Trump getur ekki neitað að hafa hring, eftir allt saman tvítaði hann sjálfur reiður um niðurstöðu símtalsins, í Tvíti er gæti lokað hring -self incrimination.-
Donald J. Trump @realDonaldTrump · 9h
I spoke to Secretary of State Brad Raffensperger yesterday about Fulton County and voter fraud in Georgia. He was unwilling, or unable, to answer questions such as the ballots under table scam, ballot destruction, out of state voters, dead voters, and more. He has no clue!
Vandamálið við símtalið - hve langt Trump gengur.
Hann beinlínis segir Brad Raffensperger að -- finna tiltekinn fjölda atkvæða.
Fólk getur hlustað á parta úr símtalinu er mesta athygli vekja!
Þ.e. erfitt að túlka þá kröfu með öðrum hætti - en óskt til Raffenberger að falsa úrslitin.
I just want to find 11.780 (skv. opinberum atkvæðatölum tapaði Trump fyrir Biden í fylkinu með 11.779 atkvæðum) votes, which is one more than we have, -- We won the election, and its not fair to take it away from us like this, -- And its going to be very costly in many ways. And I think you have to say that youre going to reexamine it, and you can reexamine it, but reexamine it with people that want to find answers, not people that dont want to find answers.
Spurning hvort þarna hafi Trump landað sér það skíru máli - m.ö.o. unnt sé að dæma hann fyrir að hvetja embættismann til að framkvæma glæp, sem er í sjálfu sér glæpur.
--M.ö.o. það að hvetja til glæps.
Skv. Politico geti verið Trump hafi landað sér lagaklandri hann komist ekki frá!
Trumps pressure on Georgia election officials raises legal questions
In recorded call, Trump pressures Georgia official to change election results
Trump Urges Georgia Secretary Of State To Find Votes In Recorded Phone Call
Trump heard on tape urging Georgia officials to "find" enough votes to overturn presidential results
Raffensperger í símtalinu hafnar fullyrðingum Trumps - segir úrslitin rétt!
Virðist ekkert gefa eftir gagnvart Trump!
- Trump m.ö.o. segir Raffensperger að - finna akkúrat þann fj. atkvæða sem þarf svo hann hafi unnið í Georgíu.
- Hann fullyrðir við Raffensperger - að Raffensperger viti að það hafi verið stórfellt svindl; m.ö.o. sakar Raffensperger skv. því um alvarlega glæpi sbr. yfirhylmingu.
- Það hljómar sem hótun frá Trump, er Trump segir það -- stóra persónulega áhættu fyrir Raffensperger.
- Þar fyrir utan, talaði Trump um að Raffenspergir ætti að nota rannsakendur er vildu finna svörin - hvað sem það þíðir.
--Skv. því gæti Trump hafa stigið öll skrefin er þarf til að vera sekur um solicitation.
In threatening these officials with vague criminal consequences, and in encouraging them to find additional votes and hire investigators who want to find answers, the President may have also subjected himself to additional criminal liability, -- Rep. Jerrold Nadler (D-N.Y.), chairman of the House Judiciary Committee.
Ok Nadler er ekki hlutlaus, en það þíðir ekki endilega hann hafi rangt fyrir sér.
- Verst fyrir Trump, þetta er -- ríkisglæpur.
Þannig -presidential pardon- virkar ekki.
The potential violations of state law are particularly notable, given that they would fall outside the reach of a potential pardon by Trump or his successor.
Glæpurinn snýst um kosningu í Georgíu - hann er að leitast við að fá borgara Georgíu til þess að breyta niðurstöðu kosningar; sem skv. 3-talningum í fylkinu - niðurstöðu fylkisþingið og ríkisstjóri hafa staðfest að sé rétt.
--Skv. því sé meintur glæpur Trumps -- ekki Federal.
Falli því utan - presidential pardon.
Niðurstaða
Það verður án vafa lífleg umræða um það, hvort Trump með símtalinu fræga eða ófræga hefur landað sér þannig laga-klandi að Trump eigi héðan í frá líklega enga undamkomu frá fangelsisdómi.
En þ.e. enginn vafi að Trump hvetur Brad Raffensperger til að breyta niðurstöðu kjörsins í Georgíu - gefur akkúrat þá tölu sem Trump segir hann vilji að hann -eer- leiti uppi, akkúrat eitt atkvæði flr. en Biden m.ö.o. - að auki sakar Raffensperger um alvarlega glæpi og talar um að það sé alvarlegt mál fyrir hann, og klikkir út með því að óska eftir Raffensperger noti rannsakendur er vilji finna svörin.
--Rannensperger á hinn bóginn, virðist ekkert hafa gefið eftir, hafnað því að rangt hafi verið haft við - sagði úrslitin rétt.
- Enginn vafi að mjög hávær umræða fer fram um þetta símtal.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 4. janúar 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar