Joe Manchin er auðvitað ástæða þess, að Biden hafði enga möguleika til þess að styðja markmið um -- bann við notkun kola fyrir 2030; en Manchin virðist tengjast kola-iðnaðinum í Bandaríkjunum sterkum böndum, m.ö.o. hafa sterka fjárhagslega hagsmuni þar um.
Afstaða hans virðist einfaldlega tengjast hans persónulegu hagsmunum, m.ö.o. sem eigandi verulegs hluta í einu slíku fyrirtæki - þá hafi hann verið andvígur kolefnis-skatti - hækkunum skatta á fyrirtæki alfarið og að sjálfsögðu fyrirfram ljóst, hann mundi ekki samþykkja - fyrir-hugað bann við notkun kola fyrir 2030.
- Ástæða þess Manchin hafi getað beitt niðurskurði á fyrirhugað - loftslagsprógramm Biden, og þar fyrir utan einnig á fyrirhugaðan félagsmála-pakka Bidens.
- Sé einfaldlega að -- sérhver þingmaður Demókrata í Öldungadeild Bandaríkjaþings, hafi neitunarvald.
Stafar af því að hafa einungis meirihluta upp á einn.
Manchin hafi því haft tækifæri til að -- hafna því sem hann ekki vill.
Og hefur sannarlega ekki látið sitt ljós skýna.
En þessi staða í Bandaríkjunum, sýni hversu vonlítil staða aðgerða gegn loftslagsvá sé!
Má sennilega fyllyrða með 100% öryggi, engin möguleiki sé til að ná 1,5°C markmiði.
Að auki séu líkur á að 2°C markmið sé sennilega hæpið!
Pact to end coal use undermined as US fails to sign
The worlds top-three coal consumers in China, India and US,representing 72 per cent of global emissions from coal-fired power, did not sign ...
IEA warns Paris climate target at risk as US and China shun coal pact
Without addressing this problem, the chances to reach our 1.5C target is close to zero, -- Fatih Birol said.
Augljóslega, er lönd sem standa fyrir 2/3 af kolanotkun, taka ekki þátt í samkomulagi.
Þá er vart hægt annað en að líta það samkomulag, marklítið plagg.
- Ég saka ekki Biden persónulega um svik.
- Það hefði verið án tilgangs fyrir hann að skrifa undir.
Í fullri vitneskju þess að ómögulegt væri fyrir hann að framfylgja samkomulaginu í nokkru hinu einasta atriði. - Eiginlega í því ljósi -- hefði verið óheiðarlegt af honum, að skrifa undir.
Niðurstaða
Það að litlar líkur séu líklega á að bundinn verði endir á kolanotkun í stórfelldum mæli fyrir 2040 eða jafnvel fyrir 2050 - eða jafnvel enn síðara ártal. Líklega bendi til þess að líkur þess að ná fram 2°C markmiði séu hverfandi, samtímis og 1,5°C markmið sé sennilega nú einungis draumsýn.
Mannkyn gæti verið að stefna á 3°C. Jafnvel enn hærra!
En Bandaríkin eru ekki eina landið þ.s. pólitískt erfitt gæti reynst að ná markmiðum fram, sérstaklega er engin leið verður að forða því -- ef markmið eiga að nást, að hár kostnaður falli á borgara hvers lands.
Þ.e. auðvelt að lýsa sig sammála, meðan það kostar viðkomandi nær ekki neitt.
En, þegar maður t.d. skoðar ummæli í fréttamiðlum frá Bandaríkjunum er rætt er við almenna borgara - í kjölfar nýlega afstaðinna kosninga á svæðum innan Bandaríkjanna.
--Skýn í gegn, andstaða við sérhverjar kostnaðar-hækkanir - hvort sem það eru gjöld eða skattar; m.ö.o. almenningur vill -- kostnaður sé enginn.
New Jerseys suburban voters provide wake-up call in Democrats slim victory
Youre going to bring that up to me when I have to pay $1.50 more to fill my thousand-gallon home heating oil tank? -- Thats $1,500!
Veruleg óánægja sé með nýlegar eldsneytis-hækkanir, þó þær í engu tengist ákvörðunum ríkisstjórnar Bandaríkjanna! Vart þart að spyrja um viðhorf viðkomandi, gagnvart hugsanlegum -- kolefnis-gjöldum, þar ofan á.
Sem sagt, almenningur sé ekki tilbúinn - að borga neitt aukalega.
Hvorki með gjöldum né sköttum.
Meðan svo er, þá er nær engin von til þess -- að pólitíkin taki verulega aðra afstöðu, en þá að tala um aðgerðir - í cirka besta falli - en síðan gera nær ekki neitt.
Eftir allt saman vilja menn vera endurkjörnir.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 5. nóvember 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 869805
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar