28.5.2017 | 22:34
Rússland komiđ međ nýja farţegaţotu - fljótt á litiđ samkeppnisfćr viđ ađrar tegundir 2-ja hreyfla farţetaţota af smćrri gerđ
Irkut MS 21, eins og vélin er kölluđ, skv. tćknilýsingum sem til eru á netinu - virđist tilheyra nýjustu kynslóđ 2-ja hreyfla farţegaţota. Og ef ţćr lýsingar eru sćmilega réttar, virđist geta a.m.k. veriđ sambćrileg viđ nýjustu gerđir slíkra ţota nú í bođi annars stađar eđa rétt viđ ţađ ađ vera teknar í notkun.
Skv. frétt: Russia squares up to Boeing, Airbus with maiden jet flight.
Keppinautar:
Engin leiđ er ađ meta fullyrđingar rússneskra miđla ţess efnis, ađ nýja vélin sé fullkomnari og hagkvćmari - en hinar nýjustu Boeing 737 eđa Airbus A320; sem eru nú komnar í framleiđslu.
737Max voru ekki afhentar fyrri en 16/5 sl. eđa fyrir mjög skömmu - ţví ekki enn komnar óháđar fregnir af ţví, hver reynslan af ţeim sé.
104 A320neo hafa veriđ afhentar síđan 2016 - Airbus virđist eiga mikiđ af útistandandi pöntunum, sem bendi til ţess ađ vélin standi undir vćntingum.
Bmbardier C-gerđin, skv. fregnum frá Swiss-air, sem er fyrsta félagiđ ađ taka ţćr í notkun -- virđist vera mjög góđ; ţ.e. ef marka má talsmenn Swiss-air, sé vélin ađ skila íviđ betri hagkvćmni en sölubćklingar Bombardier lofa - félagiđ a.m.k. virđist hćst ánćgt međ kaupin.
Embraer virđist ganga vel ađ selja sína E-jet, ţannig ađ ţá vćntanlega stendur hún undir vćntingum -- en reikna má međ ţví ađ slćmar fregnir berist hratt út milli félaga.
- Hin rússneska, Irkut MS 21.
- Kínverska, Comac C919.
Eru síđan -- spurningamerki!
Ţađ sem ég tek eftir er lýsingar á Comac C919 eru réttar - ađ hún virđist af íviđ "less advanced conception" en Irkut MS 21.
Ţ.e. smíđuđ nćrri alfariđ úr málmi - en ekki eins og sú rússneska, og ađrar sambćrilegar nýjar vélar --> Ađ verulegu leiti úr fjölliđu- "composite" efnum.
Ţađ fćrir manni ţann grun, ađ strúktúr hennar sé íviđ ţyngri en hinna.
Sem mundi ţá koma niđur á burđ og eldsneytiseyđslu - ţar međ rekstrarhagkvćmni.
- Međan ađ Irkut MS 21 --> Virđist fljótt á litiđ, fullkomlega sambćrileg viđ, allra nýjustu og fullkomnustu vestrćnu vélarnar af sambćrilegri stćrđ.
Ţađ kannski ćtti ekki ađ koma á óvart - ađ Kínverjar eigi enn eftir, a.m.k. 1-skref - til ađ ná ađ standast fullkomlega tćknilega!
- Ţađ verđur ađ koma í ljós - hversu vel Rússum gengur ađ selja sína vél út fyrir landsteina.
- Íran a.m.k. ćtti ađ vera til í kaup - rekstrarađili fjölda rússneskra véla af eldri kynslóđ.
--Eitt vandamál Rússa, međ ađ brjótast inn á Vestrćna markađi.
--Er einfaldlega ţađ, ađ stóru framleiđendurnir bjóđa heilu framleiđslulínurnar af mismunandi stórum vélum.
--Ţađ sé gjarnan ákveđin hagkvćmni í ţví, ađ hafa vélar frá sama framleiđenda.
- Breiddin, setji Airbus og Boeing í ákveđin sérflokk.
- Meira ađ segja í samanburđi viđ - ađra Vestrćna framleiđendur.
Fram ađ ţessu, hafi ekkert Vestrćnt flugfélag -- prófađ ađ reka rússneskar tegundir farţegaţota, svo ég viti til!
Slćm samskipti Rússlands og Vesturlanda - gćti einnig veriđ hindrun í sjálfu sér.
Niđurstađa
Ef mađur hugsar út í ţađ, sé áfram líklega mestar líkur á ţví ađ Rússland selji sínar farţegaţotur einna helst til -- fátćkari Asíulanda og Afríkulanda. En Rússland hefur oft bođiđ sínar vélar - íviđ lćgra verđi en sambćrilegar Vestrćnar vélar hafa fengist á.
--Hinn bóginn má vera ađ annađ gildi um Irkut MS21 vegna ţess hve tćknilega fullkomin hún virđist vera, auk ţess smíđuđ úr efnum sem líklega eru ekki sérlega ódýr.
- Ţađ getur ţá veriđ, ađ Rússar bjóđi ţćr á sambćrilegu verđi - vegna hás framleiđslukostnađar.
Ţađ vćri ţá hugsanlega, einna helst spurning um lönd - sem hafa jákvćđari samskipti viđ Rússland, en Vestrćn lönd hafa; sbr. Íran og Indland, Miđ-Asíulönd, einhver Miđ-austurlanda fyrir utan Íran hugsanlega, hugsanlega einhver Suđur-Ameríkulönd, og Afríkulönd.
Sennilega ekki mjög líklegt ađ hin nýja vél Rússa, finni leiđ inn á Vestrćna markađi - međan ađ samskipti Rússlands og Vesturlanda haldast svo slćm sem ţau séu!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 28. maí 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 871537
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar