11.4.2017 | 00:29
Trump virđist hafa skipt um stefnu varđandi Assad
En áhugaverđ samskipti forsćtisráđherra Breta og Trumps vekja athygli.
En utanríkisráđherra Bandaríkjanna, Rex Tillerson, fer í opinbera heimsókn til Rússlands í vikunni.
Spurning, af hverju ćtli May og Trump segji tćkifćri til ađ sannfćra Pútín um ađ gefa Assad eftir?
May, Trump agree Russia should break ties with Assad: UK PM's office
- A spokeswoman for the prime minister said Trump had thanked May for her support following last week's U.S. military action in Syria against the Assad regime.
- "The prime minister and the president agreed that a window of opportunity now exists in which to persuade Russia that its alliance with Assad is no longer in its strategic interest,"
- "They agreed that U.S. Secretary of State Tillerson's visit to Moscow this week provides an opportunity to make progress toward a solution which will deliver a lasting political settlement."
Ég skal ekki segja ţađ gersamlega útilokađ ađ sannfćra Pútín ađ gefa Assad eftir!
Pútín sé - útreiknađur einrćđisherra -- hann svífist einskis ţegar hann telur ţađ henta --> En á sama tíma, sé hann án vafa -- "Machiavellian."
--Ţ.e. hann sé örugglega til í ađ gefa Assad á stundinni - ef unnt sé ađ sannfćra hann um ţađ; ađ ţađ sé hagur hans sjálfs - ţ.e. Pútíns!
- Ég kem alls ekki auga á ţađ, ađ Rússlandi sé í hag ađ standa í löngu stríđi í Sýrlandi.
- Ţvert á móti, sé ţađ betra fyrir Rússland - ađ endir sé bundinn á átök, sem allra fyrst.
- Höfum ađ auki í huga - ađ Pútín hefur kynnt fjárlög er fela í sér verulega skerđingu á fjárframlögum til hermála.
--Ţađ geti bent til ţess, ađ Pútín ćtli ekki í frekari kostnađarsamar sóknartilraunir innan Sýrlands.
- Strangt til tekiđ, ţarf Rússland einungis tryggingu fyrir ţví -- ađ strandhéröđ Sýrlands séu undir stjórn bandamanns Rússlands.
- Sá ţarf ekki vera Assad.
M.ö.o. virđist mér ađ Rússland ćtti ađ geta sćtt sig viđ skiptingu Sýrlands!
- Mín skođun hefur veriđ alveg síđan stríđ braust út í Sýrlandi 2011, ađ skipting Sýrlands vćri rökréttasta leiđin til ţess ađ binda endi á átökin ţar.
- En ţetta virkađi sem lausn á borgaraátökum í Júgóslavíu.
--Ţ.e. ađ ađskilja samfélagshópana sem berjast.
--Í ţessu tilviki - súnníta frá alövum, kristnum og shítum.
- En alavar - kristnir og shítar hafa fylgt stjórninni.
- Međan ađ uppreisnin hefur alltaf veriđ -- súnní hreyfing.
--Ţađ er samt til fólk - sem ítrekađ afneitar ţví augljósa ađ stríđiđ sé "sectarian" ţ.e. sé - hópastríđ.
--M.ö.o. ađ ţjóđahóparnir sem byggja landiđ - séu ađ berjast.
Alveg eins og í Lýbanon á sínum tíma og Júgóslavíu.
- Margir virđast láta ţađ rugla sig, ađ sambćrilegt viđ Lýbanon átökin -- hafa utanađkomandi ađilar blandađ sér í.
- En alveg eins og í Lýbanon, ţrátt fyrir áhrif hópa sem koma ađ utan -- ţá sé meginţorri ţeirra sem taka ţátt í bardögum - Sýrlendingar sjálfir!
--En margir ţeirra, hafa einfaldlega -- gengiđ í liđ međ ţeim hópum, er upphaflega komu ađ utan.
--M.ö.o. sé ţađ alger fyrra, sem Assad heldur fram - ađ landiđ hafi orđiđ fyrir, innrás.
Ţađ sé augljóslega svo ađ um ţjóđar-hópastríđ sé ađ rćđa, ţegar mannfalliđ -- er mćlist í hundruđa ţúsunda er haft í huga!
En ţađ einfaldlega standist ekki, ađ svo margir utanađkomandi bardagamenn hafi komiđ ađ utan --> Ađ ţeir vćru samtímis ţví ađ verđa fyrir svo miklu mannfalli, ađ halda borgurum ţeirra svćđa sem ţeir halda í - nauđung.
--M.ö.o. ţađ vćri einfaldlega ekki sennilegt, ađ ţćr gćtu samtímis haldiđ niđri íbúum svćđa undir ţeirra stjórn - og orđiđ fyrir slíku mannfalli.
--M.ö.o. ađ íbúar svćđa sem ţeir stjórna, hljóti ađ vera í bandalagi viđ ţá! En ţeir ţurfa ađ ţola mikiđ harđrćđi vegna átakanna, erfitt ađ trúa ţví ađ ţeir létu ţađ sig lynda -- ef ţeir vćru ekki beinlínis sjálfir ţátttakendur í ţeim átökum!
En mannfall á ţannig skala, sé algerlega -consistent- viđ hópa-átök.
--Í reynd dćmigert fyrir biturt borgarastríđ, milli hópa er byggja land.
- En hópa-stríđ eru einmitt međ allra ljótustu stríđum er sjást!
--Sbr. hrannmorđ - skipulegar hreinsanir -- eru algeng í ţannig átökum, sögulega séđ.
Ađ auki, bendi ég á stórfelldan flóttamannavanda, en ţ.e. einnig klassísk afleiđing -- hópastríđs.
--Tengist gjarnan, skipulögđum hreinsunum!
Niđurstađa
Hver veit, kannski stefnir í ţađ ađ ríkisstjórn Trumps semji beint viđ Pútín um ţađ - hvađ ţarf til ađ hann gefi Assad alfariđ eftir. En mér virđist ţađ alveg geta hugsast, ađ Pútín geti veriđ fáanlegur til slíks.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 11. apríl 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 871537
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar