Mér skilst að þetta sé met í söfnun á fé - eftir kjördag. En vanalega hætta menn að safna í sjóð frá stuðnings-mönnum eftir að kosning hefur farið fram!
--En Trump hefur greinilega auglýst stíft eftir fé frá sínum stuðningsmanna-hópum undanfarið!
- We MUST defend the Election from the Left!
- I've activated a 1000% offer for 1 HOUR to put America FIRST. Step up & act NOW.
Bill Stepien, Trump 2020 campaign manager, said in a statement
Trumps post-election cash grab floods funds to new PAC
- Leadership PACs can be used to effectively keep your campaign staff on the payroll, keep them in your orbit, pay for travel, pay for rallies, even for polling,
- Trump could potentially use his new leadership PAC to not only preserve his influence within the Republican party after he leaves the White House, but also to potentially to benefit him and his family financially.
--said Brendan Fischer, the director of the federal reform program at the Campaign Legal Center, which supports greater regulation of these entities.
- This is about maintaining relevance in 2022 to potentially set up 2024, all while freezing the [presidential primary] field,
- be a part of the story of taking back the House in 2022, then it could show momentum in the midterms, he could be exceedingly relevant in 2024.
-- said Dan Eberhart, a major Republican donor.
- These tremendous fundraising numbers show President Trump remains the leader and source of energy for the Republican Party, and that his supporters are dedicated to fighting for the rightful, legal outcome of the 2020 general election,
--Bill Stepien, Trump 2020 campaign manager, said in a statement.
Hvaða skoðun menn hafa á þessu, er þetta álitleg upphæð!
Gefur Trump augljóslega margvíslega möguleika til að hafa áhrif innan Repúblikanaflokksins.
Fyrir utan, að hann gæti beitt sér nú - í kosningunum í Georgiu snemma í desember 2021, er kosning fer fram um 2-sæti í efri deild Bandaríkjaþings.
Þetta hjálpar Trump augljóslega að halda taki á flokknum.
Gæta þess að flokkurinn hlaupi ekki frá honum.
Mig hefur grunað að Trump ætli að stjórna flokknum áfram!
Stefni að því að tryggja stöðu sem -- óvinur Bidens Nr. 1.
Hugsi sér að beita tangarhaldi á Repúblikanaflokknum.
Í því markmiði að gera Biden lífið leitt, skemma eins mikið fyrir ríkisstjórn Bidens og Trump framast getur.
Gæti Trump lent í fangelsi?
Það er umdeilt hvort hann geti náðað sjálfan sig.
Rétt að benda á, að forseta-náðun nær einungis til.
--Alríkis-glæpa.
Þannig að brot er eiga sér stað er teljast á lagasvæði fylkja.
--Þá veitir forsetanáðun - enga vernd.
Þannig að Trump a.m.k. hefur ekki lengur lagalega vernd!
--Eftir að Biden tekur formlega við embætti.
- Sama gildir einnig um þá er hafa unnið með Trump!
Að reikna má með því að sókt verði að mörgum þeirra gegnum ákærur og dómsmál.
--Spái engu um það hvort einhver lendir í fangelsi.
Niðurstaða
Ég tek fjársögnun Trumps undanfarna daga sem sterka vísbendingu þess að Trump ætli sér alls ekki að sleppa takinu á Repúblikana-flokknum, heldur fyrirhugi að halda þéttings fast í flokkinn, leitast við að ráða sem mest því - hverjir ná kjöri fyrir hans hönd nk. 4 ár.
Til alls þess eru 200 millur væntanlega ekki nægt fé, þannig væntanlega er þetta einungis byrjunin á fjáröflun Trumps -- sem hann væntanlega ætlar að láta aðdáendur sína stórum hluta greiða fyrir.
--Hvort eitthvað af fénu rati til eigin nota, kemur í ljós síðar væntanlega.
En það hafa verið vísbendingar þess að það verið geti að Trump skorti fyrirsjáanlega fé til að halda rekstri fyrirtækja sinna gangandi, og til að greiða sjálfur af skuldum sem hann hefur gengist í persónulega ábyrgð fyrir.
Á netinu hafa mrgir mjög gaman af því að spá Trump - fangelsi.
Það er að sjálfsögðu ekki gefin veiði, þannig séð.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 4. desember 2020
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar