Repúblikanaflokkurinn var með ráðstefnu sl. helgi, skv. fréttum þá var umtal um meintar stolnar kosningar -- mjög áberandi meðal ræðumanna, skv. könnun er gerð var fyrir Repúblikanaflokkinn fyrir þessa helgi; hefur Trump 55% stuðning meðal kjósenda Repúblikana til framboðs 2024!
--Þó það hljómi ekki sem -- einróma stuðningur!
--Er það þó mun hærri stuðningur en nokkur annar þekktur Repúblikani hefur.
Miðað við ræðuhöld ef marka má fréttir, er flokkurinn enn ekki kominn yfir kosninga-tapið.
M.ö.o. umtal um -stolnar kosningar- mjög áberandi.
--Væntanlega koma þar til áhrif Trumps og Trump-sinna, m.ö.o. þ.s. Trump enn staðhæfir þrátt fyrir skort á sönnunum hann hafi verið rændur sigri með óheiðarlegum hætti.
Rétt að benda á að fremur yfirgnæfandi hluti Bandaríkjamanna er sammála því að kosningarnar hafi farið heiðarlega fram: Quinnpiaq University Poll.
- 97% Demókrata ásamt 62% óháðra, eru sammála því þær hafi farið heiðarlega fram -- meðan einungis 28% Repúblikana eru á þeirri skoðun.
--Þ.e. samt sem áður þó áhugavert stór minnihluti Repúblikana. - Á móti, voru 67% Repúblikana og 32% óháðra á hinni skoðuninni.
- Heildarhlutföll -- 64%/31%.
Þetta bendir ekki til þess, að -grievance- kenning sé líkleg til víðtækra vinsælda.
Hinn bóginn, nýtur Trump yfirgnæfandi stuðnings Repúblikana skv. annarri könnun: Quinnpiaq University Poll.
- 75% Repúblikana vilja Trump áfram sem leiðandi afl í flokknum.
- Meðan 20% Repúblikana vilja það ekki.
- Heildarstuðningur yfir landið, var 34%/60% á móti.
Sú niðurstaða tónar við Trump -approval rating- í Janúar, er hún mældist einungis: 34%/61% á móti.
Sú könnun bendir ekki til þess að Trump njóti lengur -- nægs stuðnings yfir landið.
Til þess að geta líklega leitt fram til sigurs!
Biden -approval rating- 57%: Biden Begins Term With 57% Job Approval
Initial Job Approval Ratings of Elected U.S. Presidents, 1953-2021
.....................Dates of first poll....Approve....Disapprove...No opinion
Joe Biden.............2021 Jan 21-Feb 2.......57...........37...........6
Donald Trump..........2017 Jan 20-22..........45...........45..........10
Barack Obama..........2009 Jan 21-23.........68...........12...........21
George W. Bush........2001 Feb 1-4...........57...........25..........18
Bill Clinton.........1993 Jan 24-26..........58...........20..........22
George H. W. Bush....1989 Jan 24-26..........51...........6..........43
Ronald Reagan........1981 Jan 30-Feb 2.......51..........13..........36
Jimmy Carter.........1977 Feb 4-7............66..........8...........26
Richard Nixon........1969 Jan 23-28..........59..........5...........36
John F. Kennedy 1961 Feb 10-15...........72..........6...........22
Dwight Eisenhower 1953 Feb 1-5...........68..........7...........25
Gallup............tölur prósentur.
Rétt að taka fram, er flokkslínur eru skoðaðar:
- 98% Demókrata með Biden.
- 61% óháðra.
- 11% Repúblikana.
Ef bakkað er 4 ár er Trump var nýtekinn við:
- 14% Demókrata studdu Trump.
- 40% óháðra voru með Trump.
- 90% Repúblikana.
--Munurinn í stuðningi milli flokkanna, aldrei mælst hærri.
Hvernig sem á það er litið sé þó ljóst, að Biden hefur verulega víðari stuðning.
En Trump nokkru sinni á sínum 4 ára ferli naut!
Á sama tíma, sé mun stærri hluti Bandaríkjamanna á því, kosningarnar hafi verið heiðarlegar.
Meðan að einungis rúmlega 30% Bandaríkjamanna fylgja hinni línunni.
Niðurstaða
Þó svo að flokksráðstefna Repúblikana sl. helgi hafi hamrað á kenningunni um stolnar kosningar, líklega vegna þess að Trump hefur greinilega enn -- afar sterk tök á flokknum sínum.
Benda kannanir ekki til þess að sú söguskýring sé líkleg til að leiða til sigurs!
64/31 afstaða virðist mér nægjanlega afgerandi til að benda til að það verði afar erfitt fyrir Trump, ef hann ætlar að leiða flokkinn áfram -- að keyra á stolnu kosninga-kenningunni.
--M.ö.o. þetta sé tveir á móti einum.
Það áhugaverða er, sömu 2/1 hlutföll koma fram er stuðningur vs. andstaða við Trump yfir landið er mæld, þ.e. rúmlega 60% á móti honum vs. rétt rúmlega 30% með honum.
--Þær tölur benda ekki til þess, að Trump væri sennilegur til að skila sigri.
- Það verður áhugavert því að fylgjast áfram með Repúblikanaflokknum.
- Málið er að þingkosningar fara fram 2022.
Skv. fréttum undanfarið, er sterkur orðrómur uppi að Trump-sinnar ætli að gera sitt besta til að tryggja, að einungis þeir fari fram -- er formlega lýsa stuðningi við Trump.
--Það mundi líklega þíða, sérhver slíkra frambjóðenda yrði að formlega styðja kennginuna um stolnar kosningar -- hinn bóginn, eins og bent er á, virðist sú kenning njóta einungis meirihluta-stuðnings meðal Repúblikana.
- Það þíðir, að ef Repúblikanar hamra áfram á þeirri kenningu, gæti það veikt kjörmöguleika Repúblikana-frambjóðenda, á svæðum þ.s. Repúblikanar þurfa stuðning utan sinna eigin raða til að hafa sigur í kjördæmi.
Á sama tíma, gæti flokkurinn einnig veikst ef þrýstingur Trump-sinna um einungis Trump-sinnaða frambjóðendur; veldur hugsanlegum klofningi meðal flokksmanna.
--En það á eftir að koma í ljós auðvitað.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. febrúar 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar