Til uppryfjunar gerðist sá atburður sl. haust í Rússlandi að Navalny var staddur um borð í flugvél þotu í innanlandsflugi er hann veikist hastarlega um borð. Flugmaður vélarinnar virðist hafa bjargað lífi hans, er hann tók snögga ákvörðun að lenda á næsta flugvelli.
Eftir lendingu var Navalny fluttur á rússneskt sjúkrahús í þeirri borg er vélin lenti.
Ástand hans var metið alvarlegt!
- Rússnesk yfirvöld höfnuðu því fljótlega að Navalny hefði verið byrlað yfir höfuð eitur, þó mátt hefði skilja af lækni fljótlega eftir Navalny kom á sjúkrahús -- að vísbendingar um eitrun væru til staðar.
- Eftir þrýsting frá yfirvöldum í Þýskalandi, samþykktu rússnesk yfirvöld efir nokkuð fuður -- að Navalny fengis fluttur til Þýskalands.
- Rétt að benda á, Navalny hafði þá megnið af tímanum verið án meðvitundar -- hann var fluttur án meðvitundar til Þýskalands, á þýskum spítala var hann án meðvitundar í a.m.k. 2 vikur ef ekki 3.
--Á þeim spítala vöru sönnur færðar fyrir því að Navalny hafi verið byrlað, novichok.
En þ.e. eitur sem Sovésk yfirvöld fundu upp á tíma Kalda-stríðsins.
- Þetta er vert að muna, fluttur meðvitundarlaus frá Rússlandi með samþykki yfirvalda þar.
- Síðan eftir hann er búinn að ná sér, er aftur með fulla heilsu.
- Ákveður hann að snúa aftur heim!
- Á flugvelli við heimkomuna er hann handtekinn - þá hafði flugvélinni verið skipað að lenda á öðrum flugvelli, en fyrirhugað var að lenda; þar höfðu yfirvöld undirbúið skyndiréttarhöld, sbr. ákæru þess efnis Navalny hefði farið úr landi án heimildar - sem er auðvitað gegn sanni fyrir utan Navalny var án meðvitundar þá og áfram vikur á eftir (Að sjálfsögðu gat ekki Navalny meðvitundarlaus smyglað sér úr landi) - dómari er hafði verið fluttur til að framkvæma réttarhaldið dæmdi Navalny er marka má fréttir í 3ja ára varðhald - fyrir að hafa rofið skilorð.
Þessi afar sérkennilega og augljóslega fullkomlega ósanngjarna meðferð.
Auðvitað vakti mikla athygli -- en einnig að virðist reiðibylgju!
Mynd tekin í St.Pétursborg Rússlandi á sunnudag!
- Ljóst á mynd að mótmælendur eru mörg þúsund í Pétursborg einni!
Thousands arrested across Russia at protests supporting jailed Kremlin critic Alexei Navalny
Over 5,100 arrested at pro-Navalny protests across Russia
Over 5,100 arrested at pro-Navalny protests across Russia
Kremlin orders police to crack down on anti-Putin protests
Aðgerðir yfirvalda í Moskvu vekja athygli, en þar virðist stórum hluta miðborgar hafa verið lokað með girðingum - auk þess að fj. lestarstöðva var lokað, svo fólk kæmist ekki.
--Engin dæmi þess eru að svo miklar lögreglu-aðgerðir fari fram í tíð Pútíns í Moskvu.
- Of snemmt er að álykta að ríkisstjórn landsins stafi hætta af mótmælunum.
- En þau eru þó þegar orðin þau umfangsmestu í sögu Rússlands, síðan Pútín tekur við stjórn landsins.
- Þ.s. gerir þau einstök síðan Pútín tekur við -- er útbreiðsla þeirra.
--En skv. fréttum, fóru handtökur fram í 80 borgum í Rússlandi, m.ö.o. mótmælt var þetta víða.
- Varðandi ábendingar um -- ólögleg mótmæli.
- Rétt að árétta, að í Rússlandi eru öll mótmæli bönnuð.
- Nema, ef sérstök heimild fæst.
--Auðvitað fá stjórnarandstæðingar aldrei slíka undanþágu.
Þetta er auðvitað þvert á reglu í lýðræðislöndum, þ.s. reglan er þveröfug.
Þ.e. mótmæli heimil, einungis má banna þau í undantekninga-tilvikum sem lög taka fram.
- En í Rússlandi er rétturinn til að mótmæla ekki til staðar.
Heldur þarf að fá undantekningu frá -- banni við mótmælum.
--Þetta auðvitað er eitt af því mörgu er sýni, Rússland sé ekki frjálst land!
Niðurstaða
Nú þegar víðtæk mótmæli hafa verið í Rússlandi í tvær helgar í röð, sá ég ástæðu að fjalla um þau. Hinn bóginn er enn of snemmt að álykta þau séu yfirvöldum hættuleg. En þetta víðtæk mótmæli geta verið það -- til þess að svo reynist. Þurfa þau að halda nú áfram viku eftir viku eftir viku, og allar tilraunir yfirvalda til að kveða þau niður mistakast.
Ef það gerist, þá væri orðið ljóst að - almenningur væri ekki lengur hræddur.
--En þ.e. alltaf varasamt fyrir einræði, ef almenningur missir hræðsluna.
Ef mótmælin halda áfram, yfirvöld geta ekki kveðið þau niður.
Getur komið sá punktur, að þau fara sjáanlega að grafa undan getu yfirvalda til að stjórna landinu -- en sá punktur er ekki enn kominn. Líklega þarf margar vikur af stöðugum mótmælum. Til að það reyni á það, hvort mótmæli geta brotið yfirvöld.
--Þ.e. þar fyrir utan hugsanlegt, að ef þau standa margar vikur - freystist yfirvöld til að beita her landsins, en það er sennilega eins og ég sagði - vikur í slíkan möguleika.
- Eina sem maður getur gert er að fylgjast með fréttum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 31. janúar 2021
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar