Nikki Haley: "One of our capabilities lies with our considerable military forces. We will use them if we must, but we prefer not to have to go in that direction, ..."
Ţetta hljómar sem afar skýr hótun um beitingu vopnavalds, ef N-Kórea hćttir ekki viđ uppbyggingu núverandi eldflaugavopna, međ tćknilegri getu til ađ bera kjarnavopn til annarra heimsálfa.
U.S. prepared to use force on North Korea 'if we must': U.N. envoy
US options narrow on North Korea military action
Ţađ sé órökrétt ađ gera ráđ fyrir öđru, en ţví ađ hernađarárás á N-Kóreu líklega starti Kóreustríđinu á nýjan leik!
- Ítreka ađ Kóreustríđinu lauk einungis međ - vopnahléi.
- Ţannig, ađ ţađ ţarf ekki annađ til ađ starta stríđinu ađ nýju - en herirnir hefji aftur skothríđ.
Hafandi í huga ađ N-Kórea er í reynd "armed camp" - t.d. er áćtlađ ađ heildarfjöldi fallbyssa sem N-Kórea rćđur yfir, og er unnt ađ fyrirskipa ađ hefja skothríđa á borgir í S-Kóreu.
--Sé ca. 6.000.
Herra Kim ţarf líklega einungis ađ senda bođ, og skothríđ líklega hefst á sömu klukkustund. Ţúsundir Suđur-kóreumanna, geta veriđ látnir í borgum S-Kóreu klukkustundu síđar.
Ţađ vćri auk ţessa órökrétt ađ líta ţađ óhugsandi, ađ herra Kim mundi ekki beita kjarnavopnum - ef hann sannfćrist um ţađ, ađ markmiđ árása Bandaríkjanna vćri ađ ţurrka út ríkisstjórn hans eđa ráđa hann af dögum.
- Ţess vegna velti ég ţví fyrir mér, hvađ haukarnir nú viđ völd í Hvíta-húsinu, eru ađ hugsa.
- En sérfrćđingar segja, ađ N-Kórea hafi grafiđ mikiđ af sínum mikilvćgustu vopnum niđur í djúpum, vel vörđum byrgjum.
--Ţannig ađ nćr ómögulegt vćri ađ tryggja eyđileggingu ţeirra.
--Áđur en Kim mundi geta fyrirskipađ beitingu ţeirra vopna.
En flugvélar geta ekki eytt vopnum - sem ekki er unnt ađ stađsetja.
--Ţannig gćti loftárás, án ţess ađ hún nćđi nokkrum umtalsverđum árangri í ţví ađ eyđa mikilvćgustu vopnum N-Kóreu, samt dugađ til ađ endurrćsa Kóreustríđiđ - međ ţví gríđarlega mannfalli og tjóni er ţá líklega verđur.
Niđurstađa
Mun Donald Trump endurrćsa Kóreustríđiđ, og ţar međ óbeint valda langt yfir milljón manns líklega fjörtjóni, auk ţess mikla tjóns á mannvirkjum á Kóreuskaga er ţá líklega yrđi?
--Höfum í huga, ađ ef ţađ gerist, líklega kenna íbúar Kóreuskaga - Donald Trump um, hvort sem ţeir búa í Suđur- eđa Norđur-Kóreu.
--Ţannig ađ Donald Trump getur ekki endilega reiknađ međ ţví ađ sameinuđ Kórea - verđi bandamađur Bandaríkjanna. Fyrir utan ađ ţađ ríki ţá réđi yfir tćkni beggja landanna ţ.e. tćkni til kjarnorkuvopnagerđar - til smíđi langdrćgra eldflauga - auk hernađartćkni S-Kóreu sem er sambćrileg viđ vestrćna hernađartćkni annars stađar.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfćrslur 6. júlí 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 869781
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar