22.6.2017 | 23:18
Trúverðugleiki Donalds Trump nálgast alkul - í kjölfar viðurkenningar Trumps að hann hafi aldrei tekið upp einkasamtöl sín við James Comey fyrrum yfirmann FBI
Stundum er Donald Trump virkilega sinn eigin versti óvinur - en í máí tvítaði Trump:
James Comey better hope that there are no tapes of our conversations before he starts leaking to the press!
En í maí, í kjölfar brottreksturs Trumps á James Comey frá stöðu hans sem yfirmaður FBI.
Spannst deila um innihald einkasamtala Trumps og Comey.
--Skv. leka frá FBI í fjölmiðla - var haft eftir einstaklingum nátengdum Comey.
Að yfir málsverði í Hvíta-húsinu, hefði Trump farið þess á leit við Comey, að Comey mundi sverja persónulegan hollustu-eið gagnvart Donald Trump.
--Þessu atriði var þegar hafnað af starfsmönnum Hvíta-hússins.
- Trump beinlínis sakaði Comey um lygar.
Og ofangreint Tvít kom í tengslum við þær ásakanir.
Eftir að Trump sendi frá sér ofangreint tvít - spannst umræða um meintar upptökur Trumps á samtölum hans við Comey, meðan Comey var gestur Trumps í Hvíta-húsinu.
--En Trump sagði aldrei beint, hvort hann hefði tekið samtöl sín við Comey upp - fyrr en nú.
- En með því að íja að því, að slíkar upptökur gætu verið til.
- Var Trump sannarlega að beita Comey þrýstingi, að breyta frásögn sinni.
--Menn geta síðan rætt það, hversu eðlilegt/óeðlilegt slíkt er.
Leyfa Trump að vera smá fílulegan að þessu sinni!
Nýtt tvít Trumps: "With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea whether there are 'tapes' or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings,"
--Algerlega skýr neitun, m.ö.o.
- En af hverju þetta skaðar trúverðugleika Trumps -- ætti að vera augljóst.
- En hann gaf í skyn tilvist upptaka, til að beita mann þrýstingi - væntanlega varðandi frásögn um rás atburða.
- Síðan - segir hann núna --> Allt í plati.
Hvert sinn sem Trump fer ekki rétt með - þarf síðan að draga í land.
Þá skaðast trúverðugleiki hans - og Trump má ekkert endalaust við því að skaða sinn trúverðugleika frekar.
--Eiginlega grunar mig að trúverðugleiki Trumps sé þegar nærri alkuli.
Niðurstaða
Síðan Trump tók við embætti forseta, hefur honum ítrekað orðið fótaskortur á tungunni - sérstaklega þegar hann Tvítar. Sennilega skemmtilegustu mistökin hjá Trump varðandi Tvítin, er Spicer blaðafulltrúi Hvíta-hússins, varð að breyta frásögn - eftir að Trump sendi frá sér Tvít sem sagði aðra sögu en þá sem Spicer var að tjá blaðamönnum.
Það ætti að vera öllum augljóst, að tvítin hans Trumps séu meir honum sjálfum til skaða, síðan hann náði kjöri sem forseti.
--Þannig sé hann sinn eigin versti óvinur er hann Tvítar sem forseti.
Hvert sinn sem hann kemur sjálfum sér í bobba, minnkar trúverðugleiki hans enn frekar.
--Á einhverjum punkti, hætta menn alfarið að taka mark á karlinum.
- Maður er kannski að sjá einmitt merki þess, að varnarmálaráðherra virðist fullkomlega leiða yfirlýsingar Trumps hjá sér -- ítrekað er Trump Tvítar um utanríkismál.
- Nýjast í tengslum við deilu Qatar og Saudi Araba.
--Þ.s. varnarmálaráðherrann og Trump virðast fylgja fullkomlega sitt hvorri stefnunni.
Kannski er málið að hans eigin ráðherrar séu farnir að leiða karlinn hjá sér!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2017 | 02:00
Íslamska ríkið sprengir í loft upp fræga mosku í Mosul borg þar sem al Baghdadi lísti yfir stofnun Íslamska ríkisins 4. júlí 2014
Þetta mætti kalla táknræn endalok Íslamska ríkisins, að sprengja sjálfir al-Nuri moskuna í Mosul borg sem reist var á árunum 1172-1173.
--Þann 4. júlí 2014 lísti trúarleiðtogi og leiðtogi ISIS formlega yfir stofnun íslamska ríkisins.
Sá atburður að sjálfsögðu hefur gert bardaga undanfarinna daga táknræna að vissu marki, eftir því sem herlið sem sækir gegn íslamska ríkinu í Mosul borg, nálgaðist moskuna frægu.
al-Nuri moskan eins og hún leit út áður fyrr!
Að sögn yfirmanna herliðsins er sæki fram gegn íslamska ríkinu, var moskan sprengd er herliðið átti einungis 50 metra eftir: Islamic State blows up historic Mosul mosque where it declared 'caliphate'.
Loftmynd sýnir rústir al-Nuri moskunnar - greinilega nær öll hrunin saman!
Það má táknrænt séð líta á þetta sem endalok íslamska ríkisins!
al-Baghdadi þann 4. júlí 2014
Eyðilegging fornrar mosku er auðvitað einungis nýjasta hervirki íslamska ríkisins.
--Síðustu leyfar herliðs íslamska ríkisins í Mosul eru nú að berjast í elsta hluta borgarinnar, lauslega áætlað einungis 300 talsins eftir þar. Sókt sé að þeim úr öllum samtímis.
Þó sóknin hafi gengið hægt í tilraun til að lágmarka að einhverju marki mannfall íbúa - þá sé enginn vafi að endirinn sé nálægur í Mosul borg.
Nærri mánuður er síðan, atlaga frá landi hófst á Raqqa borg: U.S.-backed force launches assault on Islamic State's 'capital' in Syria.
Bardagar um Raqqa gætu tekið einhverja mánuði - ef miðað er við hve lengi hefur verið barist um Mosul.
--Þeir eru a.m.k. hafnir, samtímis því er bardagar um Mosul nálgast endalok.
- Endalok íslamska ríkisins nálgast!
Niðurstaða
Það hylli undir endalok íslamska ríkisins - bardagar um stærstu borgina er íslamska ríkið hefur ráðið, Mosul í Írak -- séu á lokametrum. Bardagar um Raqqa í Sýrlandi, er hefur verið formleg höfuðborg ISIS síðan 2013 -- eru hafnir fyrir tæpum mánuð. En þeir bardagar geta átt eftir að taka töluverðan tíma, hafandi í huga að bardagar um Mosul hófust á lokamánuðum 2016.
Eftir að landsvæði undir stjórn ISIS hafa öll fallið - hættir það ekki að vera hættulegt.
En það verður þá smættað niður í að vera - hryðjuverkasamtök, ekki ríki lengur.
--Aðstaða þess til flókinna aðgerða, verður þá mun minni en áður.
--En flóknar aðgerðir krefjast verulegrar þjálfunar, og einhvers staðar þarf slík þjálfun að geta farið fram; án umráðasvæðis verður erfiðara til muna að tryggja aðstöðu fyrir þjálfun.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. júní 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 869782
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar