Það áhugaverða er að það getur stefnt í -skuldaþaks- sennu í september. En þegar Bandaríkjaþing snýr úr sumarfrýi, fyrstu helgi í september. Þarf það að hefja strax umræðu um fjárlög!
--Sérstaklega þarf að lyfta svokölluðu skuldaþaki fyrir mánaðamót sept/okt.
--En Mnuchin hefur sagt fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hafa peninga til 29/9.
Trump blames fellow Republican leaders for debt ceiling 'mess'
Trump faults top Republicans for debt ceiling mess
Af hverju gæti Trump komið til huga að - beita neitunarvaldi?
- Um daginn, hótaði Trump að beita neitunarvaldi - ef fjárlagafrumvarpið, þegar það kemur frá þinginu, inniheldur ekki fjármögnun fyrir veggnum fræga á landamærum við Mexíkó - sem hann enn segist vilja reisa.
- Síðan, eru líkur á því að Repúblikanar sem vilja ganga lengst í niðurskurði Alríkisins - geri tilraun til þess, að hengja á fjárlagafrumvarpið - harkalegan niðurskurð.
--Þannig að margvísleg önnur kosningaloforð Trumps verði ekki fjármögnuð hugsanlega heldur, sbr. aukning í framkvæmdum á vegum ríkisins - aukning fjárframlaga til hersins -- hugsanlega ekki bara veggurinn.
Þannig gæti það vel gerst, að ef Trump sér fram á að mikilvæg kosningaloforð - fái ekki fjármögnun.
Að hann beiti neitunarvaldi á eigin fjárlög!
Það gæti orðið áhugaverð senna!
--En Trump hefur verið að hníta í þingleiðtoga Repúblikana!
--Varla batna samskipti þeirra og Trumps - ef Trump fellir eigin fjárlagafrumvarp.
- Hingað til hefur það ekki gerst, svo ég viti til.
- Að þingið hafi ekki afgreitt skuldaþaks-hækkun, áður en skuldabréf renna út á gjalddaga.
--En það gæti valdið verulegum boðaföllum á skuldabréfamörkuðum, ef Bandaríkin yrðu -þó einungis tæknilega- "default."
Skuldakostnaður Bandaríkjanna þá líklega hækkaði um langa hríð á eftir.
--M.ö.o. að það hefði ekki, skammtíma-afleiðingar.
Niðurstaða
Trump virðist algerlega ófeiminn við að hníta í þingleiðtoga og þingmenn hans eigin flokks.
T.d. sagði hann:
"The only problem I have with Mitch McConnell is that, after hearing Repeal & Replace for 7 years, he failed! That should NEVER have happened!"
McDonnel er þingleiðtogi Repúblikana í Öldungadeild Bandaríkjaþings. McDonnel er örugglega ekki skemmt yfir því að vera kennt um þær ófarir.
En það einnig blasir við, að ef Trump mundi beita neitunarvaldi á eigin fjárlög - mundi hann einnig kenna um sínum eigin þingmönnum fyrir þær ófarir.
--M.ö.o. ekki samþykkja nokkra eigin sök.
Enn sem fyrr gildir, að Trump þarf að hafa stuðning þingmanna Repúblikana.
Annars nær hann engu í gegnum þingið.
Að auki, þarf hann einnig þeirra stuðning, til að hindra -- "impeachment."
--Trump getur því tekið nokkra áhættu, með því að standa í átökum við sína eigin þingmenn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 25. ágúst 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 869777
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar