1.5.2017 | 11:45
Veldi ISIS á hröđu undanhaldi
Skv. nýjustu fréttum, er árás hafin á bćinn Tabqa, sem er rétt viđ Tabqa-stífluna.
En ef horft er á kortiđ ađ neđan er Tabqa viđ vatniđ sem er Vestan viđ Raqqa.
--M.ö.o. er ţetta hluti af atlögu sem miđast viđ ađ ţrengja hringinn ađ Raqqa.
--Eins og gert var fyrir einu ári viđ borgina Mosul í Írak.
U.S.-backed militias oust IS from Syria's Tabqa old city
Ţađ er merkilegt ađ bera kortin saman, en ţau eru tekin af: Islamic State and the crisis in Iraq and Syria in maps.
Skv. greiningu BBC hefur Islamic State tapađ um 1/3 síns landsvćđis sl. 12 mánuđi.
En ţ.s. meira er -- innan skamms verđur atlögunni ađ Mosul lokiđ: Iraqi commander says to complete capture of Mosul in May.
Ţó Raqqa sé höfuđborg ISIS ţá hefur Mosul veriđ demanturinn í veldi ISIS, vegna stćrđar borgarinnar sem er umtalsvert stćrri en Raqqa.
--Eftir fall hennar verđur veldi ISIS Írakmegin -- mjög minnkađ.
Skv. bandarískum hernađaryfirvöldum - hefur ISIS flutt mikiđ af stjórnsýslu sinni frá Raqqa, sl. vikur og mánuđi - til bćjarins Deir ez-Zur 90 km til Suđ-vesturs frá Raqqa međfram Efrat fljóti: ISIS moves its capital in Syria.
Skv. ţví er ISIS ađ undirbúa sig undir ţađ ađ borgin Raqqa verđi algerlega einangruđ innan skamms.
--Ţađ ţíđir náttúrulega ađ ISIS er ekki endilega búiđ ţó Raqqa og Mosul báđar falli.
--En ţ.e. engin ástćđa ađ halda ekki áfram međ sóknina gegn ISIS, eftir ađ ţćr borgir veru báđar fallnar.
Skv. Bandaríkjunum - hafa hundruđir óbreyttra borgara falliđ í loftárásum Bandaríkjanna á svćđi undir stjórn ISIS - síđan atlagan gegn ISIS hófst fyrir 2-árum síđan: US military says at least 352 civilians killed in Iraq and Syria since 2014.
--Rétt ađ nefna ađ hópurinn -AirWar- nefnir töluna 3.164.
Ţađ gćti einfaldlega stafađ af -- mismunandi mati á ţví hvađ telst óbreyttur borgari.
--En vitađ er ađ tugir ţúsunda ISIS liđa hafa falliđ í ţessum loftárásum!
::Jafnvel ţó miđađ vćri viđ hćrri töluna, ţá líklega eru Bandaríkin ađ leitast viđ ađ lágmarka tölu fallinna almenna borgara --> Rétt ađ nefna, yfir 500.000 er falliđ hafa í átökum heilt yfir í Sýrlandi síđan borgaraátök hófust í ágúst 2011.
Niđurstađa
Ef máliđ er tekiđ saman, ţá klárlega gengur atlagan gegn ISIS hćgt en samt ţó er hún ađ ganga.
Höfum í huga ađ Bandaríkin eru í samvinnu viđ stjórnvöld í Íraq annars vegar og Peshmerga liđa íraskra Kúrda um atlöguna gegn ISIS í Íraqk.
Innan Sýrlands, hafa Bandaríkin samvinnu viđ IPG hernađararm Sýrlenskra Kúrda, ásamt - Súnní liđssveitum sem ţjálfađar hafa veriđ upp, í ţjálfunarbúđum á landsvćđi Kúrda bćđi í Sýrlandi og í Írak.
--Ţađ eru nánar tiltekiđ ţćr hersveitir sýrlenskra súnníta, sem Bandaríkin hafa ţá í reynd búiđ til og vopnađ, sem eru ađ einangra borgina Raqqa og eru ţessa stundina međ atlögu í gangi ađ Tabqa.
--En fyrr á árinu, voru ţćr sveitir ferjađar á ţyrlum yfir á ţađ svćđi, til ţess ađ búa til víglínu gegn ISIS á nýjum stađ.
--Höfum einnig í huga, ađ vćntanlega skiptir ţađ máli ađ ná Tabqa stíflunni, en vćntanlega án hennar hafa svćđi ISIS ţar fyrir sunnan - ekkert rafmagn.
Á ţessu ári má vćntanlega reikna međ ţví ađ báđar borgir falli endanlega, ţ.e. Mosul innan skamms og Raqqa. Ađ veldi ISIS undir loks ársins, verđi vart svipur hjá sjón.
--Höfum í huga, ađ ţetta er ţađ hernađarplan sem ţegar var byrjađ ađ framfylgja heilu ári áđur en Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna --> Trump virđist a.m.k. ekki enn hafa gert á ţví nokkrar verulegar breytingar.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 1. maí 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 871537
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar