Það áhugaverða er að það getur stefnt í -skuldaþaks- sennu í september. En þegar Bandaríkjaþing snýr úr sumarfrýi, fyrstu helgi í september. Þarf það að hefja strax umræðu um fjárlög!
--Sérstaklega þarf að lyfta svokölluðu skuldaþaki fyrir mánaðamót sept/okt.
--En Mnuchin hefur sagt fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hafa peninga til 29/9.
Trump blames fellow Republican leaders for debt ceiling 'mess'
Trump faults top Republicans for debt ceiling mess
Af hverju gæti Trump komið til huga að - beita neitunarvaldi?
- Um daginn, hótaði Trump að beita neitunarvaldi - ef fjárlagafrumvarpið, þegar það kemur frá þinginu, inniheldur ekki fjármögnun fyrir veggnum fræga á landamærum við Mexíkó - sem hann enn segist vilja reisa.
- Síðan, eru líkur á því að Repúblikanar sem vilja ganga lengst í niðurskurði Alríkisins - geri tilraun til þess, að hengja á fjárlagafrumvarpið - harkalegan niðurskurð.
--Þannig að margvísleg önnur kosningaloforð Trumps verði ekki fjármögnuð hugsanlega heldur, sbr. aukning í framkvæmdum á vegum ríkisins - aukning fjárframlaga til hersins -- hugsanlega ekki bara veggurinn.
Þannig gæti það vel gerst, að ef Trump sér fram á að mikilvæg kosningaloforð - fái ekki fjármögnun.
Að hann beiti neitunarvaldi á eigin fjárlög!
Það gæti orðið áhugaverð senna!
--En Trump hefur verið að hníta í þingleiðtoga Repúblikana!
--Varla batna samskipti þeirra og Trumps - ef Trump fellir eigin fjárlagafrumvarp.
- Hingað til hefur það ekki gerst, svo ég viti til.
- Að þingið hafi ekki afgreitt skuldaþaks-hækkun, áður en skuldabréf renna út á gjalddaga.
--En það gæti valdið verulegum boðaföllum á skuldabréfamörkuðum, ef Bandaríkin yrðu -þó einungis tæknilega- "default."
Skuldakostnaður Bandaríkjanna þá líklega hækkaði um langa hríð á eftir.
--M.ö.o. að það hefði ekki, skammtíma-afleiðingar.
Niðurstaða
Trump virðist algerlega ófeiminn við að hníta í þingleiðtoga og þingmenn hans eigin flokks.
T.d. sagði hann:
"The only problem I have with Mitch McConnell is that, after hearing Repeal & Replace for 7 years, he failed! That should NEVER have happened!"
McDonnel er þingleiðtogi Repúblikana í Öldungadeild Bandaríkjaþings. McDonnel er örugglega ekki skemmt yfir því að vera kennt um þær ófarir.
En það einnig blasir við, að ef Trump mundi beita neitunarvaldi á eigin fjárlög - mundi hann einnig kenna um sínum eigin þingmönnum fyrir þær ófarir.
--M.ö.o. ekki samþykkja nokkra eigin sök.
Enn sem fyrr gildir, að Trump þarf að hafa stuðning þingmanna Repúblikana.
Annars nær hann engu í gegnum þingið.
Að auki, þarf hann einnig þeirra stuðning, til að hindra -- "impeachment."
--Trump getur því tekið nokkra áhættu, með því að standa í átökum við sína eigin þingmenn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 25. ágúst 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar