Hvernig rætt er um lyf BioNTech í fjölmiðlum virðist rangt!
--Stöðugt kallað lyf, Phizer. En þ.e. þýska fyrirtækið BioNTech sem á tæknina að baki því.
Sagan að baki lyfi BioNTech er stórmerkileg, en hjón sem stofnuðu fyrirtækið eru bæði vísindamenn, þau hafa árum saman rannsakað RNA tækni - voru búin er fréttir bárust af dreifingu COVID innan Kína að þróa tækni er gerir það mögulegt að -- vernda RNA sameind í hjúp sem líkist frumuhimnu fruma mannslíkamans, þannig leysa þann vanda hvernig unnt er að þróa lyf er beitir RNA.
--Þannig voru þau komin þá þegar meir en hálfa leið í mark, áður en fréttir bárust af COVID, en er þau heyrðu um þann nýja vírus -- sáu þau tækifæri í því að kynna þessa nýju tækni til sögunnar, með því að beita þessari nýlega þróuðu aðferð!
--Aðferðin virðist mér það byltingarkennd, að líklega verða flest-öll framtíðar bóluefni með þeirri aðferð.
- Takið eftir, að fram kemur á undirliggjandi hlekk, að Ugur Sahin hannaði bóluefnið í eigin tölvu á nokkrum klukkustundum, eftir að honum barst nákvæm lýsing á gena-kóðun COVID-19 vírussins frá Kína, í Janúar á þessu ári.
--Megnið af tímanum eftir það hafi farið í prófanir! - Hann segist geta hannað aðra útgáfu af bóluefninu jafn fljótt, ef þörf sé fyrir.
--Spurningin sé fyrst og fremst, hve langar prófanir þyrfti fyrir endurskoðað bóluefni, ef þörf væri að eiga við afar mikið stökkbreytt afbrigði COVID, til þess að heimild landa fengist fyrir dreifingu slíks hugsanlegs endurskoðaðs bóluefnis.
Ugur Sahin, left, and his wife Ozlem Tureci, the co-founders of German biotech firm BioNTech
Spurning hvert akkúrat samband BioNTech of Phizer er!
How BioNTech's husband-and-wife team developed Pfizer's vaccine
The Husband-and-Wife Team Behind the Leading Vaccine to Solve Covid-19
BioNTech CEO confident vaccine developed with Pfizer works on UK virus variant
BioNTech's Covid vaccine: a shot in the arm for Germany's Turkish community
Behind Pfizer's vaccine, an understated husband-and-wife "dream team"
Þetta er mjög merkileg saga!
- Sahin, 55, and Tureci, 53, had been researching for nearly 20 years the possibility of using modified genetic code, or messenger RNA (mRNA), to trick the body into developing cancer-fighting antibodies.
- Seeing the coronavirus spread fast in China at the beginning of January, Sahin believed his company would be able to direct their research from anticancer m-RNA drugs to be among the first to come up with a mRNA-based viral vaccine.
- For distribution and marketing, the couple teamed up with Pfizer, whom they had previously worked together on a flu vaccine, and Fosun, the Chinese pharmaceutical conglomerate..."
--Takið eftir -for distribution and marketing- þá sömdu þau við 2-risafyrirtæki.
- Clinical trials to determine the vaccine's dosage and safety started simultaneously in May in the University of Maryland in the U.S. and Ankara University Ibni Sina Hospital in Turkey, as well as in South America and Europe. They were expanded to include China in July.
--Takið eftir, hóp-rannsóknir fóru fram í þrem löndum, Bandar. væntanlega þar undir stjórn Phizer - Kína væntanlega þar undir stjórn Fosun.
- In an interview with Turkish news agency DHA in May, Sahin talked of his hectic schedule at the height of the pandemic leading up to the breakthrough this week:
I was working from my home office, making calls to coordinate with China in the morning and switching to Pfizer (in the U.S.) in the afternoon.
--Ekki klárt hvort fyrirtækið sá um rannsóknina í Tyrklandi - en greinilega voru BioNTech hjónin og forstjóri Phizer í kafi í því máli samtímis.
Það má vera samvinna fyrirtækjanna í framkvæmd fjölda-prófa á lyfi BioNTech hafi verið það náin, bæði hafi séð um þær rannsóknir samtímis. Ekki gengið hnífur á milli.
- Sahin was born in a modest one-bedroom house in Iskenderun, a town in southern Turkey. Like many young Turkish couples falling into economic hardship in the 1960s, his parents emigrated to Western Germany as a gastarbeiter (guest worker) when he was 4. His father, Ihsan Sahin, worked at the Ford car factory in Cologne.
- Inspired by a program he saw on German TV called "Immortality is Fatal," Sahin went on to study medicine and earned a doctorate on immunotherapy from the University of Cologne.
--Ugur Sahin er fæddur í Þyrklandi en foreldrar fluttu til Þýskalands meðan að Ozlem Tureci er af tyrknesku bergi en fædd í Þýskalandi. Væntanlega þíðir það að þau séu nokkurs konar -national champions- í augum Tyrkja.
Bæði ganga í skóla í Þýskalandi og gengu námsbrautina all leið inn í háþróuð lyfjatengd vísindi -- virðast kynnast vegna þess að bæði fengu áhuga á samskonar lyfjatengdum vísindum, þ.e. með fókus á RNA tengdar rannsóknir.
Albert Bourla CEO of Phizer!
Albert Bourla -- forstjóri Phizer virðist hafa verið kunningi hjónanna í langan tíma!
Sahin speaks of Bourla as a friend rather than a business partner. -- It was very personal from the very beginning,
- Meanwhile, with a current market value of $21 billion, BioNTech, which is located on a street in Mainz ironically called An der Goldgrube ("At the Goldmine"), is now more valuable than Deutsche Bank and Lufthansa.
--Markaðsvirði BioNTech hefur risið hratt!
- BioNTech has recently opened a production facility in Marburg, Germany. Once the vaccine is approved, Sahin forecasts distribution of 300 million doses to Europe and the U.S. in the first half of 2021, culminating in 1.5 billion doses for the world in a year.
Financial Times lýsti þau hjónin - menn ársins 2020:
FT People of the Year: BioNTechs Ugur Sahin and Ozlem Tureci.
Það er óhætt að segja að stjarna þeirra hjóna rísi nú hratt!
Hvernig virkar lyf BioNTech?
- Lyfið inniheldur ekki vírus. Eins bóluefni hafa hingað til.
- Heldur einungis svokallað - mRNA (Messenger-RNA).
Bóluefni hingað til hafa virkað óbeint.
M.ö.o. veikluðum vírus dælt í fólk. Er síðan fjölgar sér í líkama fólks.
Því fylgja oftast nær einhver væg veikinda-einkenni.
--En í undantekninga-tilvikum fá einstaklingar erfiðari einkenni.
Með þessu, lærir líkaminn á vírusinn. Og þegar líkaminn hefur sigrast á - veiklaða vírusnum, hefur líkaminn -- þróað með sér, vörn gegn sjúkdómnum!
- Fólk með léleg ónæmiskerfi getur orðið harkalega veikt í undantekninga-tilvikum.
Bóluefni BioNTech virkar allt allt öðruvísi!
- Aftur, bóluefni BioNTech inniheldur - mRNA sameind. Þ.e. allt og sumt.
Fyrir utan að um sameindina er hjúpur til verndar samskonar og frumuveggir fruma mannslíkamans. Míkróskópískar kúlur með mRNA inní. - Þ.s. gerist er frumur mæta þeim kúlum, að þær sameinast þá frumuveggjum frumanna, mRNA inniheldur fyrirmæli til fruma er leiða fram varnarviðbrögð líkamans gegn vírus.
--Það verða m.ö.o. líklega engin veikinda-einkenni, eins og alltaf verða með venjulegum bóluefnum.
Þ.s. ekki er verið að nota vírus heldur einungis að frumur líkamans fá upplýsingar.
Ferlið er beint -- frumurnar hefja varnar-viðbrögð skv. fengnum upplýsingum.
- Ég held að þetta hljóti að þíða -- bóluefni BioNTech.
Sé öruggara en bóluefni fyrri tíma! - Ég sé ekki hvað ætti að valda verulegum auka-verkunum.
Þær komi í venjulegum bóluefnum - vegna þess líkamar sums fólks, sýni harkalegri viðbrögð við veikluðum vírusum - en meirihluti þeirra er fá þau bóluefni.
--Vegna þess, að enginn vírus sé notaður í fyrsta lagi.
Þá sé ég ekki að það sé eiginlega nokkur möguleiki á -- verulegum aukaverkunum!
- Allt og sumt sé, frumur líkamans fái upplýsingar um tiltekið vírus prótein.
Lyfið m.ö.o. kenni líkamanum strax - að bregðast við.
--Varnarkerfi líkamans fái þá strax upplýsingar svo það eyði vírus.
Ég er eiginlega það sannfærður að þetta sé lyfið sem maður á að taka!
Að ég er þegar búinn að ákveða -- að segja já!
--Ef þ.e. lyf BioNTech sem ég í boði.
- Tek fram, lyf Moderna fyrirtækisins beitir einnig RNA tækni.
Ekki kynnt mér hvernig það akkúrat virkar.
En það virðist samsett með öðrum hætti.
--Lyf Moderna er þá ekki heldur með vírus. - Astra Zeneca lyfið á hinn bóginn, sé hefðbundið bóluefni með veikluðum vírus.
M.ö.o. ef fólk vill frekar venjulegt bóluefni.
Vantreystir nýju tækninni.
--En mér virðist RNA tæknin betri. Vegna þess einmitt, að enginn vírus sé til staðar í þeim bóluefnum. Innihald bóluefna sé skammtur af -- fyrirmælum til fruma.
M.ö.o. þeim kennt að verjast vírus.
--Eitt sem ég hef heyrt, bóluefni BioNTech noti miklu minna magn af mRNA per skammt en bóluefni Moderna. Prófanir benda til þess að lyf Moderna skili mjög svipuðum árangri!
Niðurstaða
Ég er á því að hin nýja RNA tækni -- líklega geri bóluefni mun öruggari en áður. Vegna þess einmitt að hætt er að nota -- vírusa beint sem grunn bóluefnis. Mig grunar að flest vandræði svokallaðar auka-verkanir, tengist mismunandi viðbrögðum líkama mismunandi einstaklinga -- við vírusum sem dælt er í einstaklinga með hefðbundnum bóluefnum.
M.ö.o. þó vírusarnir séu veiklaðir þannig engin alvarleg veikindi eiga að hljótast af, séu sumir einstaklingar ef til vill með veikari ónæmiskerfi en meðalmaður, og veikist því verr en meðaltal -- það gæti verið hvað kallaðar eru, aukaverkanir.
--Flestum tilvikum sé svörun væg, þannig flestir taki lítið eftir því - kannski svipað vægu kvefi.
Með því að -- taka vírusa út úr myndinni. Þess í stað fá frumur líkamans upplýsingar um vírusa-vaka, svo þær þekki þá. Ætti þess-lags umtalverðar svaranir líkama að hverfa.
Þar með aukaverkanir að flestu jafnvel hugsanlega öllu leiti.
Saga hjónanna Ugur Sahin og Ozlem Tureci er áhugaverð. 20 ára rannsóknir á RNA liggja að baki.
Þau voru þegar búin að leysa vandamálið tengt notkun RNA í bóluefnum.
--Má því segja, þau hafi verið akkúrat tilbúin fyrir rétta tækifærið.
Er fréttir bárust um heiminn, um nýjan vírus í Kína í desember 2019.
Þau virðast þannig fyrir einskæra tilviljun hafa verið rétta fólkið á réttum tíma.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 27.12.2020 kl. 01:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 26. desember 2020
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar