Til uppryfjunar gerđist sá atburđur sl. haust í Rússlandi ađ Navalny var staddur um borđ í flugvél ţotu í innanlandsflugi er hann veikist hastarlega um borđ. Flugmađur vélarinnar virđist hafa bjargađ lífi hans, er hann tók snögga ákvörđun ađ lenda á nćsta flugvelli.
Eftir lendingu var Navalny fluttur á rússneskt sjúkrahús í ţeirri borg er vélin lenti.
Ástand hans var metiđ alvarlegt!
- Rússnesk yfirvöld höfnuđu ţví fljótlega ađ Navalny hefđi veriđ byrlađ yfir höfuđ eitur, ţó mátt hefđi skilja af lćkni fljótlega eftir Navalny kom á sjúkrahús -- ađ vísbendingar um eitrun vćru til stađar.
- Eftir ţrýsting frá yfirvöldum í Ţýskalandi, samţykktu rússnesk yfirvöld efir nokkuđ fuđur -- ađ Navalny fengis fluttur til Ţýskalands.
- Rétt ađ benda á, Navalny hafđi ţá megniđ af tímanum veriđ án međvitundar -- hann var fluttur án međvitundar til Ţýskalands, á ţýskum spítala var hann án međvitundar í a.m.k. 2 vikur ef ekki 3.
--Á ţeim spítala vöru sönnur fćrđar fyrir ţví ađ Navalny hafi veriđ byrlađ, novichok.
En ţ.e. eitur sem Sovésk yfirvöld fundu upp á tíma Kalda-stríđsins.
- Ţetta er vert ađ muna, fluttur međvitundarlaus frá Rússlandi međ samţykki yfirvalda ţar.
- Síđan eftir hann er búinn ađ ná sér, er aftur međ fulla heilsu.
- Ákveđur hann ađ snúa aftur heim!
- Á flugvelli viđ heimkomuna er hann handtekinn - ţá hafđi flugvélinni veriđ skipađ ađ lenda á öđrum flugvelli, en fyrirhugađ var ađ lenda; ţar höfđu yfirvöld undirbúiđ skyndiréttarhöld, sbr. ákćru ţess efnis Navalny hefđi fariđ úr landi án heimildar - sem er auđvitađ gegn sanni fyrir utan Navalny var án međvitundar ţá og áfram vikur á eftir (Ađ sjálfsögđu gat ekki Navalny međvitundarlaus smyglađ sér úr landi) - dómari er hafđi veriđ fluttur til ađ framkvćma réttarhaldiđ dćmdi Navalny er marka má fréttir í 3ja ára varđhald - fyrir ađ hafa rofiđ skilorđ.
Ţessi afar sérkennilega og augljóslega fullkomlega ósanngjarna međferđ.
Auđvitađ vakti mikla athygli -- en einnig ađ virđist reiđibylgju!
Mynd tekin í St.Pétursborg Rússlandi á sunnudag!
- Ljóst á mynd ađ mótmćlendur eru mörg ţúsund í Pétursborg einni!
Thousands arrested across Russia at protests supporting jailed Kremlin critic Alexei Navalny
Over 5,100 arrested at pro-Navalny protests across Russia
Over 5,100 arrested at pro-Navalny protests across Russia
Kremlin orders police to crack down on anti-Putin protests
Ađgerđir yfirvalda í Moskvu vekja athygli, en ţar virđist stórum hluta miđborgar hafa veriđ lokađ međ girđingum - auk ţess ađ fj. lestarstöđva var lokađ, svo fólk kćmist ekki.
--Engin dćmi ţess eru ađ svo miklar lögreglu-ađgerđir fari fram í tíđ Pútíns í Moskvu.
- Of snemmt er ađ álykta ađ ríkisstjórn landsins stafi hćtta af mótmćlunum.
- En ţau eru ţó ţegar orđin ţau umfangsmestu í sögu Rússlands, síđan Pútín tekur viđ stjórn landsins.
- Ţ.s. gerir ţau einstök síđan Pútín tekur viđ -- er útbreiđsla ţeirra.
--En skv. fréttum, fóru handtökur fram í 80 borgum í Rússlandi, m.ö.o. mótmćlt var ţetta víđa.
- Varđandi ábendingar um -- ólögleg mótmćli.
- Rétt ađ árétta, ađ í Rússlandi eru öll mótmćli bönnuđ.
- Nema, ef sérstök heimild fćst.
--Auđvitađ fá stjórnarandstćđingar aldrei slíka undanţágu.
Ţetta er auđvitađ ţvert á reglu í lýđrćđislöndum, ţ.s. reglan er ţveröfug.
Ţ.e. mótmćli heimil, einungis má banna ţau í undantekninga-tilvikum sem lög taka fram.
- En í Rússlandi er rétturinn til ađ mótmćla ekki til stađar.
Heldur ţarf ađ fá undantekningu frá -- banni viđ mótmćlum.
--Ţetta auđvitađ er eitt af ţví mörgu er sýni, Rússland sé ekki frjálst land!
Niđurstađa
Nú ţegar víđtćk mótmćli hafa veriđ í Rússlandi í tvćr helgar í röđ, sá ég ástćđu ađ fjalla um ţau. Hinn bóginn er enn of snemmt ađ álykta ţau séu yfirvöldum hćttuleg. En ţetta víđtćk mótmćli geta veriđ ţađ -- til ţess ađ svo reynist. Ţurfa ţau ađ halda nú áfram viku eftir viku eftir viku, og allar tilraunir yfirvalda til ađ kveđa ţau niđur mistakast.
Ef ţađ gerist, ţá vćri orđiđ ljóst ađ - almenningur vćri ekki lengur hrćddur.
--En ţ.e. alltaf varasamt fyrir einrćđi, ef almenningur missir hrćđsluna.
Ef mótmćlin halda áfram, yfirvöld geta ekki kveđiđ ţau niđur.
Getur komiđ sá punktur, ađ ţau fara sjáanlega ađ grafa undan getu yfirvalda til ađ stjórna landinu -- en sá punktur er ekki enn kominn. Líklega ţarf margar vikur af stöđugum mótmćlum. Til ađ ţađ reyni á ţađ, hvort mótmćli geta brotiđ yfirvöld.
--Ţ.e. ţar fyrir utan hugsanlegt, ađ ef ţau standa margar vikur - freystist yfirvöld til ađ beita her landsins, en ţađ er sennilega eins og ég sagđi - vikur í slíkan möguleika.
- Eina sem mađur getur gert er ađ fylgjast međ fréttum.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 31. janúar 2021
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar