Meir en 80 milljón þegar kosið í Bandaríkjunum, líklega mesta bylgja af greiddum atkvæðum fyrir kjördag í sögu Bandaríkjanna!

Skv. spurningum fjölmiðla, virðast kjósendur er hópast til að greiða atkvæði fyrir kjördag - óttast órólegan kjördag 3. nóv. nk., að auki að atkvæði þeirra verði ekki virt.
Útbreiddur ótti um - vote suppression - gæti verið lykil-hvatning.
Að sjálfsögðu er hræðsla við kófið einnig sterkur meðfylgjandi þáttur:
9 questions about 2020’s record-breaking early vote.

Eins og sést, sum fylki að nálgast 80% eða þegar yfir 80%

Þetta eru nokkur fylki sem - hvorki eru örugg Repúblikana- né Demókratamegin.
--Sveiflu-fylki, eins og þau eru gjarnan kölluð.

We’re seeing a very energized, interested electorate, and we’re seeing a public, I think, that is responding to a message that you need to cast that ballot early this year, -- Paul Gronke, a professor of political science at Reed College...

Prófessorinn bendir á, að fólk meti það - ákveðna lágmörkun áhættu, að kjósa snemma.

People are responding — thankfully, not by not casting a ballot, but by casting an early ballot, -- Gronke added...

Hættur sem fólk hefur í huga, ekki síst -- kófið.
En 3ja kófbylgja er nú að ganga í gegnum Bandaríkin.

Sterkar líkur fólk muni greiða atkvæði gegnum póst meira mæli en áður!

 About two-thirds of early votes have been through mail-in ballots

Demókratar virðast í meirihluta þeirra - er hafa ákveðið að kjósa snemma!

Democrats are more likely to have voted early

Eins og sést hafa samt fjölmargir Repúblikana-kjósendur þegar greitt atkvæði.

According to the US Elections Project, in the 20 states that report party registration, Democrats have turned out early to vote at nearly twice the rate of Republicans.

Heilt yfir, virðist þó Demókratar 2-falt líklegri að kjósa snemma þetta ár.
Það er einnig hægt að mæta á kjörstað, en þeir virðast hafa opnað í Bandar. um sl. helgi.

Over 16 million people voted already who didn’t vote in 2016, -- Those are the people who have the ability to change the composition of the electorate relative to 2016.

Töluverður hópur kjósenda er ekki kusu 2016 -- mæti nú til að kjósa. Einungis 1/3 yngri en 30 ára, m.ö.o. ástæðan ekki ungur aldur hjá flestum þeirra - að þeir kusu ekki síðast.
--Ekki vitað hvað þeir völdu að kjósa.

In Texas, for example, more than 750,000 voters aged 18 to 29 voted early in this election, as of last week, compared to just a little more than 100,000 who voted early in 2016.

Það séu vísbendingar í þeim hópi er hafa kosið snemma þetta ár -- vísbendingar þess, að yngri kjósendur hugsanlega mæti mun betur þetta ár, en 2016.
--Hvað sem það akkúrat þíðir.

Election workers examine mail-in ballots for irregularities at the Los Angeles County Registrar Recorders’ mail-in ballot processing center in Pomona, California.

Varðandi póstsend atkvæði er áhætta einna helst, ógild atkvæði!

In 2016, slightly less than 1 percent of the 33.4 million mail-in ballots submitted were rejected. But the number of people voting by mail this year is much higher — more than 51 million people have turned in mail ballots in 2020 — and that likely includes many voters who’ve never cast ballots by mail before.

Öfugt því Trump heldur fram, sé helsti vandinn -- mistök kjósenda, er t.d. setja atkvæðið sitt ekki í - sérstakt umslag, eins og á að gera - eða gleyma að skrifa undir meðfylgjandi blað, a.m.k. í einu fylki á að vera vitni við undirskrift.

  1. Ég á afar erfitt með að ímynda mér - að útbreitt svindl sé yfir höfuð mögulegt.
  2. OK - hvernig gengur fólki að falsa undirskrift sem það hefur aldrei séð?
  3. Kjörseðlarnir hafa -bar code- eru unnir þannig að það á að vera erfitt að falsa þá.
  4. Alltaf er hægt nálgast viðkomandi er sendi atkvæði gegnum póst - þ.s. alltaf er vitað hver kaus, þó ekki sé vitað hvað sá kaus; og undirskrift viðkomandi er til staðar.
    --Gangi fólki vel að falsa þúsundir undirskrifta sem viðkomandi hefur ekki séð.
  5. Fullyrt er að fullt af atkvæðaseðlum hafi fundist í rusla-tunnum.
    --En alvöru, hvaða máli skiptir það?
    --Það þarf alltaf að vera undirskrift - aftur hvernig ætla menn að falsa fullt af undirskriftum, er þeir hafa aldrei séð áður?

--Eins og bent var á, helsti vandinn - mistök kjósenda! Atkvæði dæmd ógild.
En eins og bent er á, voru einungis 1% póstsendra atkvæða ógild 2016.

Best að túlka gríðarlegan fjölda snemm atkvæða varlega!

Það þarf ekki endilega sanna að kjörsókn verði gríðarleg þetta ár!

I do caution people, we shouldn’t read the tea leaves about early voting too much. Because, of course, you could see many people showing up early, and then the other people don’t show up later — and then we don’t have higher turnout.

Fólk geti einfaldlega hafa ákveðið - að greiða atkvæði snemma.

Á hinn bóginn, mundi maður halda að fylki sem hafa um eða yfir 80% er þegar hafa greitt samanborið við 2016 -- eigi líklega eftir að hafa meiri kjörsókn i ár en 2016.

  • Þó Demókratar virðast greiða frekar atkvæði snemma - er líklegt að Repúblikanar á móti mæti vel þann 3. nóv. nk.

 

Niðurstaða

Út frá skiptingu snemm atkvæða - að Demókratar virðast frekar hafa kosið snemma. Er í sjálfu sér engin örugg sönnun þess, að Trump sé að stara fram á öruggt tap.
Hinn bóginn, þurfa þá Repúblikanar að mæta virkilega vel þann 3ja. nk.
Ef þeir ætla að vega upp það forskot sem snemm mætandi Demókratar virðast byggja upp.

Um daginn, var haft eftir Trump: 

Donald J. Trump@realDonaldTrump Oct 28
Covid, Covid, Covid is the unified chant of the Fake News Lamestream Media. They will talk about nothing else until November 4th., when the Election will be (hopefully!) over...

Spurning hvernig maður á að túlka þau Twít-viðbrögð.
Ein möguleg túlkun er auðvitað að - þetta bendi til taugaveiklunar.
Því hann viti að það sé ekki gott fyrir hann persónulega að umræðan haldi sig stöðugt við kófið.

  • En sl. 2 daga hafa skoðana-kannanir í nokkrum fylkjum þ.s. Trump vann 2016, sínt minnkandi fylgi við Trump -- virðist það fara saman við það; að 3ja bylgja kófsins er í hraðri sókn í þeim sömu fylkjum.

Það getur því vel verið, hröð útbreiðsla kófsins undanfarið, sé að grafa undan möguleikum Trumps. Það getur vel dugað til að leiða fram - pyrruð skrif frá Trump.

--------------
Fyrirfram-greidd atkvæði í Texas kvá nú komin yfir 100% sbr. við greidd atkv. 2016: Early votes in Texas surpass total ballots cast in 2016. Fyrirfram-greidd atkvæði komin í 9 millj. sem er meir en 8,97 er greidd voru samanlagt í Texas 2016

 

Kv.


Bloggfærslur 29. október 2020

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband