15.6.2019 | 00:43
Íran sakađ um árás á skip á Óman flóa -- Vídeó sagt styđja ásakanir
Tvö tank-skip, annađ norskt hitt japanskt -- skv. bandarískum hernađar-yfirvöldum hafi íranskur varđbátur komiđ upp ađ öđru skipinu eftir ađ áhöfn var bjargađ frá borđi til ađ fjárlćgja hlut af skrokk skipsins -- sem sagt er vera tilraun til ađ, fela ummerki.
Frétt AlJazeera - inniheldur vídeóiđ nefnda!
Vídeóiđ er ekki sérdeilis skýrt - eiginlega sér mađur ekki hvađ áhafnarmeđlimur bátsins sem sagđur er íranskur - er akkúrat ađ gera!
--Sbr. fjarlćgja e-h, eins og fullyrt er.
--Eđa skođa verksummerki t.d.?
Bandarísk hernađaryfirvöld sendu auki frá sér ţessa ljósmynd!
Fullyrt ađ ţarna sjáist svokallađ -limpent mine- sem festist viđ skip međ öflugum segli, og innihaldi sprengiefni.
US releases video that it says shows Irans involvement in oil tanker attacks
UK joins US in accusing Iran of tanker attacks as crew held
Trump says 'Iran did do it,' as U.S. seeks support on Gulf oil tanker attacks
Skv. frásögn áhafnar japanska skipsins - töldu áhafnarmeđlimir sig verđa vara viđ fljúgandi hluti koma ţjótandi og rekast á skipiđ. Kannski skot!
Abe og Khamenei
Áhugavert ađ atburđur verđur sama tíma og forsćtisráđherra Japans var í opinberri heimsókn í Japan -- forvitnileg tímasetning.
Af einhverjum ástćđum virđist Íran halda áhöfn norska skipsins - áhöfnin stórum hluta kvá vera rússnesk. Írönsk yfirvöld segjast gera ţađ út af öryggi áhafnarinnar, međan ástand skipsins sé metiđ.
--Var ţađ hvađ áhafnarmeđlimur íranska bátsins var ađ gera, skođa ástand skipsins?
Niđurstađa
Mjög sérstök atburđarás - harđar ásakanir uppi. Greinilega sýnist sitt mörgum. Persónulega ekki hissa margir séu skeptískir eftir ađ upplýsingar leynistofnana voru gróflega misnotađar í tíđ ríkisstjórnar George W. Bush fyrir innrásina í Írak 2003.
Ég treysti mér persónuelega engan veginn ađ ákveđa hvađ er satt í ţví sem haldiđ er fram.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 15. júní 2019
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871464
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar