27.4.2017 | 23:28
Ísrael virðist hafa gert loftárás á Damaskusflugvöll
Ég held að það sé alveg nægilega trúverðugar þær skýringar Ísraelsmanna, að Ísrael hafi í þessari loftárás eins og þeir einnig sögðu á sl. ári er svipuð loftárás var gerð - ráðist að athafnasvæði Hezbollah á flugvallarsvæðinu.
En flugvöllurinn er 20km. frá Damaskus borg.
--En vitað er að Íran styður Hezbollah.
--Að Hezbollah er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti bandamaður Írans.
Það sé því ekki endilega sérdeilis ótrúverðugt.
Að Íran hafi verið að senda vopn til Hezbollah.
Sjá vísbendingar:
Það voru greinilega skv. þeim sem fylgjast með á netinu - 3. íranskar flugvélar á vellinum þegar árásin var gerð: "I counted three Iranian transport planes earlier tonight likely delivering weapons to Damascus" - Þó að sjálfsögðu væri engin leið að vita hvað var í þeim.
En það sé a.m.k. ekki frámunalega ósennilegt að Íran hafi áhuga á að senda vopn til Hezbollah.
Þannig að það geti vel staðist, að í þeim vélum hafi verið vopnasending - ætluð Hezbollah.
Ísrael hefur fram að þessu látið alfarið vera að taka þátt í átökum í Sýrlandi.
Þó augljóslega sé fullur fjandskapur samtímis milli Ísraels og Írans, og milli Ísraels og Hezbollah.
Það sé rökrétt í samhengi sögu fjandskapar milli Ísraels og Hezbollah, að Ísrael standi stuggur af vaxandi áhrifum Hezbollah í Sýrlandi - er virðist standa nærri sambærilegum -ríki í ríki status- innan Sýrlands, er Hezbollah hafi í Lýbanon.
Einnig rökrétt að Ísrael vilji ekki að Hezbolla eignist -"game changing weapons"- eða vopn sem gerbreyta hernaðarstöðunni milli Ísraels og Hezbollah.
- Þannig að það ætti engum að koma á óvart, að Ísrael framkvæmi slíkar loftárásir á aðstöðu Hezbollah í Sýrlandi - en vitað er skv. fjölda heimilda að Hezbollah er með aðstöðu á Damaskus svæðinu, og á Damaskus flugvelli.
--Ég ætla því ekki að fetta fingur í þá skýringu - að málið sé nákvæmlega eins og Ísraelar segja frá, að ráðist hafi verið á vopnasendingu til Hezbollah frá Íran.
Yisrael Katz, the Israeli intelligence minister: I can confirm that the incident in Syria completely conforms to Israels policy, to act so as to prevent the smuggling of advanced weapons from Syria to Hezbollah in Lebanon by Iran,
Það sé algerlega mögulegt að svo hafi verið.
Samtímis ekki augljóslega ólíklegt.
Og að auki klárlega svo að Ísrael væri líklegt að bregðast við slíku einmitt með þessum hætti.
Israel strikes arms depot near Damascus airport
Israeli strikes' hit arms depot in Damascus
Syria Blames Israel for Attack on Damascus Airport
Niðurstaða
Líklegt virðist að árás á Damaskusflugvöll hafi verið hvað stjórnvöld Sýrlands eru með ásakanir um að um hafi verið að ræða ísraelska loftárás. En vitað er að Ísrael hefur alltaf í átakasögu Miðausturlanda sl. áratugi - tekið sér þann rétt til að framkvæma loftárásir innan landsvæðis annarra Arabaríkja. Þegar mat ísraelskra yfirvalda hafi verið að hagsmunum Ísraels væri ógnað.
Sambærilegir atburðir hafi gerst svo margsinnis.
Að það virðist fullkomlega trúverðug skýring, að Ísrael hafi ráðist að tilraun Hezbollah liða til að útvega sér betri vopn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 27. apríl 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 869787
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar