2.8.2017 | 00:59
Áhugaverđ samantekt um ótrúlegt efnahagshrun Venezúela!
Plaggiđ sem ég datt niđur á er eftir fyrrum ráđherra áćtlanagerđar fyrir Venezúela, ţannig ađ sá mađur vćntanlega veit eitthvađ um ástandiđ í landinu: In Venezuela, an unprecedented economic collapse.
- Ţjóđartekjur Venezúela eru 50% lćgri en áriđ 2013, sbr. "GDI."
--Miđađ viđ ţjóđarframleiđslu "GDP" er talan 40%.
Ţetta sé íviđ stćrri samdráttur en Rússland lenti í 1990-1994. Stćrri samdráttur en Bandaríkin lentu milli 1929-1933. - Innflutningur hefur minnkađ um 75% milli 2013 og 2016.
--Stórum hluta ákvörđun ríkisstjórnarinnar, ađ nota gjaldeyri til ađ standa viđ erlendar skuldir.
--En í stađinn, hefur vöruskortur í landinu ađ sjálfsögđu magnast, og valdiđ margvíslegum vanda svo sem ađ gjaldeyrir sé ófáanlegur til ađ flytja inn lyf og margvíslegar brýnar nauđsynjar.
Svo stórfellt hrun í innflutningi standist einungis samanburđ viđ vanda Mongólíu milli 1988-1992, og vanda Nígeríu milli 1982-1986. - Lágmarks laun hafa lćkkađ um 75% ađ raunverđmćti milli 2012 - 2017.
--En ef miđađ er viđ svartamarkađs gengi á dollar, sé verđfall lágmarkslauna 88%.
Ţau laun í dag dugi langt í frá fyrir lágmarks fćđuţörf fjölskyldu. - Laun 82% teljast neđan viđ skilgreind fátćktarmörk 2014 áriđ 2016, aukning úr 48%.
- 74% íbúa Venezúela léttust um ađ međaltali 8,6kg. áriđ 2016 skv. könnun er var gerđ ţađ ár - af völdum ţess ađ ţurfa sleppa úr einni máltíđ per dag vegna fátćktar.
--Gárungar kalla ţetta, Maduro kúrinn.
Nicolas Maduro á enn einhverja stuđningsmenn!
Miđađ viđ nýjustu fréttir hafa ţessar stađreyndir engin áhrif á Maduro:Nicolas Maduro Says he Will Radically Overhaul Venezuela's Political System
Stöđug fjöldamótmćli hafa stađiđ yfir í nokkra mánuđi nú í Venezúela - skv. óháđum könnunum eru nćrri 80% íbúa ósátt viđ stjórn Maduro.
En samt segir Maduro hróđugur hafa fengiđ stuđning íbúa viđ -- áframhaldandi ótakmarkađri setu á valdastóli.
- "Venezuela's National Electoral Council said turnout in Sunday's vote was 41.53 percent, or 8,089,320 people."
- "The result would mean the ruling party won more support than it had in any national election since 2013, despite a cratering economy, spiraling inflation, shortages of medicine and malnutrition."
Í ljósi ástandsins í landinu - er pínu erfitt ađ trúa ţessum opinberu tölum.
Til samanburđar kom eftirfarandi niđurstađa út úr - óháđri könnun!
"An exit poll based on surveys from 110 voting centers by New York investment bank Torino Capital and a Venezuela public opinion company estimated 3.6 million people voted, or about 18.5 percent of registered voters."
Ţví get ég trúađ ţ.e. ađ um 20% landsmanna - haldi enn tryggđ viđ stjórnina, ţrátt fyrir allt.
--Ţađ passi viđ ađrar kannanir er hafa bent til nćrri 80% andstöđu.
- Ég stórfellt efa ađ nokkur leiđ sé ađ koma Maduro frá -- nema ađ einhvers konar bylting verđi innan hersins gegn honum -- möguleiki sem getur alveg veriđ raunhćfur, í ljósi ţess ađ laun óbreyttra hermanna hrökkva vart lengur fyrir mat fyrir eigin fjölskyldu.
--Ţađ hljóti ţví ađ vera útbreidd óánćgja međal almennra hermanna! - Eđa međ ţeim hćtti, ađ innalandsuppreisn vopnist og umbreytist í borgarastríđ.
--Ég óttast einmitt ţann möguleika.
--Almennt séđ geta ríkisstjórnir ekki unniđ gegn svo fullkomlega yfirgnćfandi andstöđu.
--Ef stríđ brýst út - en herinn t.d. alveg örugglega klofnar ef borgaraátök brjótast út, í ljósi ţess hve almenn andstađan virđist vera.
Ţađ yrđi ţá rosalega "messy" međ sumar hersveitir í annarri fylkingunni - - ađrar í hinni.
--Sambćrilegt viđ ţađ sem gerđist í Sýrlandi 2011, ţegar átök ţar fyrst í stađ voru einungis milli Sýrlendinga sjálfra - áđur en ađkomumenn mćttu á svćđiđ.
Niđurstađa
Ástandiđ í Venezúela er hörmulegt - ég held ađ óhćtt sé ađ segja ađ hvergi í heiminum a.m.k. eftir 2000 hafi sambćrilegt efnahagslegt hrun átt sér stađ. Hrun raunverđgildis launa er svakalegt - ég man ekki eftir ţví ađ nokkru sinni áđur hafa frétt af ţví, ađ 3/4 landsmanna líđi matarskort í landi sem a.m.k. á árum áđur var sćmilega efnahagslega ţróađ.
Engin leiđ virđist vera ađ koma vitinu fyrir stjórnina í Caracas.
--Óttast ţví borgarastríđ í landinu brjótist út!
--En örvćnting mikils meirihluta íbúa hlýtur ađ vera óskapleg orđin.
--Ţegar Maduro hundsar neyđina svo fullkomlega sem hann virđist gera.
Ćtlar sér í stađ ţess ađ gefa eftir, herđa tök stjórnar sinnar á landinu enn frekar.
Og láta alfariđ vera ađ bjóđa upp á nokkrar fćrar lausnir - sem ţíđir versnandi ástand áfram.
Einhvern tíma hlýtur ađ verđa sprenging - eiginlega hissa á langlundargeđi íbúa!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 2. ágúst 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar