9.11.2020 | 18:31
Tilkynning um bóluefni gegn COVID-19 er virðist raunverulega virka hefur aukið bjartsýni!
Skal viðurkenna að ég veit ekki mikið um þetta nýja bóluefni! Skv. tilkynningu hins bandaríska Pfizer hins þýska BioNTech -- er hið sameiginlega bóluefni fyrirtækjanna metið a.m.k 90% skilvirkt:
PFIZER AND BIONTECH ANNOUNCE VACCINE CANDIDATE AGAINST COVID-19.
"Study enrolled 43,538 participant and 94 caught Covid ...so very effectiv"
--Jafnvel þó hugsanlega helmingur hafi verið á placebo.
Skv. tilkynningu hafi ekki greinst nokkrar alvarlegar aukaverkanir.
- Þátt-takendur í hluta 3ja. stigs prófi sem sé lokið, yfir 40þ.
Við lestur fréttar um málið, virðist ljóst að tæknin sem notuð var við þróun efnisins er í eigu þýska fyrirtækisins, er hafi séð stærstum hluta um þróun þess.
--Hinn bóginn, tryggi Pfizer aðgengi að fjármagni frá bandaríska ríkinu, til þess að markaðssetja efnið í Bandar. og til að flýta fyrir framleiðslu efnisins: U.S. Government Engages Pfizer to Produce Millions of Doses of COVID-19 Vaccine. Skv. samningnum hafi bandar. ríkið fyrirfram keypt - 100 milljón skammta, eftir náttúrulega þeir hafa verið framleiddir, og náttúrulega ef og þegar efnið sem bandar. fyrirtækið lofaði sannarlega standist kröfur.
- Þróun bóluefnisins hafi samt ekki verið hluti af svokallaðri - warpspeed áætlun!
Enda efnið þróað af þýska fyrirtækinu - ekki hinu bandaríska.
--Bandar. hafi keypt sér aðgengi að því, með því að aðstoða við markaðssetningu þess, leggja til þess fjármagn - tryggja aðgengi að fjármögnun frá bandar. ríkinu.
--Þýska fyrirtækið hafi hafið þróun efnisins, áður en Trump hratt af stað - Warpspeed verkefninu, ekki notið þar um fjármagns frá bandar. ríkinu.
Viðbrögð heims-markaða voru að hækka víða um heim, sem virðist sýna að aðilar telja tilkynningu fyrirtækjanna -- hafa trúverðugleika:
Covid vaccine breakthrough fuels broad global equity rally.
Eitt áhugavert atriði: efnið þarf að varðveitast við -80°C.
--Unnt þó að varðveita í viku í kæli, eftir að tekið úr djúpfrysti.
Annað áhugavert, 2 skammta þurfi af efninu með 2ja vikna millibili.
- Sem þíðir, að í undirbúningi þess að nota efnið!
- Þarf að tryggja nægan fjölda af -- djúpfrystum.
--Sem væntanlega þíðir, að fyrirtæki er framleiða slík tæki.
Eiga eftir að sjá mikið um pantanir á þeirra framleiðslu á nk. misserum.
Tek undir orð Joe Bidens, réttkjörins nýs forseta Bandaríkjanna!
What we know and dont about Pfizers promising vaccine results
Biden touts vaccine developments, but warns end of pandemic battle still months away
Það að komið sé fram bóluefni - sem flestum líkindum raunverulega virkar!
--Séu frábærar fréttir!
Hinn bóginn sé ekki kálið sopið þó í ausuna sé komið.
--Enn eigi eftir að hefja fjölda-framleiðslu bóluefnisins.
Það muni taka tíma að framleiða það óskaplega magn sem ríki heims munu kalla eftir!
- Það sem mig grunar að megi segja, að líklega verði bóluefni komið í almenna dreifingu fyrir lok nk. árs -- það megi a.m.k. staðhæfa sem 100% öruggt.
- Hugsanlega verður bóluefni gegn COVID komið í einhverja takmarkaða dreifingu fyrr.
--En líklega ekki almenna, mikið fyrr en seint á nk. ári.
Það sé því ekki alveg svo - að aðgerðir ætlað að verjast frekari dreifingu sjúkdómsins verði strax úreltar eða óþarfar -- fólk getur enn látist í fjölda, áður en dreifing hefst í stórum stíl!
--Ég hugsa að það væri virkilega sorglegt, ef menn missa alveg stjórn á útbreiðslu veirunnar, rétt áður en dreifing bóluefnis getur hafist.
- Það virkar einhvern veginn á mann, jafnvel enn sorglegra, að fj. fólks látist -- því menn tapa sér, þegar efni er komið fram sem getur stöðvað sjúkdóminn.
--En ekki enn unnt að dreifa því til almennings, því enn eigi eftir að hefja stórfellda framleiðslu þess. - Ég mundi kalla þetta -- ljós í myrkrinu, glampa í endanum á göngunum!
--Það sé mikilvægt að vita, að baráttan muni taka enda.
Hinn bóginn einnig, að of snemmt er enn -- að hætta henni.
--Þetta ætti að peppa upp móral almennings, að vita að innan nk. 12-18 mánaða, ætti að vera komin af stað viðtæk dreifing bóluefnis er virkar.
Niðurstaða
Það að ljósið við endann á COVID-göngunum sé sennilega komið fram, ætti að auka bjartsýni flestra. Með tilkomu bóluefnis er sennilega raunverulega virkar, þá ættu flestir að sjá að baráttan um það að -- verjast sjúkdómnum, er líklega ekki til einskis.
Mig gunar að þreita sé komin í marga, en allt í einu með þá vitneskju að þetta muni taka enda -- grunar mig að þreitan minnki og aukin bjartsýni vaxi.
--Nú sé málið einungis það, að halda út þangað til að bóluefni sem virkar fer í almenna dreifingu.
Enn sé ekki ástæða til að slaka á í baráttuni við kófið, enda getur það enn farið svo að fjöldi fólks láti lífið -- af óþörfu. Ekki sé unnt að dreifa efninu strax.
--En almenn dreifing bóluefnis er virkar, sé nú einungis spurning um tíma.
Líklega ekki meir en 12-18 mánuði.
- Ég hef heyrt ummæli á netinu, að Donald Trump hafi haft rétt fyrir sér -- málið er að Trump hafði rangt fyrir sér; en hann gaf í skyn að bóluefni gæti farið í dreifingu fyrir árslok -- slíkur tímarammi virðist enn ósennilegur.
--En innan ramma nk. árs virðist hægt að segja með ágætu öryggi.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 9. nóvember 2020
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar