14.4.2017 | 01:32
Hvað hefur orðið um - byltingarmanninn Trump?
Eins og Donald Trump talaði fyrir kosningar - óttaðist ég hið versta.
En í seinni tíð hefur Trump virst vera að taka hverja U-beygjuna á eftir annarri.
- Fyrir nokkrum dögum, sagði Trump NATO ekki vera úrelt. En endurtekið í gegnum kosningabaráttuna, talaði hann illa um NATO - og höfðu margir áhyggjur af því hvaða ákvarðanir um NATO Trump mundi taka ef hann næði kjöri. Þar á meðal ég!
- Það nýjasta er --> Að það virðist ekki stefna í átök um tollamál við Kína. En líkur virðast um að ríkisstjórn Bandaríkjanna - sætti sig við fyrirheit frá Kína, að kínversk ríkisfyrirtæki kaupi í auknum mæli bandarískar vörur; fyrirmæli sem Kína stjórn getur gefið.
--Og að takmörkuð opnun verði fyrir bandarísk fyrirtæki á fjármálasviðinu í Kína. - Hvað Mexíkó varðar - en Trump á fyrstu dögum forsetatíðar sinnar. Talaði um Mexíkó með þeim hætti, að það leit út fyrir alvarleg viðskiptaátök þar á milli.
--En nú virðist stefna í viðskiptasamning, með einungis - minniháttar lagfæringum. - Við upphaf forsetatíðar sinnar talaði Trump um Rússland með svipuðum hætti og í kosningabaráttunni, þ.e. að góð samskipti væru góð fyrir Bandaríkin.
--En upp á síðkastið, hefur línan frá Washington harðnað til muna, og mun kaldari vindar blása nú þaðan til Rússlands og Pútíns sérstaklega.
--Ekki má gleyma árásinni á sýrlenska flugherstöð. Sem sannarlega er stílbrot við málflutning Trumps - er hann áður talaði um samstarf við Assad gegn ISIS. En fyrir örfáum dögum - líkti Spicer Assad við Hitler. - Nánast það eina sem eftir - er hótun Trump um einhliða aðgerðir gegn N-Kóreu. En þær virðast samanber tóninn sem nú kemur frá Washington, líklega verða í formi -- harðari refsiaðgerða. Frekar en að líkur séu á hernaðarárás á N-Kóreu.
Maður veltir fyrir sér -- hefur Washington náð stjórn á Trump?
Eða meinti Trump það sem hann áður sagði -- einfaldlega ekki?
- En það má ímynda sér þann möguleika, að rannsóknin á samskiptum samstarfsmanna Trumps við Pútín, og hugsanleg afskipti Pútíns af forsetakosningunum.
- Í raun og veru, hafi upplýsingar um Trump -- sem jafnvel mundu geta komið honum í fangelsi.
Það má þá ímynda sér það, að Trump hafi verið sagt.
Að svo lengi sem hann sé -góður strákur- verði rannsókninni ekki lokið.
Og ef hann heldur áfram að vera -góður strákur út kjörtímabil sitt- þá geti sú rannsókn lokið með þeirri ályktun - að sannanir séu ónógar.
En slíkt -blackmail- gæti auðvitað skýrt það hve fullkomlega Trump virðist vera að söðla um!
Niðurstaða
Hve Trump virðist vera að söðla um í mörgum málum er virkilega áhugavert. Vangaveltur mínar þurfa alls ekki að vera í samhengi við raunveruleikann. En það getur einnig verið að Trump einfaldlega hafi verið að -- leika í leikriti til að ná kjöri. En nú sé hinn eiginlegi Trump að koma fram!
- M.ö.o. að hann hafi einfaldlega sagt hvað þurfti til að ná kjöri.
--En nú gefi hann því fólki er kaus hann, langt nef!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 14. apríl 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 869786
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar