28.5.2017 | 22:34
Rússland komiđ međ nýja farţegaţotu - fljótt á litiđ samkeppnisfćr viđ ađrar tegundir 2-ja hreyfla farţetaţota af smćrri gerđ
Irkut MS 21, eins og vélin er kölluđ, skv. tćknilýsingum sem til eru á netinu - virđist tilheyra nýjustu kynslóđ 2-ja hreyfla farţegaţota. Og ef ţćr lýsingar eru sćmilega réttar, virđist geta a.m.k. veriđ sambćrileg viđ nýjustu gerđir slíkra ţota nú í bođi annars stađar eđa rétt viđ ţađ ađ vera teknar í notkun.
Skv. frétt: Russia squares up to Boeing, Airbus with maiden jet flight.
Keppinautar:
Engin leiđ er ađ meta fullyrđingar rússneskra miđla ţess efnis, ađ nýja vélin sé fullkomnari og hagkvćmari - en hinar nýjustu Boeing 737 eđa Airbus A320; sem eru nú komnar í framleiđslu.
737Max voru ekki afhentar fyrri en 16/5 sl. eđa fyrir mjög skömmu - ţví ekki enn komnar óháđar fregnir af ţví, hver reynslan af ţeim sé.
104 A320neo hafa veriđ afhentar síđan 2016 - Airbus virđist eiga mikiđ af útistandandi pöntunum, sem bendi til ţess ađ vélin standi undir vćntingum.
Bmbardier C-gerđin, skv. fregnum frá Swiss-air, sem er fyrsta félagiđ ađ taka ţćr í notkun -- virđist vera mjög góđ; ţ.e. ef marka má talsmenn Swiss-air, sé vélin ađ skila íviđ betri hagkvćmni en sölubćklingar Bombardier lofa - félagiđ a.m.k. virđist hćst ánćgt međ kaupin.
Embraer virđist ganga vel ađ selja sína E-jet, ţannig ađ ţá vćntanlega stendur hún undir vćntingum -- en reikna má međ ţví ađ slćmar fregnir berist hratt út milli félaga.
- Hin rússneska, Irkut MS 21.
- Kínverska, Comac C919.
Eru síđan -- spurningamerki!
Ţađ sem ég tek eftir er lýsingar á Comac C919 eru réttar - ađ hún virđist af íviđ "less advanced conception" en Irkut MS 21.
Ţ.e. smíđuđ nćrri alfariđ úr málmi - en ekki eins og sú rússneska, og ađrar sambćrilegar nýjar vélar --> Ađ verulegu leiti úr fjölliđu- "composite" efnum.
Ţađ fćrir manni ţann grun, ađ strúktúr hennar sé íviđ ţyngri en hinna.
Sem mundi ţá koma niđur á burđ og eldsneytiseyđslu - ţar međ rekstrarhagkvćmni.
- Međan ađ Irkut MS 21 --> Virđist fljótt á litiđ, fullkomlega sambćrileg viđ, allra nýjustu og fullkomnustu vestrćnu vélarnar af sambćrilegri stćrđ.
Ţađ kannski ćtti ekki ađ koma á óvart - ađ Kínverjar eigi enn eftir, a.m.k. 1-skref - til ađ ná ađ standast fullkomlega tćknilega!
- Ţađ verđur ađ koma í ljós - hversu vel Rússum gengur ađ selja sína vél út fyrir landsteina.
- Íran a.m.k. ćtti ađ vera til í kaup - rekstrarađili fjölda rússneskra véla af eldri kynslóđ.
--Eitt vandamál Rússa, međ ađ brjótast inn á Vestrćna markađi.
--Er einfaldlega ţađ, ađ stóru framleiđendurnir bjóđa heilu framleiđslulínurnar af mismunandi stórum vélum.
--Ţađ sé gjarnan ákveđin hagkvćmni í ţví, ađ hafa vélar frá sama framleiđenda.
- Breiddin, setji Airbus og Boeing í ákveđin sérflokk.
- Meira ađ segja í samanburđi viđ - ađra Vestrćna framleiđendur.
Fram ađ ţessu, hafi ekkert Vestrćnt flugfélag -- prófađ ađ reka rússneskar tegundir farţegaţota, svo ég viti til!
Slćm samskipti Rússlands og Vesturlanda - gćti einnig veriđ hindrun í sjálfu sér.
Niđurstađa
Ef mađur hugsar út í ţađ, sé áfram líklega mestar líkur á ţví ađ Rússland selji sínar farţegaţotur einna helst til -- fátćkari Asíulanda og Afríkulanda. En Rússland hefur oft bođiđ sínar vélar - íviđ lćgra verđi en sambćrilegar Vestrćnar vélar hafa fengist á.
--Hinn bóginn má vera ađ annađ gildi um Irkut MS21 vegna ţess hve tćknilega fullkomin hún virđist vera, auk ţess smíđuđ úr efnum sem líklega eru ekki sérlega ódýr.
- Ţađ getur ţá veriđ, ađ Rússar bjóđi ţćr á sambćrilegu verđi - vegna hás framleiđslukostnađar.
Ţađ vćri ţá hugsanlega, einna helst spurning um lönd - sem hafa jákvćđari samskipti viđ Rússland, en Vestrćn lönd hafa; sbr. Íran og Indland, Miđ-Asíulönd, einhver Miđ-austurlanda fyrir utan Íran hugsanlega, hugsanlega einhver Suđur-Ameríkulönd, og Afríkulönd.
Sennilega ekki mjög líklegt ađ hin nýja vél Rússa, finni leiđ inn á Vestrćna markađi - međan ađ samskipti Rússlands og Vesturlanda haldast svo slćm sem ţau séu!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 28. maí 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 869785
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar