8.4.2017 | 01:57
Líklega ekki tilviljun að Trump gefur fyrirskipun um -- loftárás á sýrlenska herstöð, rétt fyrir fundinn við Xi Jinping
Nokkrir greinendur hafa bent á, að með árásinni hafi Trump sýnt vilja sinn í verki.
--En árásin á sýrlensku herstöðina getur allt eins verið aðvörun til Kína.
En Trump hefur verið að beita Xi þrýstingi að -- beita afli Kína gegn N-Kóreu.
--Ella sé sennilegt að Trump beiti sér einhliða gegn N-Kóreu.
Is Syria strike the beginning of a Trump doctrine?
Það áhugaverða er, að Trump hefur verið að draga úr stuðningi Bandaríkjanna við uppreisnarmenn í Sýrlandi!
- Það bendi til þess, að Trump sé frekar að nota árásina á sýrlensku herstöðina.
- Til þess að senda skilaboð til Xi Jinping.
En það feli í sér skyndilega róttæka stefnubreytingu gagnvart Rússlandi - eða Sýrlandi.
Þannig má líta svo á, að árás Sýrlandshers á byggðalag í Idlib héraði -- sem næg gögn virðast nú staðfest að sannarlega hafi verið framin af Sýrlandsher!
--Hafi þá komið upp í hendurnar á Trump.
Sem tækifæri -- þ.e. með því slái hann 2-flugur í einu höggi.
A)Hann rökstyður árásina, sem svar við glæpasmlegu mannréttindabroti Assad stjórnarinnar - slær sig þannig með ódýrum hætti til riddara, sem verjanda þeirra lítilmagna sem sæta alvarlegum árásum.
B)Hann sendi Xi Jinping þau skilaboð --> Að Kína verði að taka hótun hans varðandi N-Kóreu, alvarlega.
Þó að Pútín fari nú hamförum í fjölmiðlum -- reikna ég ekki með því að Pútín erfi þetta endilega lengi við Trump.
--Ef Trump lætur vera frekari aðgerðir af þessu tagi innan Sýrlands.
--Og ef Trump geri engar tilraunir til þess að -- steypa Assad.
M.ö.o. að ef Trump ógnar ekki hagsmunum Rússlands innan Sýrlands.
Þá líklega muni áfram standa tilboð Pútíns til Trumps -- um fund.
Niðurstaða
Ég skal ekki fullyrða að árás sú er Trump fyrirskipaði á sýrlenska herstöð, árás er virðist réttlætanleg í ljósi árásar frá þeirri herstöð með gassprengju á byggðalag innan Idlib héraðs; að sú árás geti ekki falið í sér upphaf að róttækri stefnubreytingu Trumps innan Sýrlands.
Hinn bóginn, þá í ljósi þess að Xi Jinping var við það að hefja opinbera heimsókn til Bandaríkjanna.
Og Trump hefur verið að beita Xi þrýstingi í tengslum við N-Kóreu.
Virðist árásin frekar vera -- lítt óbein skilaboð til Xi.
Að taka alvarlega ummæli Trumps þess efnis, að ef Xi - beitir N-Kóreu ekki nægilegum þrýstingi.
Sé Trump vís til þess að taka einhliða á málinu.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Bloggfærslur 8. apríl 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 869787
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar