25.3.2017 | 02:36
Spurning hvort að Trump ræður við þingið - en Trump hefur nú orðið fyrir sínum fyrsta stóra ósigri
Það áhugaverða gerðist á föstudag - að tilraunir Repúblikanaflokksins og Trumps, að afnema lög sem nefnd hafa verið - Obamacare; mistókust gersamlega!
--Það sem er enn áhugaverðara, er að útlit virðist fyrir - að engar frekari tilraunir í þá átt verði gerðar í löngu bili.
Spurning jafnvel hvort það verði nokkuð af því á kjörtímabilinu!
Trump tastes failure as U.S. House healthcare bill collapses
Trump disappointed House conservatives blocked healthcare bill
Trumps errors sank his healthcare plan
- Þrátt fyrir meirihluta í báðum þingdeildum.
- Tókst hvorki Trump né Paul Ryan - að tryggja meirihluta fyrir nýrri lagasetningu um - heilbrigðistryggingar.
--Þannig að - Obamacare - gildir þá áfram, að því er virðist - um alla fyrirsjáanlega framtíð.
"Neither Trump nor Ryan indicated any plans to try to tackle healthcare legislation again anytime soon. Trump said he would turn his attention to getting "big tax cuts" through Congress, another tricky proposition."
- Fyrst þarf þó að - lyfta svokölluðu skuldaþaki, þ.e. fá í gegnum þingið - nýjar heimildir fyrir ríkið til eigin skuldsetningar.
--Í tíð Obama varð það oft mjög langvinn þræta.
Hægri sinnaðir Repúblikanar, svokallaður "freedom caucus" sem stoppaði lagasetningartilraun Trumps á föstudag -- í tíð Obama seldi sig alltaf dýrt, gegnt því að heimila lyftun skuldaþaksins. - Síðan þarf að koma fjárlögum í gegnum þingið.
--En það gæti einnig reynst vera áhugaverð deila - milli þeirra Repúblikana er vilja ganga lengst í niðurskurði hjá ríkinu - og þeirra sem eru mun nær afstöðu Demókrata um þau mál.
- Þá fyrst kemur að því - að skoða breytingar á skattalögum.
Höfum í huga að eftir tæðt 1 of hálft ár - hefst kosningabarátta Fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.
--Þ.e. frá og með ca. miðju nk. ári --> Sé sennilega lagasetningargluggi Trumps, búinn!
En þá hugsa þingmenn neðri deildar Bandaríkjaþings -- fyrst og fremst um eigin kosningabaráttu.
Og þá vilja þeir alls ekki samþykkja neitt - er gæti orkað tvímælis í augum kjósenda.
- Hafandi þetta í huga!
- Getur það vel verið, að -- Obamacare - hreinlega lyfi af þetta kjörtímabil.
Ef Trump kemur ekki þeim stóru lagabreytingum í skattamálum í gegn - heldur.
Þá -ef það verður niðurstaðan- þarf líklega ekki að óttast að hann nái í gegn um þingið -- umdeildum breytingum á viðskiptasamningum við margvísleg önnur lönd!
--Þá yrði Trump sennilega "lame duck."
Niðurstaða
Trump virðist búinn að eyða upp miklu af sínu pólitíska "capitali" til einskis nú. Það líklega þíði, að möguleikar hans til dramatískra lagabreytinga á öðrum sviðum - hafa minnkað.
--Það sé þó enn of snemmt, að lísa Trump "lame duck."
Þeirri spurningu verði líklega svarað, þegar kemur að næstu stóru sennu á þinginu.
--En það verður líklega -- umræðan um fjárlög og svokallað "skuldaþak."
Þingið reyndist Obama oft ákaflega erfitt þegar þau atriði voru rædd.
A.m.k. í 2-skipti hótaði þingið að gera alríkið tæknilega gjaldþrota.
--Ef harðlínumenn meðal Repúblikana, sem vilja skera bandaríska ríkið niður stórfellt - einnig reynast Trump erfiðir, eins og þeir reyndust vera er - Trump-care - sigldi í strand.
Þá gæti niðurstaðan orðið sú, að Trump -- takist ekki að hagnýta sér það að Repúblikanar hafa meirihluta í báðum þingdeildum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 25. mars 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar