34,5% er besti árangur Þjóðfylkingarinnar eða "Front Nationale" til þessa, nærri 2-falt fylgi flokksins í tíð föðurs Marine Le Pen. Kosningagreiningar sýna að FN fékk mikið fylgi í Norður og Norð-Austur hluta Frakklands, þ.e. gömlum iðnhéröðum sem hafa séð betri tíma, þ.s. atvinnuleysi er líklega ofan við meðallag.
--Auk þess virðist FN hafa fengið mikið fylgi meðal yngra fólks.
Enda beindi Macron orðum sínum beint til þessara kjósenda!
- "I know the divisions in our nation, which have led some to vote for the extremes. I respect them,"
- "I know the anger, the anxiety, the doubts that very many of you have also expressed. It's my responsibility to hear them,"
- "I will work to recreate the link between Europe and its peoples, between Europe and citizens."
Með þessum orðum - kemur hann fram sem sá sem ætlar sér að byggja brýr.
Mér lýst mun betur á þessi viðbrögð en t.d. viðbrögð Donalds Trump í Bandaríkjunum - sem gjarnan talar eins og að -- skoðanir þeirra sem ekki kusu hann, skipti hann ekki máli.
En skoðanir fjölmennra kjósendahópa -- eiga alltaf að skipta forseta landsins, máli.
Macron wins French presidency, to sighs of relief in Europe
France's youngest leader since Napoleon
Macrons policy pledges for France: Neither left nor right
Hver er stefna Macrons?
- Hann hefur fallið frá því að - lengja vinnuvikuna úr 35klst. - en talar nú um það að veita vinnuveitendum og vinnandi fólki - aukinn sveigjanleika með það að semja um yfirvinnu, og vinnutíma.
- Hann vill lækka tekjuskatta á fyrirtæki úr 34% niður í meðaltal ESB þ.e. 26%.
- Hann styður aukna fríverslun og þar með umdeilda fríverslunarsamninga - sem rifist hefur verið um.
- Hann ætlar að tryggja það að fjárlagahalli franska ríkisins verði ekki yfir 3% - samt ætlar hann að verja 50 milljörðum evra í það að efla hagkerfið, samtímis því að hann lofar 60 milljörðum evra yfir nk. 5. ára tímabil - í útgjaldaniðurskurð.
--Verður að koma í ljós - hvernig hann lætur mótsagnir slíkrar stefnu ganga upp. - Hann styður aukna samræmingu fjárlaga aðildarríkja - vill koma á sameiginlegum fjármálaráðherra ESB. Auk þess að hann vill aukna samræmingu evrusvæðis sjálfs - t.d. alvöru bankasamband. Og að hleypa nýju lífi í samband Frakklands og Þýskalands um uppbyggingu ESB. Auk þessa hafi hann áhuga á aukinni samræmingu löggjafar ESB í umhverfismálum milli aðildarríkja.
- Hann viðurkenni þó þörf fyrir umbætur innan stofnanaverks ESB, að mæta þurfi uppsafnaðri óánægju kjósenda þar um.
- Hann virðist algerlega andvígur þeirri hörku í innflytjendamálum - sem Marine Le Pen talaði fyrir, auk frambjóðanda hægri manna - Fillons. Hann segist vilja taka á móti -raunverulegum flóttamönnum- en senda aðra úr landi.
--Sem væntanlega þíði - samt sem áður - að verulega aukinnar hörku verði beitt gegn þeim sem taldir séu fyrst og fremst í atvinnuleit, þ.e. á flótta frá fátækt og atvinnuleysi. - Í utanríkismálum, talar Macron fyrir auknum fjárframlögum til - hermála þ.e. að framlög fari aftur í 2% af þjóðaframleiðslu. Talar fyrir aukinni samvinnu við Bandaríkin í öryggismálum á Mið-austurlandasvæðinu, og mikilvægi baráttunnar gegn ISIS.
--Hann er sem sagt, bersýnilega á annarri línu en Le Pen -- sem talaði fyrir samvinnu við Rússland.
Með 65.5% greiddra atkvæða hafa franskir kjósendur veitt honum skýrt umboð.
Donald Trump hefur þegar sent honum heillaóskir með sigurinn, og auðvitað fjöldi annarra þjóðarleiðtoga.
Niðurstaða
Sjálfsagt rétt að óska Emmanuel Macron til hamingju með sigurinn. Yngsti forseti Frakklands í gervallri sögu Frakklands, þ.e. í allri lýðveldissögu Frakklands. Hrun samtímis framboðs helsta frambjóðanda hægri manna og framboðs helsta frambjóðanda vinstri manna. Hleypti Macron óvænt í þá stöðu -- að verða eina von miðjunnar í frönskum stjórnmálum.
Franskir kjósendur hafi fengið mjög skýra valkosti - þ.e. áframhaldandi stuðningur við uppbyggingu ESB, stuðningur við NATO og samstarf við Bandaríkin - og auðvitað til mikilla muna mildari stefna gagnvart aðflutningi fólks til Frakklands.
Á móti að mótframbjóðandinn vildi helst að Frakklands segði skilið við ESB og evruna, ásamt því að Frakkland horfði frekar til samstarfs við Rússland - ekki má gleyma þeirri miklu hörku í innflytjendamálum sem Front Nationale stendur fyrir.
Niðurstaða kjósenda er algerlega skýr.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 8. maí 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 869785
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar