9.8.2017 | 00:00
Trump hótar N-Kóreu eldi og brennisteini / N-Kórea hótar á móti ađ ráđast hugsanlega á Guam ef bandarísk árás er talin yfirvofandi
Ţađ má segja ađ hótanir Donalds Trumps og Kim Jong Un -- hafi náđ nýju stigi.
Donald Trump: "North Korea best not make any more threats to the United States. They will be met with fire and fury like the world has never seen,"
Svar N-Kóreu, sama dag: North Korea said on Wednesday it is "carefully examining" a plan to strike the U.S. Pacific territory of Guam with missiles..." - "...North Korea also said it could carry out a pre-emptive operation if the United States showed signs of provocation."
--Ég velti fyrir mér, hvort ţetta var kolbikasvartur húmor af hálfu Kim Jon Un!
--En hann hefur međ ţessu, kallađ "bluff" Donalds Trumps!
Trump warns North Korea will be met with 'fire and fury' if threatens U.S.
North Korea says seriously considering plan to strike Guam: KCNA
Mann grunar ađ leiđtogi N-Kóreu, hafi enga trú á ţví ađ Donald Trump fyrirskipi hernađarárásir af fyrra bragđi á N-Kóreu!
Ţannig ađ Kim Jong Un - geti sagt nokkurn veginn, hvađ sem er -- án ţess ađ eiga árás raunverulega á hćttu.
Ađ N-Kórea tali um hugsanlegt "pre emptive strike" -- virkar á mig sem húmor af svartasta tagi.
Frekar en líklegur raunveruleiki -- ađ N-Kórea framkvćmi slíka árás af fyrra bragđi.
Ţannig sé Kim Jong Un - ađ rétta fram fingurinn!
En máliđ er ađ líklega ţarf Kim Jong Un - ađ hafa afar litlar áhyggjur ađ hafa af ţví ađ Bandaríkin láti verđa af ţví, ađ hefja hernađarárásir á N-Kóreu vegna uppbyggingar N-Kóreu á kjarnorkuvopnaberandi eldflaugum.
- Máliđ sé einfalt, ađ slík árás mundi starta Kóreustríđinu ađ nýju.
- Ekki sé unnt ađ reikna međ öđru en ađ NK beiti sér af öllu afli.
- Yfirgnćfandi líkur ţví á mjög miklu manntjóni í S-Kóreu. En NK rćđur yfir miklu magni hefđbundinna stórskotavopna er ná til fjölmennra borga innan SK.
- Ef Kim Jong Un beitir kjarnavopnum, og nćr ađ gereyđa einhverjum borga SK. Ţá mundi bćtast viđ -- geislavyrk ský á faraldsfćti er gćtu náđ yfir til Kína eđa Japans.
- Manntjón yrđi ađ sjálfsögđu óskaplegt í NK.
Manntjón líklegt ađ hlaupa á milljónum - sérstaklega ef kjarnorkuvopnum vćri beitt.
Fyrir utan ađ ţessi átök gćtu startađ 3. Heims Styrrjöldinni - en síđast er bandarískur her fór inn í N-Kóreu, fór kínverskur her ţar inn á móti - og barđist viđ herafla Bandaríkjanna, sbr. Kóreustríđiđ frá 1950-1953.
--Ţađ sé ţví ekki sérdeilis furđulegt - ađ NK raunverulega segi viđ Trump "up yours."
Niđurstađa
Ég sé ekki hvernig virđing Donalds Trumps batnar međ stórkarlalegum yfirlýsingum sem ósennilegt sé ađ hann fylgi á eftir. En ţađ međ hvađa hćtti N-Kórea svarađi Trump innan sama dags. Túlka ég ţannig ađ N-Kórea trúi ţví ekki ađ Donald Trump sé líklegur til ađ gera alvöru úr sinni hótun.
--Annars hefđi N-Kórea vart komiđ međ sína djörfustu hótun, sem beint svar!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 9. ágúst 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 869777
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar