15.3.2017 | 01:14
Aukin olíuframleiðsla í Bandaríkjunum - bendi til þess að spár um langtíma lægð í verðlagi á olíu, séu réttar!
Eins og margir spáðu, þar á meðal ég, þá hefur "fracking" eða vinnsla á olíu úr olíu-leirsteins jarðlögum innan Bandaríkjanna; rétt verulega við sér upp á síðkastið.
--Eftir að verðlag á olíu fór að rísa yfir 50 Dollara per fatið.
Oil drops to 3-month low, U.S. erases all gains since OPEC output cut
Five things to watch as oil prices fall
- "The US shale industry has come back with a bang, with oil prices back above $50 a barrel."
- "After two years of contraction, the US Energy Information Administration sees output rising 300,000 barrels a day to 9.2m b/d in 2017 before adding a further 500,000 b/d next year."
Þetta þíðir á mannamáli - að heimsmarkaðsverðlag olíu helst lágt áfram!
Það sem meira er - það ástand getur varað í langan tíma, jafnvel - áratugi.
Munurinn á vinnslunni í Bandaríkjunum og annars staðar, er verulegur!
En víðast hvar, eru risastór - gjarnan ríkisvædd fyrirtæki, er sjá um olíuvinnslu - sbr. Mexíkó, Venezúela, Rússland, Saudi Arabíu -- Noreg.
--Nokkrar undantekningar sbr. Bretland - Bandaríkin - Holland.
- Fyrirtækin sem stunda -fracking- flest hver eru miklu mun minni, en gömlu risa-olíufyrirtækin,
- Og þau eru einnig - töluvert mörg um hituna.
- Keppni þeirra í milli - hörð.
- Og þetta er algerlega - frjáls samkeppni.
- M.ö.o. - alls engin framleiðslustýring.
Þetta hefur þá afleiðingu, sem við sjáum í þessari snöggu miklu aukningu í framleiðslu. Um leið og efnahagslega séð, borgar sig aftur að vinna olíu með -fracking- aðferð.
--Að strax og þ.e. mögulegt, keppast fyrirtækin um að vinna sem mest, hvert um sig.
--Til þess að hafa strax af því, sem mestar tekjur - fyrir sína eigendur.
- Það rökrétt þíðir, að það eina sem hamlar framleiðslu-aukningu, er geta þeirra -- þ.e. hvað er vinnanlegt yfir höfuð; og hve snöggt þau geta aukið framleiðslu.
- Síðan, verðlag á olíu.
- Rökrétt þíði þetta, að meðan að nægt svigrúm er fyrir aukningu framleiðslu.
- Þá haldi fyrirtæki er beita -fracking- aðferð alþjóða verðlagi á olíu, nærri 50 Dollurum/fatið.
--Þ.e. við sín eigin sársauka-mörk.
Höfum í huga, að tæknilega er olía vinnanleg með -fracking- aðferð í mörgum öðrum löndum en Bandaríkjunum.
--Væntanlega fara fyrirtækin aftur að skoða útbreiðslu framleiðslu - til nýrra svæða utan Bandaríkjanna!
- Þ.e. þess vegna - sem ég segi að þetta ástand geti varað, áratugi.
--Þ.e. að verðlagi olíu sé haldið nærri 50 Dollurum, miðað við núverandi gengi Dollars.
Resource worldwide:
Eins og ég hef áður á bent - tel ég þetta einnig þíða, að vinnsla á olíu undan hafsbotni með borpöllum, sé búin líklega endanlega að vera!
- Olíuævintýri Noregs sé búið.
- Sama gildi, um önnur lönd sem stunda þannig vinnslu.
Sennilega verði áfram dælt úr þeim brunnum, sem voru komnir í notkun.
En líklega verða ekki nýir brunnar teknir í notkun.
Og enn síður - ný svæði.
Þannig fjari vinnsla úr sjó smám saman út.
- Líklega verði olía Norðan við Ísland, aldrei nýtt.
------------------Slæmt fyrir fleiri lönd:
- Rússland sérstaklega, en ég tel að þetta sýni í hnotskurn hve arfaslæmur leiðtogi Rússlands Pútín er - en berum Rússland við Kína. Á sl. 25 árum hefur Kína tekið stakkaskiptum efnahagslega -- meðan Rússland er enn með olíu og gas milli 70-80% síns útflutnings eins og í tíð Yeltsin.
- Saudi Arabía að sjálfsögðu einnig.
Afleiðingin fyrir Rússa -- verði án vafa, stöðnuð til hnignandi lífskjör samfellt nk. áratugi.
--Það verður forvitnilegt að fylgjast með Rússlandi.
Hvernig almenningur tekur á því -- þegar góði tíminn einfaldega kemur ekkert aftur.
- En óþolinmæðin hlýtur að brjótast út á einhverjum punkti.
Það verði einnig áhugavert að veita Saudi-arabíu þá sömu athygli.
Niðurstaða
Góðar fréttir fyrir íslenskt efnahagslíf, að olíuverð helst örugglega lágt áfram - og sennilega um töluvert langan aldur eftir það. En Ísland notar mikið af olíu - sbr. skipaflotinn, sá sem veiðir og kaupskipin að sjálfsögðu einnig; og auðvitað er ferðamennskan mjög háð henni, hvort sem litið er til flugs eða til verðlags á eldneyti á bifreiðar.
--Það hafi því ákaflega bein áhrif á lífskjör hérlendis, hvert verðlag á olíu verður.
Lágt olíuverð áfram, þíði einfaldlega að velmegun á Íslandi verði meiri en hún annars mundi vera.
--M.ö.o. þá græði notendur á olíu á því þegar verðlag á olíu sé lágt.
Þetta séu einnig almennt séð góðar fréttir fyrir heims hagkerfið.
- Íslendingar eru þá líklega ekki að flytja unnvörpum til Noregs á næstunni.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 15. mars 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar