11.2.2020 | 23:11
Donald Trump virđist hafa skipt sér af dómsmáli í Bandaríkjunum - fyrirskipađ mildandi međferđ fyrir persónulegan vin fyrir dómi!
Ţetta vekur óneitanlega athygli - ađgerđ er virđist ţráđbeint inngrip í dómsmál fyrir rétti. Kemur mér mjög á óvart ef forseti Bandaríkjanna stígur ekki yfir valdsviđs-mörk sín, međ slíkum beinum afskiptum.
--Bendi á ađ hugmyndin um 3-skiptingu valds, kemur upphaflega frá bandar. stjórnarskránni.
Bendi fólki auki á ađ íslenskur ráđherra varđ af segja af sér fyrir nokkrum árum, ţegar lögreglurannsókn á ađstođarmanni hennar - var í gangi.
Ţađ sem hún gerđi var reyndar ekki alvarlegra en ţađ, ađ hún hafđi bein samskipti viđ lögreglustjóra er sá um rannsóknina, og beindi til hans spurningum - milliliđalaust.
--Ţađ reis upp mikil umrćđa hér, hún hefđi beitt hann óeđlilegum ţrýstingi, fyrir rest sagđi hún af sér -- er í dag formađur Viđreisnar.
- Ţađ sem Trump gerđi međ afskiptum af dómsmáli í Bandaríkjunum.
- Gengur miklu mun lengra en ţetta!
Raunveruleg afskipti af dómsmáli, ekki einungis spurt um gang - rannsóknar áđur en mál fer til dóms í fyrsta lagi.
Ţetta atkvik mun óhjákvćmilega vekja aftur umrćđuna um valdmörk embćttis forseta.
En mjög klárlega er Donald Trump ađ leitast viđ ađ víkka ţau sem allra allra mest!
Máliđ međ -tvít- Trumps ađ hann ítrekađ hefur notađ ţau til ađ gefa skipanir!
- Síđan í kjölfariđ er ljóst -- ađ dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna hefur brugđist viđ kröfu Trumps.
- En fyrstu vísbendingar ţess voru -- er tveir ađstođar-saksóknarar hćttu snarlega.
--En a.m.k. virđist ţegar ljóst ađ yfirlýsing ţess efnis ađ krafist verđi 7 ára dóms verđi felld niđur.
--M.ö.o. sleppt án refsingar.
Berum ţađ saman viđ - ađ áđur er krafist 7 ára fangelsis.
Gott ađ eiga forseta Bandaríkjanna ađ vini!
- Tek samt fram, dómari dćmir - fer ekki endilega eftir slíkum ráđleggingum.
Veit örugglega af ţví hvađ áđur var lagt til.
Höfum í huga fordćmiđ sem Trump tekur sér - alveg burtséđ frá skođunum fólks á máli Stone - ţá ţíđir ţađ fordćmi ef ţađ stendur, stórfellda víkkun á valdi forseta Bandaríkjanna miđađ viđ fyrri skilning fólks á - 3 skiptingu valds sem ath. Bandaríkin sjálf komu á fót í Bandaríkjunum fyrst allra ríkja og varđ síđan ađ fordćmi um gervallan heim!
--Ţetta virđist ţví klárlega veikja ţá 3-skiptingu valds sem hefur veriđ til stađar í Bandaríkjunum, ţví geta orđiđ ţáttur í ţví ađ hola smám saman grunninn undan lýđveldinu hinu bandaríska.
Ţetta er kannski hvatning til Bandaríkjamanna ađ láta verđa af ţví ađ semja nýja stjórnarskrá - ef girđingar hennar halda ekki lengur, ţó ţćr lengi hafi haldiđ -- ţá ţarf kannski semja nýja betri međ sterkari girđingum sem halda enn betur.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 11. febrúar 2020
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţetta minnir á ćsinginn vegna ţotunar sem Katarar ćtla ađ gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ađ vera ALGER andstćđingur Trumps er eitt en ađ komameđ svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţannig ađ ţú heldur ađ Trump sé mútuţegi eđa ţjófur á ţessu fé?... 6.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 871147
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar