11.4.2017 | 00:29
Trump virđist hafa skipt um stefnu varđandi Assad
En áhugaverđ samskipti forsćtisráđherra Breta og Trumps vekja athygli.
En utanríkisráđherra Bandaríkjanna, Rex Tillerson, fer í opinbera heimsókn til Rússlands í vikunni.
Spurning, af hverju ćtli May og Trump segji tćkifćri til ađ sannfćra Pútín um ađ gefa Assad eftir?
May, Trump agree Russia should break ties with Assad: UK PM's office
- A spokeswoman for the prime minister said Trump had thanked May for her support following last week's U.S. military action in Syria against the Assad regime.
- "The prime minister and the president agreed that a window of opportunity now exists in which to persuade Russia that its alliance with Assad is no longer in its strategic interest,"
- "They agreed that U.S. Secretary of State Tillerson's visit to Moscow this week provides an opportunity to make progress toward a solution which will deliver a lasting political settlement."
Ég skal ekki segja ţađ gersamlega útilokađ ađ sannfćra Pútín ađ gefa Assad eftir!
Pútín sé - útreiknađur einrćđisherra -- hann svífist einskis ţegar hann telur ţađ henta --> En á sama tíma, sé hann án vafa -- "Machiavellian."
--Ţ.e. hann sé örugglega til í ađ gefa Assad á stundinni - ef unnt sé ađ sannfćra hann um ţađ; ađ ţađ sé hagur hans sjálfs - ţ.e. Pútíns!
- Ég kem alls ekki auga á ţađ, ađ Rússlandi sé í hag ađ standa í löngu stríđi í Sýrlandi.
- Ţvert á móti, sé ţađ betra fyrir Rússland - ađ endir sé bundinn á átök, sem allra fyrst.
- Höfum ađ auki í huga - ađ Pútín hefur kynnt fjárlög er fela í sér verulega skerđingu á fjárframlögum til hermála.
--Ţađ geti bent til ţess, ađ Pútín ćtli ekki í frekari kostnađarsamar sóknartilraunir innan Sýrlands.
- Strangt til tekiđ, ţarf Rússland einungis tryggingu fyrir ţví -- ađ strandhéröđ Sýrlands séu undir stjórn bandamanns Rússlands.
- Sá ţarf ekki vera Assad.
M.ö.o. virđist mér ađ Rússland ćtti ađ geta sćtt sig viđ skiptingu Sýrlands!
- Mín skođun hefur veriđ alveg síđan stríđ braust út í Sýrlandi 2011, ađ skipting Sýrlands vćri rökréttasta leiđin til ţess ađ binda endi á átökin ţar.
- En ţetta virkađi sem lausn á borgaraátökum í Júgóslavíu.
--Ţ.e. ađ ađskilja samfélagshópana sem berjast.
--Í ţessu tilviki - súnníta frá alövum, kristnum og shítum.
- En alavar - kristnir og shítar hafa fylgt stjórninni.
- Međan ađ uppreisnin hefur alltaf veriđ -- súnní hreyfing.
--Ţađ er samt til fólk - sem ítrekađ afneitar ţví augljósa ađ stríđiđ sé "sectarian" ţ.e. sé - hópastríđ.
--M.ö.o. ađ ţjóđahóparnir sem byggja landiđ - séu ađ berjast.
Alveg eins og í Lýbanon á sínum tíma og Júgóslavíu.
- Margir virđast láta ţađ rugla sig, ađ sambćrilegt viđ Lýbanon átökin -- hafa utanađkomandi ađilar blandađ sér í.
- En alveg eins og í Lýbanon, ţrátt fyrir áhrif hópa sem koma ađ utan -- ţá sé meginţorri ţeirra sem taka ţátt í bardögum - Sýrlendingar sjálfir!
--En margir ţeirra, hafa einfaldlega -- gengiđ í liđ međ ţeim hópum, er upphaflega komu ađ utan.
--M.ö.o. sé ţađ alger fyrra, sem Assad heldur fram - ađ landiđ hafi orđiđ fyrir, innrás.
Ţađ sé augljóslega svo ađ um ţjóđar-hópastríđ sé ađ rćđa, ţegar mannfalliđ -- er mćlist í hundruđa ţúsunda er haft í huga!
En ţađ einfaldlega standist ekki, ađ svo margir utanađkomandi bardagamenn hafi komiđ ađ utan --> Ađ ţeir vćru samtímis ţví ađ verđa fyrir svo miklu mannfalli, ađ halda borgurum ţeirra svćđa sem ţeir halda í - nauđung.
--M.ö.o. ţađ vćri einfaldlega ekki sennilegt, ađ ţćr gćtu samtímis haldiđ niđri íbúum svćđa undir ţeirra stjórn - og orđiđ fyrir slíku mannfalli.
--M.ö.o. ađ íbúar svćđa sem ţeir stjórna, hljóti ađ vera í bandalagi viđ ţá! En ţeir ţurfa ađ ţola mikiđ harđrćđi vegna átakanna, erfitt ađ trúa ţví ađ ţeir létu ţađ sig lynda -- ef ţeir vćru ekki beinlínis sjálfir ţátttakendur í ţeim átökum!
En mannfall á ţannig skala, sé algerlega -consistent- viđ hópa-átök.
--Í reynd dćmigert fyrir biturt borgarastríđ, milli hópa er byggja land.
- En hópa-stríđ eru einmitt međ allra ljótustu stríđum er sjást!
--Sbr. hrannmorđ - skipulegar hreinsanir -- eru algeng í ţannig átökum, sögulega séđ.
Ađ auki, bendi ég á stórfelldan flóttamannavanda, en ţ.e. einnig klassísk afleiđing -- hópastríđs.
--Tengist gjarnan, skipulögđum hreinsunum!
Niđurstađa
Hver veit, kannski stefnir í ţađ ađ ríkisstjórn Trumps semji beint viđ Pútín um ţađ - hvađ ţarf til ađ hann gefi Assad alfariđ eftir. En mér virđist ţađ alveg geta hugsast, ađ Pútín geti veriđ fáanlegur til slíks.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 11. apríl 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 869787
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar