5.4.2017 | 00:52
Spurning hvort að hryðjuverkið í Pétursborg leiði til aukinna samfélagsátaka milli íbúa Rússlands sem eru kristnir eða múslimar
Milli 11-12% íbúa Rússlands eru múslimar, eða ca. 20 milljónir. Veruleg fjölgun er í gangi í múslimahluta Rússlands -- meðan að enn virðist í gangi samdráttur í fólksfjölda meðal - kristinna íbúa Rússlands; eða m.ö.o. hinna eiginlegu Rússa.
- Ég hef orðið töluvert var við þá umræðu -- að fjölgun múslima sé ógn við Evrópu.
--Á hinn bóginn er heildaríbúafjöldi Evrópusambandsins -- milli 500 og 600 milljón, hlutfall múslima milli 6-7% af heildaríbúafjölda. - Hafandi í huga að heildaríbúafjöldi Rússlands, er milli 140-150 milljón, á bilinu 200þ. - 400þ. streyma til Rússlands ár hvert -- múslimar um 20 milljón í dag, en fjölgar einnig náttúrulega.
- Þá virðist a.m.k. ekki algerlega fjarstæðukennt -- að múslimum geti fjölgað verulega í hlutfalli íbúa.
--Þ.e. hugsanlega hlutfallslega meir en skv. opinberum spám.
Skv. spá frá 2010!
Ég hef orðið var við þá umræðu, í kjölfar hryðjuverksins í Pétursborg!
Að líklega sé óánægja meðal múslima hluta íbúa Rússlands - með stefnu stjórnvalda Rússlands í Sýrlandi, þ.s. stjórnvöld Rússlands hafa viðhaft bandalag við Íran og Assad.
- Punkturinn er sá, að langsamlega flestir múslima íbúar Rússlands, eru súnní!
- Og súnnítar gjarnan hata shíta, þ.e. Írana - ekki síst.
Þannig að bandalag við Íran eða m.ö.o. shíta, sé ekki líklegt til vinsælda meðal múslima hluta íbúa Rússlands.
--Það sé alveg hugsanlegt að það hafi fjölgað múslimum í Rússlandi, er hafa gengið á hönd - róttækum hreyfingum.
Stjórnvöld Rússlands sjálfs -- segja þúsundir rússneskra múslima er hafa barist í Sýrlandi, hafa snúið heim aftur.
--Árum saman hafa rússnesk stjórnvöld glímt við skærustríð í sjálfstjórnarlýðveldinu -- Dagestan.
--Sem er nágranna hérað við Tétníu.
Við og við eru framin hryðjuverk í Tétníu -- vísbending að enn kraumi þar undir, þó stærstum hluta hafi þar verið friður í a.m.k. 10 ár; meðan að sá sem Pútín valdi sem leiðtoga Tétníu í kjölfar sigurs hers Rússlands á skæruliðum Téténa í seinna Tétníu stríðinu - stjórnar þar með harðri hendi.
- Það áhugaverða er að -- Pútín hefur leyft það að "sharia" lög gilda í Tétníu.
Mér virðist sennilegt að mikil spennar kraumi undir!
--En rússneski hluti íbúa Rússlands, virðist hafa mjög neikvæð viðhorf til múslima hluta íbúa Rússlands.
--Það getur vel verið, að álíka neikvæðra viðhorfa gæti hjá múslima hluta íbúa Rússlands, gagnvart rússum.
- Ef svo er -- gæti hryðjuverkið um daginn.
- Stuðlað að aukinni spennu innan Rússlands -- milli þessara meginpóla íbúa Rússlands.
Niðurstaða
Meðan mér virðast spár um alvarlega Múslima átök í V-Evrópu, fremur fjarstæðukenndar. Í ljósi hlutfallslegs fámennis Múslima í V-Evrópu, þó þeir virðast meir áberandi en fjöldinn gefur til kynna -- vegna þess að þeir virðast áberandi í grunn þjónustustörfum, sem leigubílstjórar o.s.frv. og vegna þess að þeir setjast helst að í stærstu borgunum.
Þá virðist mér ekki fjarstæðukennt, að það geti hugsanlega stefnt í töluverð innanlands átök í Rússlandi -- milli íbúahluta Rússlands.
--En múslimasvæðin, voru flest hver sjálfstæð ríki fram á 19. öld.
--En yfirtekin af rússneska hernum, ekki síst í löngu stríði milli 1870-1880.
- Ég held að Rússland stjórni þeim svæðum -- fyrst og fremst, með valdi.
--Í ljósi eigin herstyrks. - Mín skoðun á átökunum í Tétníu -- hve harkalega her Pútíns fór þar fram.
--Hefur alltaf verið sú -- að skilaboð Pútíns, hafi einnig verið til annarra múslimasvæða innan Rússlands - að vopnaðri andstöðu mundi verða mætt með sambærilegri hörku.
Samt hafi Pútín ekki tekist að alveg kveða niður skæruátök í Dagestan.
Það getur alveg verið, að líkur á nýjum stórátökum á múslimasvæðum Rússlands, fari aftur vaxandi.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. apríl 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 871537
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar