voru 67% Repúblikana og 32% óháðra á hinni skoðuninni.
- Heildarhlutföll -- 64%/31%.
Þetta bendir ekki til þess, að -grievance- kenning sé líkleg til víðtækra vinsælda.
Hinn bóginn, nýtur Trump yfirgnæfandi stuðnings Repúblikana skv. annarri könnun: Quinnpiaq University Poll.
- 75% Repúblikana vilja Trump áfram sem leiðandi afl í flokknum.
- Meðan 20% Repúblikana vilja það ekki.
- Heildarstuðningur yfir landið, var 34%/60% á móti.
Sú niðurstaða tónar við Trump -approval rating- í Janúar, er hún mældist einungis: 34%/61% á móti.
Sú könnun bendir ekki til þess að Trump njóti lengur -- nægs stuðnings yfir landið.
Til þess að geta líklega leitt fram til sigurs!
Biden -approval rating- 57%: Biden Begins Term With 57% Job Approval
Initial Job Approval Ratings of Elected U.S. Presidents, 1953-2021
.....................Dates of first poll....Approve....Disapprove...No opinion
Joe Biden.............2021 Jan 21-Feb 2.......57...........37...........6
Donald Trump..........2017 Jan 20-22..........45...........45..........10
Barack Obama..........2009 Jan 21-23.........68...........12...........21
George W. Bush........2001 Feb 1-4...........57...........25..........18
Bill Clinton.........1993 Jan 24-26..........58...........20..........22
George H. W. Bush....1989 Jan 24-26..........51...........6..........43
Ronald Reagan........1981 Jan 30-Feb 2.......51..........13..........36
Jimmy Carter.........1977 Feb 4-7............66..........8...........26
Richard Nixon........1969 Jan 23-28..........59..........5...........36
John F. Kennedy 1961 Feb 10-15...........72..........6...........22
Dwight Eisenhower 1953 Feb 1-5...........68..........7...........25
Gallup............tölur prósentur.
Rétt að taka fram, er flokkslínur eru skoðaðar:
- 98% Demókrata með Biden.
- 61% óháðra.
- 11% Repúblikana.
Ef bakkað er 4 ár er Trump var nýtekinn við:
- 14% Demókrata studdu Trump.
- 40% óháðra voru með Trump.
- 90% Repúblikana.
--Munurinn í stuðningi milli flokkanna, aldrei mælst hærri.
Hvernig sem á það er litið sé þó ljóst, að Biden hefur verulega víðari stuðning.
En Trump nokkru sinni á sínum 4 ára ferli naut!
Á sama tíma, sé mun stærri hluti Bandaríkjamanna á því, kosningarnar hafi verið heiðarlegar.
Meðan að einungis rúmlega 30% Bandaríkjamanna fylgja hinni línunni.
Niðurstaða
Þó svo að flokksráðstefna Repúblikana sl. helgi hafi hamrað á kenningunni um stolnar kosningar, líklega vegna þess að Trump hefur greinilega enn -- afar sterk tök á flokknum sínum.
Benda kannanir ekki til þess að sú söguskýring sé líkleg til að leiða til sigurs!
64/31 afstaða virðist mér nægjanlega afgerandi til að benda til að það verði afar erfitt fyrir Trump, ef hann ætlar að leiða flokkinn áfram -- að keyra á stolnu kosninga-kenningunni.
--M.ö.o. þetta sé tveir á móti einum.
Það áhugaverða er, sömu 2/1 hlutföll koma fram er stuðningur vs. andstaða við Trump yfir landið er mæld, þ.e. rúmlega 60% á móti honum vs. rétt rúmlega 30% með honum.
--Þær tölur benda ekki til þess, að Trump væri sennilegur til að skila sigri.
- Það verður áhugavert því að fylgjast áfram með Repúblikanaflokknum.
- Málið er að þingkosningar fara fram 2022.
Skv. fréttum undanfarið, er sterkur orðrómur uppi að Trump-sinnar ætli að gera sitt besta til að tryggja, að einungis þeir fari fram -- er formlega lýsa stuðningi við Trump.
--Það mundi líklega þíða, sérhver slíkra frambjóðenda yrði að formlega styðja kennginuna um stolnar kosningar -- hinn bóginn, eins og bent er á, virðist sú kenning njóta einungis meirihluta-stuðnings meðal Repúblikana.
- Það þíðir, að ef Repúblikanar hamra áfram á þeirri kenningu, gæti það veikt kjörmöguleika Repúblikana-frambjóðenda, á svæðum þ.s. Repúblikanar þurfa stuðning utan sinna eigin raða til að hafa sigur í kjördæmi.
Á sama tíma, gæti flokkurinn einnig veikst ef þrýstingur Trump-sinna um einungis Trump-sinnaða frambjóðendur; veldur hugsanlegum klofningi meðal flokksmanna.
--En það á eftir að koma í ljós auðvitað.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. febrúar 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar