15.9.2017 | 00:10
Norđur Kóreönsk eldflaug flýgur yfir Japan! Verđur stríđ milli Norđur Kóreu og Bandaríkjanna?
Sá ţessa frétt á Reuters ţá nýkomna í loftiđ: North Korea fires missile over Japan.
Skv. fréttinni flaug eldflaugin yfir Hokkaido eyju - lenti 2.000km. austan Japans í Kyrrahafi.
--Ţetta virđist hafa veriđ langdrćg eldflaug!
Ţessi mynd er frá sl. sumri en gefur vísbendingu um fjarlćgđir!
- "The unidentified missile reached an altitude of about 770 km (480 miles) and flew 3,700 km (2,300 miles), according to South Koreas military..."
- "The missile flew over Japan, landing in the Pacific about 2,000 km (1,240 miles) east of Hokkaido, Japan Chief Cabinet Secretary Yoshihide Suga told reporters in a hastily organized media conference."
Strangt til tekiđ veldur ţetta tilraunaskot engum tjóni!
Flaugin féll eftir allt saman í hafiđ ţ.s. mesta lagi hún hefur drepiđ einhverja fiska.
En í ţessu felast auđvitađ skýr skilabođ frá -- Kim Jon Un, einrćđisherra Norđur Kóreu.
Ađ hann sé algerlega stađráđinn í ţví ađ halda áfram kjarnorkuvopnauppbyggingu ríkisstjórnar hans.
Ţrátt fyrir nýjar og verulega hertar refsiađgerđir sem Öryggisráđ Sameinuđu Ţjóđanna samţykkti um daginn, sjá mína umfjöllun: Hertar refsiađgerđir á Norđur Kóreu samţykktar í Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.
Eldflaugaskotiđ ćtti ekki endilega koma á óvart, hafandi í huga hvernig ríkisstjórn NK - tjáđi sig í fjölmiđla í kjölfar ţess ađ Öryggisráđiđ samţykkti hinar hertu refsiađgerđir, sbr:
The world will witness how the DPRK tames the U.S. gangsters by taking a series of actions.. >causing< ...the greatest pain and suffering it has ever gone through in its entire history...
Ţetta er ţá kannski ţáttur í ţeirri áćtlun -- ađ koma taumhaldi á stjórnina í Washington.
Greinilega ćtlar Kim Jong Un ađ halda kjarnorkuáćtlun sinni til streitu.
Spurning hvernig Washington bregst viđ?
Trump virtist kominn inn á ţá línu ađ svara međ hertum refsiađgerđum - hann kallađi ađgerđir ţćr sem Bandaríkin fengu Öryggisráđiđ til ađ samţykkja, góđa byrjun.
--M.ö.o. er Trump ţá ađ íhuga frekari ađgerđir af ţví tagi.
Hinn bóginn getur Trump alltaf skipt um skođun.
--Ekki liggja viđbrögđ Washington enn fyrir er ég rita ţessar línu!
Niđurstađa
Rétt ađ muna ađ ţrátt fyrir allt eru ađgerđir Kim Jong Un - ekki endilega algert brjálćđi. Eftir allt saman ef hann vćri brjálađur - hefđi hann getađ ţess í stađ ákveđiđ ađ hefja stríđ. Eldflaugin í mesta falli drap einhverja fiska. Ekkert eiginlegt tjón m.ö.o.
En hann náttúrulega er međ ţessu skömmu eftir nýjar refsiađgerđir Öryggisráđsins og umtal Trumps um enn harđari sjálfstćđar ađgerđir Bandaríkjanna í býgerđ -- ađ reka upp fingurinn til Trumps.
--Ţađ verđur áhugavert ađ frétta hver viđbrögđ Washington verđa.
Enn gildir ađ mér virđist stríđ alltof áhćttusöm ađgerđ.
Manntjón klárlega óskaplegt - bćđi löndin NK og SK gćtu endađ í rústum, milljónir látnar.
--Svo ţrátt fyrir ţetta, á ég ekki von á ákvörđun frá Washington um ađ hefja stríđ.
En einhver viđbrögđ klárlega verđa!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 15. september 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar